Tķmarit.is   | Tķmarit.is |
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Morgunblašiš

og  
S M Þ M F F L
. . . . . . 1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 . . . . . .
Smelltu hér til aš fį meiri upplżsingar um 307. tölublaš 
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Morgunblašiš

						sv>í>sí* ,UNKCftfc)lt<

skólann eða aðra kenslukrafta til kenslunnar, og börn þessi mundu verða hópuð saman í kenslustofum

á hcimilum kennaranna eða annarsstaðar i bænum, og vegna húsnæðiseklunnar í bænum raundi skóla-

nefndin ekki geta komist hjá því að lána skólastofur barnaskólans til þessarar kenslu. Aðstandendur

barnanna mundu verða að leggja til eldsneytið í kensiustofurnar, hvort sem væri herbergi úti i bænum

eða skólastofurnar. Teljum vér fremur ólíklegt að minna en sem svaraði 30 tonnum af kolum eyddust

í þessu skyni, og væri þá að engu orðinn sá eldsneytissparnaður, sem til var stofnað með frestun skóla-

haldsins. En þau af þessum efnaðri manna börnum, sem nytu kenslu úti í bæ (ekki í barnaskólastof-

unum) mundu þó sitja í þrengri stofum, við óhentugri borð og sæti og við ófullkomnari kensluáhöld held-

ur en Barnaskólinn heflr að bjóða.

Þannig yrði úr þessu litill eða enginn sparnaður á kolum, en algerlega ósæmilegt misrétti á

milli fátækra barna og efnaðra barna, þar sem bæjarstjórn og skólanefnd er bannað að nota jafnvel

sín eigin kol til skólahalds jafnt fyrir fátækra og efnaðra manna börn, en aðstandendum efnaðri barn-

anna ekki meinað um kol til skólahalds fyrir þau ein. Og auk þess, sem fátæku börnin færu á mis

við alla kenslu og allan aga, þá er hætt við að óframkvæmanlegt verði að hafa eftirlit með því að

þau haldi heilsu í neyð þeirri, sem nú voflr yfir, þegar regiubundið eftirlit skólalæknis og kennara í

skólanum er hindrað með lögum.

Að því er snertir barnaskólann í Bergataðastræti 3, þá hefir hann, að því er vér bezt vitum,

þegar birgt sig að innlendu eldsneyti, og sjáum vér enga skynsamlega ástæðu fyrir því, að bæjarsjóði

Reykjavíkur sé með lögum óheimilað að leggja skóla þessum lítinn styrk eins og að uudanförnu, ef

eigandi skólans treystir sér til að starfrækja hann.

Þar sem vér þannig förum fram á, að ofannefnt frv. verði ekki gert að lögum þannig að það

nái til barnaskólanna í Reykjavík, finnum vér ekki ástæðu til að minnast á einstök atriði í frv., en

viljum þó geta þess, að vér sjáum enga skynsamlega ástæðu geta verið til þess, að banna oss skóla-

hald til 15. febr. 1918, en leyfa það eftir þann dag.

í skólanefnd Reykjavíkur, 9. sept. 1917.

þegar þýzku njósnararnir Yora

bandteknir í Döfn.

K. Zimsen         Jón Þorlákssson

Þorvarður Þorvarðsson.

Briet Bjarnhéðinsdóttir

Ölafur Ólafsson.

Almennu

arafundiir

verður haldinn í Iðnó í kvöld mánudag  10. seft. kl. 8 siðd.

til að taka afstöðu gagnvart framvarpi Alþingis

um írestun skólahalds

Sérstaklega  er  skorað  á þingmenn bæjarins  og  foreldra og

aðstandendur barnanna í Barnaskólaaum að sækja fundinn

Jón Porláksson,  Sigurður Jónsson kennari, y

Guðrún Lárusdóttir, Sig Jónsson bókbindari, Sig. Björnsson,

Þorvarður Þorvarðsson,  Ottó þorláksson.

Haupmetmí

Með seglskipi sem nií liggur feiðbdið i Kaupmannahöín og hefir

fengið leyfi til þess að sig'a beint til Reykjavíkur, getið þér fengið fluttar

vörur alt að 300 smálestir.  Farmgjald sanngjarnt.

Menn snúi sér sem fyrst til

Emil Strand,

skipamiðlara.

Frá alþingi.

Nýungar.

Laxveiði.

Um laxveiðifrv. þeirra Benedikts

Sveinssonar og Jör. Br. er komið

heljarmikið álit frá landbúnaðarnefnd

Nd. Neíndin gerið það að tillögu

sinni, að

»þessu máli verði vísað til stjórn-

arinnar, í því skyni, að hún leiti

amsagna laxveiðendaum frumvarp-

ið, og leggi síðan álit þeirra fyrir

Alþingi á sínum sírna*.

