Morgunblaðið - 13.09.1917, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 13.09.1917, Blaðsíða 1
TTitntudag 4. árgangr 13. sept. 1917 HORGDNBLABID 310. % tðlublað Ritstjórnarsími nr. 500 Ritstjóri: Vilhjálmur Finsen ísafoldarprentsmiója Afgreiðslnsimi nr. 500 Coiola Rin ™ Tækifærisgjafir! Fléð og fjara Mjög fallegar blaðaplöntur fást ávalt hjá Amerískur sjótileikur í 3 þáttum Marie Hansen, um ást og hjÓRsband nú á dögum. Sími 587. Bankastr. 14. Einkennileg og mjög mikils- varðandi mynd. Hugmyndin tekin eftir gömlu frægu málvetki, sem sýnir: Það sem flóð ber á land tekur fjara aftur. Hér með tilkynnist vinum og vandamönn- um að útför Ragnheiðar sál. Illugadóttur fer fram 14. þ. m. frá heimili hennar, Mjó- sundi 10 I Hafnarfirði, og hefst með hús- kveðju kl. II1/, f. h. 9 Aðstandendur hinnar látnu. — Ávnlt tðlnsett sæti. — cTíaupié dfíorgunBL The (j iraveneite ^ Kven kápur. nýjasta snið — mjög vandaðar nýkomnar. Hafnarfjarðarbíllinn nr. 9 fer daglega á milli Hafnarfjarðar og Reykjavíkur, Keflavíkur og Grinda- vikur, þegar nægur flutningur býðst. Upplýsingar i talsímum 367 í Reykjavík, 8 í Hafnarfirði, 9 í Keflavik og 5 i Grindavík.^ Einnig fæst bíllinn leigður i langar og stuttar ferðir gegn sanngjarnri iborgun. Sæmundur Vilhjálmsson, bifreiðarstjóri. Nýkomið f TÓBAKSHÚSIS Laugavegi 12. Sími 286. Westminster Turkish Three Castles Capstan Westminster Regent Cigarettur Portvín sem allir mega drekka, og ótal margt fleira, mmmxmsmuammn Jlijja Bíó. 11111 ■■■ ■■ ■■ . Tíugrökk sgsfkin eöa Síðri bróðir og íifía syslir. Ljómandi fallegur sjónleikur í þrem þáttum. Aðalhlutverkið leikur hinn alþekti og góðkunni Ieikari Carl Alstrup, og birtist hann hér alveg í nýju gerfi, sem eigi er skoplegt að neinu leyt', en fer honum þó eigi síður. — Þá má eigi heldur gleyma litlu systkinun- um, sem leika af dæmafárri snild sín hlutverk. »Litlu systurc leikur sama telpan, sem lék í »Skrifaranum« og allír dáðust þá svo mjög að. Nýkomið: allskonar áteikuað. Sultan-jjavo, Perlu-java, Hvítt broder- garn, mislitt garn (allir litirj, H»ítt perlugarn. Silki í svuntur. Taftsilki — Rifssilki — Atlasksilki — Crepe de Chine — Tttll. Slipsi -- Silkiborðar. í verzlun Ingibjargar Johnson, Lækjargötu 4. Verkmannafél. „Dagsbrún“ heldur fund í kvöid í Goodtemplarahúsinu kl. 8 siðdegis. Ariðandi mál á dagskrá. Skorað á félaga að fjölmenna! S T J Ó RW I N. Pianohljóðfari frá beztu verksmiðju Norðurlanda^'útvega eg með góðum borgunarskilmálum Erl. simfregnir. frá fréttaritara Isaf. og Morgunbl.). K.höfn n. sept. Simskeiífamiðíun Svía. Sænska utanríkisráðu- neytið hefir ekki ennjátað að það hafi verið hintleys- isbrot að koma leyniskeyt- um þýzka sendiherrans í Buenos Aires til I»ýzka- lands. — Ráðuneytið játar að skeytin hafi verið laun- málsskeyti, en heldur því Loftur Guðmundsson — Smiðjustig ii. — iram að það sé engin hindr- un á skeytasendingum milli hlutlausra landa —■ það sé að eins kurteisi að koma skeytunum. Mál þetta hefir mælst á- kaflega illa fyrir. Tffsefning Jiornifoffs. Korniloff neitar að fara frá. Trá vesfurvígsföðvunum. Þjóðverjar hata gert ár- angurslausar árásir á 344. hæðina.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.