Morgunblaðið - 05.09.1917, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 05.09.1917, Blaðsíða 1
Miðv.dag 4. árgangr 5., isept. 1917 HORGONBLAÐID 302. tðlublað Ritstjóraarsítxii nr. 500 Rftstjóri: Vilhjálmur Finsen ís’foldarprentstniðja Afgreiðslnsítni nr. 500 nm Gamla Bio Saga Ledas ffigru. Niitiðarsjónleikur í 3 þáttum, leikinn í fegurstu héruðum Ítalíu og á hæðstu tindum A'pifjalla. Aðalhlutv. leikur ein af beztu kvikœyndakonum ítala Frk. Leda Gys. Saga Ledas fögru er áhtifamikil og afarspennandi, og hefir fengið mikið lof í blöðum erlendis. Erl. simfregnir. frá fréttaritara Isaf og Morgunbl.). Kaupmannahöfn, 3. sept. Italir hafa aftur hafið sókn í CarsohóraðL Alls hafa þeir handtekið 27.300 menn. Þjóðverjar hafa hafið sókn á Riga-vfgstððvunum. Hafa þeir farið yfir Dwina hjá Ikskul og tekið Kup- ferhamme. Sæbjaþeir fram norður á bóginn og einnig hjá Mitau, en Rússar hðrfa undan. A vesturvígstöðvumim veitir ýmsum betur. Meðlimum úr ráðuneyt- um þeirra Skuludis og Zambros hefir verið stefnt fyrir sérstakan dómgtól. Khöfn 4. sept. Djóðverjar tilkynna að þeir hafi tekiðRigaámánu- dagskvöldið. Rússar tilkynntu á mánu- daginn að þeir yfirgæfu umhverfi Riga. Danska stjórnin hefir , mótmælt því í London að brezk herskip brutu hlut- leysi Dana i orustunni hjá Nymindegab. Póllaud og Galizia hafa fengið sjálfstæði en eru í konungssambandi við Aust urriki. fíjarfaníegar þahkir fyrir góðviícf og þug- ulsemi auðsýncfa okkur á siífurbrúðkaups- degi okkar. 0 Geirþrúður og Tfelgi Zoega. Bifreið fer til Keflavíkur og- Grmdavíkur föstudiginn 7. sept. kl. 8 árd. Farmiðar fást á Nýja Landi. Sæm. Vilhjálmssoii. Herra Reyni Gíslasyni er hérmeð falið að ná saman lúðrum bæjarics og öðrum áhöldum, sem bærinn á og hefir haft til afnota fyrir lúðraftokk. Hver sá, sem kann að hafa eitthvað af tækjum þessum undir hönd- um, er því beðinn að afhenda þau herra Reyni Gíslasyni. Borgarstjórinn í Reykjavík, 3. sept. 1917. K. Zimsen. Frá alþingi. Nýungar. Fjáraukalóir 1916 oq 1917. Framhaldsálit fjárveitinganefndar neðri deildar: »Háttv. efri deild hefir gert nokkr- ar breýtingar á frumvarpinu, en eigi þótti nefndinni taka þvi að hrekja frumv. milli deilda, þótt hún teldi þær eigi allar sjálfsagðar. v Hún leggur því til, að frumv. verði samþykt, svo sem það er nú orðið«. Frsm. Bjarni frá Vogi. Ur efri doild í gær. 1. Frv. um hækkun vitagjalds; 3. umr. Nú hafði Maonús Torfason borið fram breytingartillögu um, að hækka upp í 40 au. (úr 35 i stjórnarfrv.) vitagjald af hverri smálest skipa, sem hér tekur höfn, og upp i 20 au. (úr 15 au.) gjald af smálest skemtiferðaskipa. Halldór Steinsson mælti á móti hækkuninni og sömuleiðis Maqnús Kristjánsson, en Magnús Torfason sat við sinn keip. Svo fór, að fyrri liður breytingar- tillögunnar, hækkun úr 3 5 au. upp i 40 au., gekk fram með 9:2, en síðari liðurinn var feldur með 9 : 5 atkv. Frv,, svo breytt, samþ. með 12:1 atkv. og endursent Nd. 2. Frv. um samþyktir um herpi- nótaveiði á fjörðum inn úr Húna- flóa; 3. umr. Frv. samþ. með 9 samhlj. atkv. og afgr. sem lög frá Alþingi. 3. Frv. um Guðmund Finnboga- son tekið út af dagskrá. 4. Frv. um rekstur loftskeyta- stöðva; r. umr. Vísað til 2. umr. 5. Ákveðin ein umr. um þingsál.- till. um skólahald næsta vetur. Stjórn Landsbankans. Alit er nú komið frá allsherjar- nefnd Nd. um bankafrumvarpið, eins og það kom frá Ed., en aðalbreyt- ingin á* stjórn bankans samkv. því er sú, eins og getið hefir verið, að bankastjórar verða 3, i stað 2 nú, og skal einn þeirra vera lögfræð- ingur, en gæzlustjórar hverfa úr sög- unni. Meiri hluti nefndarinnar, Einar- arnir 3, Arnórsson, Árnasoa og Jónsson, telur breytiugu þessa ekki mega b(ða lengur, og leggur ein- dregið til, að frv. verði samþ. óbreytt. Um breytingartillögur Björns Krist- jánssonar segja þeir: »Vér höfum athugað breytingar- tillögurnar á þingskjali 674 með at- hugasemdum. Er oss það ánægju- efni, að flutningsmaður þeirra, er um hríð hefir verið^í stjórn bank- 774/777 BÍÓ______ Kamingju- draumar Sjónleikur í 3 þáttum, 50 atr., tekinn af Nordisk Films Co. Gunnar Sommerteldt leikur aðalhíutverkið. ----Tölusett sæti.----- Lúörafélagið „Harpa“ óskar efíir að fá áhugasama menn í lúðrasveit sína. Menb, sem eitthvað eru vanir að leika á blásturshljóðfæri, ganga fyrir. F. h. félagsins Reynir Gíslason, Norðurst. 7. Olíuofn óekasb til kaups. Upplýsingar i ísafoldarprentsmiðju. Freyjuspor nr. 1 Og 2 er keypt. á afgreiðslunni háu verði. Reynir Gislason byrjar aftur tímakenslu i Pianospili, Teori (= hljómfræði) og Instrumentation. ans, telur rétt að hafa bankastjóra 3. Þó getur nefndin nú ekki fallist á breytingartiílögur þessar. Sumar þeirra eru að efni til, frá voru sjónar- miði, alls kostar óaðgengilegar, og aðrar óþarfar. Aftur eru sumar þeirra svo vaxnar, að vel má vera,. að það, sem í þeim felst, megi heppilegt teljast. En vér gerum ráð fyrir því, að alt fyrirkomulag bank- ans verði bráðlega tekið til með- ferðar af stjórn og þingi i sambandi við seðlaútgáfumálið, og er þá rétt- ast, að allar frekari breytingar, sem kunna að vera æskilegar á skipulagi bankans, verði þar með athugaðarc Frsm. meiri hl. er Einar Arnason. Magnús Guðmundsson skrifarundir með. þessum fyrirvara: »Eg er því samþykkur, að banka- stjórar eigi að vera 3, og einn af þeim lögfræðingur. Hins vegar virð- 4

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.