Morgunblaðið - 02.09.1917, Page 8

Morgunblaðið - 02.09.1917, Page 8
MORGUNBLAÐIÐ 8 Tandlæge Erik Ravnkiide, D'.rsk Tandlæpeeximen Som- meren 1896 i Kobenhavn med 8i*/8 Points (noget nær den fineste Examen der er blevet taget), ser sig n^dsaget til at bekentf.0re dette, da hans Tandlegetitei aí et herværende Lægeblad er blevet draget i Tvivl. Bemældte blad bragte samtidig en Meddelelse (jeg haaber dog grundet paa Uvidenhed), at jeg, der havde modtaget Penge for at nedsætte mig paa Færoerne og forblive der, uden videre havde foiladt disse; fiertil maa jeg tilfoje, mærkelig nok dog med Regeringsdamperen »Islands Falk«, hvis Chef, Hr. Kap- tein Malte Bruun, paa Anledning af Færoernes Amtmand, Hr. Svenning Rytter, gratis medtog roit Tandlæge- gods, ca 2000 Pd., samtidig med at han, saa længe Rejsen varede, ind- viterede mig til, som sin personlige Gæst, at spise ved sit Bord. Jeg haaber at dette maa være tilstrække- ligt til at rehabituere mig i Om- dömme hos de Mennesker, der har taget Notits af Lægebladets Attikel. Hafnarstræti 8. P. S. Selvfoigelig har jeg ikke modtaget en röd 0re hverken fia nogen offentlig eller privatlcstitntion, og beder herved Anklageren i Læge- bladet om at bevise det modsatte. Telegrafen staar jo til hans Dispo- sition. Landsbankalðgin. Nýtt frumvarp. Fyrverandi fjármálaráðherra, Björn Kristjánsson, hefir komið fram með breytingartillögur við Landsbankalög- in, en í raun réttri er það alveg nýtt lagafrumvaip. Sxal hér getið hins helzta í þvi. Bankastjórar skulu vera 3 og tveir þeirra að minsta kosti »viðskiftafróðir verzlunarmenn eða menn sem gegnt hafa ábyrgðnrmikilli stöðu x banka að minsta kosti 10 ár, með góðum vitnisburði*. í stjóru bankans skulu enn fremur vera 2 gæzlustjórar. Stjórnin öll — ekki einn ráðherr- anna — skipar bankastjóra og víkur þeim frá. Bankastjórn skipi aðalbókara, sem hér er nefndur skrifstofustjóri bank- ans og tvo gjaldkera og vikur þeim frá. Bókarar skulu vera tveir auk skrifstofustjóra. Bankastjórarnir hafa að byrjunar- Jaunum 6000 kr. sem hækka um 1000 kr. á þriggja ára fresti upp í 10000 kr. »Þó er eigi ætlast til að fyrv. bankastjóri Landsbankans, Björn Krisijánsson, fái laun sin hækkuð úr 6000 kr., þótt hann taki aftur sæti í bankanum, með þvi að hann æski Sundmaga kaupir hæsta verði af kaupmðnnirm og kauptélðgum Þörður Bjarnason, Vonarstræti 12. TMlskonar risfar í ofna og eídavéíar fást hjá Jofjs. TJansens Enke. Beauvais njðursuðuvörur ern viðurkendar að vera langbeztar f heimi Otal heiðurspeninga á sýningum viðsvegar um heiminn. Ciðjið ætíð um Beauvais-niðursuðu. Þá fáið þér verulega góða vöru Aðalumboðsmenn á Islandi: Vindlar, svo sem Tipperary Jubilio La Reica Vort Land Hafnia o. fl. o. fl. nýkomið í Töbakshúsið, Sími 286. Laugavegi 12. Heimakensla. Undirritaður kennir íslenzku. Er til viðtals 3—6. Hallgr. Jónsson, Grundarstíg 17. O. Johnson & Kaaber. Váfrggging. Tf)e Briíisf) Dominions General Insurance Compant), Líd., tekur sérstaklega að sér vátrygging á innbúnm, vörum og öðru lausafé. — IBgjöld hvergi lægri. Vasaljós, góð og ódýr fást í Tóbakshúsinu Sími 681. Aðalumboðsmaður Garðar Gíslason. Sími 286. Laugav. 12. eigi launahækkunar«. Gæzlustjórar hafa- 1200 kr. árslaun. Skrifstofu- stjóri 3500 kr. sem hækka um 500 kr. á þriggja ára fresti upp i 3000 kr. Gjaldkerar 4000 kr. og 500 kr. hækkun á þriggja ára fresti upp í 5000 kr., en fá svo ekkert »mistaln- ingarfé*. »Meðan fyrv. bankastjóri Tryggvi Gunnarsson lifir fær hann árlega 4000 kr. i lífeyri. Sama lif- eyri fá og aðrir bankastjórar, sem láta af bankastjórn sökum elli eða heilsubilunar*. »Þegar af hvers árs arði bankans hefir verið frá dregið 1% i landssjóð af seðlutn bankans, 750 þúsund kr., samkv. lögum nr. 14, 18. sept. 1883, og lögum nr. 2, 12. jan. 1900, 1% i byggingarsjóð, samkvæmt lögum nr. 29, 21. okt. 1905, og 2% til varasjóðs af seðlaskuld bankans, 750 þús. kt., skal leggja 4% af ársarðin- um i ellistyrkssjóð handa starfsmönn- um bankans. Skal sá sjóður ávaxt- ast í bankanum sérstaklega. í reglugerð skal stjórnarráðið setja ákvæði um, eftir hvaða reglum og með hvaða skilyrðum ellistyrknum skuli útbýtt*. »Heimilt er bankastjórninni, með samþykki stjórnarráðsins, að veita innfæddum, hér búsettum mönnum heimild til að gerast innskotseigendur í bankanum, eftir sömu eða líkri reglu um skifting arðsins eins og landssjóður nú hefir. Arður slíkra Nýkomið: Sodapastiller, margar teg., Menthol, Bryst-karameller, Suðasúkkulaði, Nobel-skraa o. m. fl. Laugavegi 12. innskotseigenda má þó aldrei meiri vera en 7% af innskctsfénu, og eigi minni en 4Va%- Ef arðurinn nemur eigi svo miklu að innskotseigendur geti fengið 4Va% af innskotsfénu skal taka það, sem til vantar, úr varasjóði. S'íku innskotsfé einstakra manna getur Landsbankinn sagt upp að meira eða minna leyti eða öllu, með 6 mánaða fyrirvara, ef stjórnarráðið samþykkir.« Kartöflur frá Suður-Reykjum geta menn pantað í mjólkursölunni Bókhlöðustíg 7. Verð: 23 aura pundið, þó minst selt 23 pnnd. éSrœnar ðaunir t?A Beauvais eru ljúffengastar. Orgel fást keypt á Frakkastig 9. Markús Sveinsson. Winna Dugleg og þrifin stúlka óskast í vist á fáment heimili i Miðbænum. (Hjón og tvö stálpuð böfn). Hátt kaup. R. v. á. Jíeiga Tvö herbergi með sérinngangi eru til leigu frá 1. okt. fyrir einhleypa eða til skrifstofunotkunar. Uppl. gefur Magnús Gunnarsson.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.