Morgunblaðið - 10.09.1917, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 10.09.1917, Blaðsíða 1
Mánudag 10. sept. 1917 0R6UNBLÍÐID 4. árgangr 307. tölublað Ritstjórnarsimi nr. 500 R'tstjóri: Vilhjálmur Finsen ísafoldarprentsmiðja Afgreiðslasimi nr. 500 Gamía Bíð Buríott feynifögreglumaður sigrar bðfafélagið mikía, Afarspennandi leynilögreglumynd i ‘2 þáttum, úr l fi glæpamanna New York borgar. Hér er enn á ný sýnd mynd frá Ameriku, sem að efni og list stendur þesskonar Norðurálfumyndum langt fra 1 ar. 1 JSeififimislisl Það er án efa mynd sem vekur aðdáun allra. g Það er án TDáhiéóir fjarska hlægiíeg mynd. Ihjja BUS. Tfugrökk stjsfkin eða Sfðri brððir og fiffa stjslir. Ljomandi fallegur sjónleikur í þretn þáttum. Aðalhlutverkið leikur hinn alþekti og góðkunni ieikari Carl Alstrup, og birtist hann hér alveg í nýju gerfi, sem eigi er skoplegt að neiau leyt', eti fer honum þ£ eigi síður. — Þá má eigi heldur gieyma litlu systkinun- um, sem leika af dæmafárri s n i 1 d sín hlutverk. »Litlu systur« leikur satna telpan, sem lék í »Skrifaranum« og allir dáðust þá svo mjögf. að. cað auglýsa í cJlTorgunðlaðinu. Léreft einbr., margar teg. Lakaíéreff bleikt og óbl. Tiðurfjelf íérefi 4 teg. Tvisffau, Tððurfau Vaðmálsvendar-rekkjuvoðir ágætar, samsk. í barnarúm liUarprjðnaband sv., hv., brúnt og normal.l. — Svart Sfjetíandsband, — Sfoppuband margir litir Tvinni 6 card 200 Yds., Tförfvinni sv. og hv. Sifkifvinni margir litir Smellur — Lérettstölur — Teygjubönd — Sauma- og maskínu-nálar — 4 wám ► TDomufiíœéi cJbvensofifiar, cMiííipiís 4 nr > Svart kamgarn í peysuíöt og dragtir Ódýr uííarfau í telpukápur og drengjaföt »Grossmiths« Ilmvötn og Sápur i 1 Erí. •símfregnir frá fréttar. Isafoldar ogj Morgunb). Khöfn ódagsett Alexieff hershöfðingi Rússa býst við því að her- stöðvar Rúmena séu í hættu. Erf. símfregnir Opinber tilkynning frá brezku utan- ríkisstjórninni i London. London, ódagsett. í ræðu sem Lloyd George hélt í Birkenhead hinn 7. september sagði hann það, að Bretar mundu vissir með það að halda yfirráðum síoum á sjónum. Lýsti hann yfir þvi, að skýrsla sú, er hann hafði geflð neðri deild þingsins, væri i alla sfaði rétt, •og kafbátarnir mundu aldrei fá hnekt veldi brezka rikisins. Tilraunir Þjóðverja um það, að spilla sam- komulagi bandamanna að austan og vest.in hefði engan árangur borið. Rússland mundi ná sér og hjálpa til þess að frelsa Evrópu undan yfir- gangi Prússa. Sir Edw. Carson, sem er i hermála- stjórninni, hefir fullyrt, að eigi þessi ófriður að vera hinn siðasti í heim- inum, þá verði að halda honum áfram þangað til hermagni Þjóðverja er svo hnekt, að þeir byrji eigi ófrið til þess að lönd fyrst um sinn og þangað til að það sé áreiðanlegt að þýzka þjóðin láti eigi stjórnendurna hafa sig til alls. En þegar að þessu væri komið þá mætti vera að komið yrði á þjóðarsamkundu, er gætti friðar. Fvrsætisráðherra Frakka tilkynti það hinn 6. sept., að ef þýzka þjóð- in vildi eigi gerast friðelsk og lýð- veldissinnuð, þá ætti hún það á hættu að efnalegir hagsmunir hennar yrðu fyrir borð botnir af samkundu annara þjóða, er þær neyddust til þess að koma á fót í sameiginlegri vörn. Skýrslan um kafbátahernaðinn sýnir það að 2384 skip hafa komið til brezkra hafna vikuna sem leið og 2432 farið. Sökt var 20 skipum, er báru meira en 1600 smál. — Þar á meðal eru talin tvö frá fyrri viku — og þremur minni og þar á með- al talið eitt er sökt var í fyrri viku. Hefir aldrei á einum mánuði að til- tölu verið sökt jafn fáum skipum og í ágúst, síðan farið var að gefa skýrslu um kafbátahernnðinn. Mikils metinn brezkur flotamáln- fræðingur hefir sagt það, að Þjóð- verjar hafi sett alt sitt traust á kaf- bátana, án þess þó að nein von sé um það að þeir komi að tilætluðum notum. Um árásin væri það að segja, að aukin færi hjálp Banda- ríkjanna og Japans væri mikil og færi vaxandi og bráðum mundi fara svo, að ekki sæi högg á vatni um skipa- missinn. »New York Herald* hefir birt 2000 leymleg simskeyti, er farið hafa i milli fyrverandi Rússakeisara og Vilhjálms Þýzkalandskeisara árið 1904, og hafa þau fundist á einka- skrifstofu Rússakeisara. Þýzku blöð- in játa það að skeytin séu ófölsuð og er efni þeirra það að keisarinn reyndi að komaábandalagimeðFrökk- um, Rússum ogÞjóðverjumgegn Bret- um, með því að Rússakeisari undirrit- aði leynisamning og með því að leggja fram ákveðinn samning’átti að neyða Frakka til þess að vera með í banda- laginu. — Þessar tilraunir mishepn- uðust, því að Rússar fylgdu Frökk- um að Algier-málunum. Hefir það komið upp að i framtíðarfyrirætlun- um keisarans um ófrið við England, vár gert ráð fyrir því að Þjóðverjar réðust yfir Danmörku, alveg eins og þeir réðust yfir Belgiu. A verkamannaráðstefnu i London var það ákveðið að fylgja því, að ráðstefnunni í Stokkhólpai yrði frest- að, þar eð hún gæti ekki kornið að tilæthðum notum núna. Þýzku blöðin ámæla yfirleitt Wil- son forseta fyrir svör hans til páf- ans, en »Vorwárts« undirstrykar kcöfuna um að komið verði á stjórn í Þýzkalandi, þar sem þjóðin réði mestu og skorar á rteisjjingið að taka sér það vald, sem þjóðin heimti. »Manchester Guardianc birti skýrslu um ferðir Haldanes til Berlin 1906 og 1912. Sýnir sú skýrsla það, að samkv. játun von Moltkes hafði þýzka flotaráðuneytið þegar 1906 ráðagerð frammi um það, að ráðast á England. Hinn 3. september gerðu Þjóð- verjar flugvélaárás á London i tungl- skini. Kafbátar gerðu árás á Scarborough hinn 4. sept. Biðu þar þrír menn bana. Lloyds Register sýnir það, að á tæpum sex vikum fram að 17 ágúst var bætt við 100 nýjum gufuskipum og af þeim voru 63 brezk og flest stór. Sýnir þetta hvað skipasmíðinni hraðar. Miklar hersýningar voru um öll Bandarikin þegar fyrsta herskylduliðið var kallað til vopna. Forsetinn og þing og stjórn gengu i broddi fylk- ingar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.