Frsm. Sigurður Sigurðsson.

Lýsismat.

Sjávarútvegsnefnd Nd. þykir Ed.

hafa spilt lýsismatsfrv. með þeirri

breytingu, að lögreglustjórar geti skip-

að hvern sem verkast vill til að fram-

kvæma matið i stað þess að fela það

fiskimatsmönnum. Þykir henni með

því stýrt inn á þá leið, sem neðri

deild vildi forðast, »að fjölga lands-

launuðum starfsmönnum að óþörfu,

því að þótt lýsismatsmönnum sé

ekkert kaup ætlað i þessu frumvarpi

af opinberu fé, þá eru dæmin þess

næg, að opinberir starfsmenn leita

kaupbóta hvaðanæva.

Lýsismat er mjög auðunnið verk

og  engum fiskimatsmanm  ofætlun

að  hafa  það  á  hendi,  enda skylt

þeirra aðalstarfi.

Nú er nefndinni það Ijóst, að

breytingar á frumvarpinu og hrakn-

ingur þess milli deilda nú í þing-

Jokin getur orðið því að falli og

með því týnst ávinningur sá af lýs-

ismatinu, sem framleiðendum mætti

að þvi verða. Þess vegna kýs hún

að láta það óbreytt, og í þvi trausti,

að lögreglustjórar skipi eigi að óþörfu

aðra en fiskimatsmenn til starfans,

ræður hún háttv. deiid til að sam-

þ kkja frumv. óbreytt.c

Um 60%

af öllum brezkum kaupförum hafa

nii verið vopnuð. Ætla Bretar að

halda áfram að vopna skipin unz öll

hafa verið vopnuð.

Svo 89m áður hefir veriS sagt frá,

komst n/lega upp nm þýzkt njósnara-

fólag í Kaupmannahöfn og tókst lög-

reglunni að handsama alla aðalmenn

»fyrirtækisins«. En það skeSi á þessa

leið:

MeSal hinna fyrstu sem lögreglan

handsamaSi var Þjóðverji, Kircheisen

að nafni. Honum var þó slept aftur

bráðlega, því lögreglunni var um aS gera

aS láta hann leika lauaum hala til

þess að komaat eftir, hvar annar ÞjóS-

verji, vinur Kircheisens, bjó. Því sá

var áreiðanlega njósnari, og auðvitaS

mál að Kircheisen mundi fyr eða síð-

ar fara á fund hans. Dómarinn slepti

Kircheisen'lausum, en sagði, að hanu

undir engum kringumstæðum mœttl

fara á fund vinarins, sem dóraarinn

nefndi með nafni og lót í ,eðri vaka

að hamn vissi hvar hann byggi. Kirch-

eisen lofaði því — þakkaði fyrir og

hvarf.

Fyrsta verk hans var að fara beina

leið til vinarins og J/2 stundu síðar

sátu þeir saman fyrir framan d'Ángle-

terre í mjög ákafri samræðu.

Ungur maður með bækur undir hend-

inni og sakleysislegur settist við borð-

iS fyrir aftan þá og pantaði bjór. Hann

glápti út yfir torgiS og virtist ekkert

kæra sig um ÞjóSverjana sem fyrir

framan hann sátu. Þeir töluðu lágt, en

hann heyrSl samt hvert einasta orð,

því hann var leynilógreglumaSur, sem

aSallega hafSi það starf meS hóndum

aS hlusta á viðræSur manna, »Hhistar-

inn« kallar lögreglan hann.

Þegar hann hafði heyrt nógu mikið,

tók hann upp bláan vasaklút og þurk-

aði sór vandlega um andlitiS. En á torg-

inu stóSu þrír menn og biðu eftir þessu

merki til þess að handsama tvo aSal-

mennina i hinu mik'a njósnarafélagl

Þjóðverja í Danmörku.

Þegar lögreglumennirnir fluttu Þjóð-

verjana burtu, sat »hlustarinn« bros-

andi við borðið og lót sem þetta

kæmi sór ekkert við.

UPPBOÐ

verður haldið

laugardaginn 15. september

kl. 2 siBdegis

hjá smiiju hr. N. C. Monbergs

við Skólavörðustíg,

og verður þar selt ýmislegt sem bjargast hefir frá »Goðafoss«-strandinu.

Reykjavik 5. september 1917.

pr. N. G. Monberg,    H.f. Eimskipafélag Islandst

.  N. P. Kfrk.

					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4