Morgunblaðið - 13.09.1917, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 13.09.1917, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Nærföt. Vinn&iföt. Hvar er mestu úr að velja? Hvar eru vörugæöin meet? Hvar fær maður vöruna ótíýrasta? Yöruhúsinu. Herbergi með husgögnam óskast til leigu fra 1. okt,—14 maí. Borgan fyrirfram. R. y. á. Ágætt, saltað lambakjöt norðlenzkt, fæst í heilum tunnum ódýrast í Kjötbúð Milners, Laugavegi 20 B. $ JÍQÍga 2 samliggjandi herbergi óskast til leigu. Tilboð merkt 1920 afhend- ist afgr. Morgunbl. 0 Æaup mapuT f Ung kýr, snemmbær, til sölu nú f>egar. Upplýsingar á Grettisg. 29. ^ cTapaÓ Tóbaksdósir, óvenjulega stórar og fullar af tóbaki, hafa týnst. Skilist til Morgunblaðsins. H.f. Eimskipafélag Islands • i Sú breyting er orðin á að E.s. ,Borg‘ (en ekki »Sterling*) tekur vörur á þessar hafnir: Isafjörð, Hólmavík, Borðeyrj Hvammstanga, Siglu- fjötð og Akureyri. Skipið fermir væntanlega um helgina, og verður þetta auglýst nánar síðar. Es. ,Sterling‘ tekur vörur tsl þessara hafna: Vestmannaeyja, Djúpavogs^ Fáskrúðsfjarðar, Seyðis- fjarðar, Húsavtkur, Sauðátkróks, Skagastrandar og Blönduóss. Takið á móti vörum: Föstndag 14. sept: iil Skagastrandar, Blönduóss, og Sauðárkróks. Laugardag 15. sep-: til Húsavíkur, Seyðisfjarðar, Fáskrúðs/jarðar, Djúpavogs og Vestmannaeyja. H.f. Eimskipafélag Islands. t- ræð eg nú þegar að Gufunesi. • Eggert fönsson, Tungu. Oxul-feiti ameríska, fyrir bíla og aðra vagna selur veiðarfæraverzlunin Liverpool. YAT^YGGINGAÍ^ p* Brnna tryggingar, sjö- og striðsYátryggmgar, O. Johnson & Kaaber. Det kgl, octr. Brandassuranee Kaupmannahöfn vátryggir: hús, húsgögn, alls- konar vöruforða o. s. frv. gegn eldsvoða fyrir lægsta iðgjald. Heima kl. 8—12 f. h. og 2—8 e. h. í Austurstr. 1 (Búð L. Nielsen) N. B. Nielsen Brunatryggið hjá »WOLGA« Aðalumboðsm. Halldór Eiriksson Reykjavík, Pósthólf 385. Umboðsm. í Hafnarfirði: kaupm. Daníel Berqmann. Gunnar Egilson skipamiðlari. Tals. 479. Veltusundi 1 (uppi). Sjó-, Stríðs-, Brunatryggingar. Skrifstofan opin kl. 10—4 Allskonar yátryggingar Tjarnargotu 33. Simar 235 & 429. cTrolfe & cRqíRq. Tioudhjems vátryggingarfélag h.f. Allskonar brunatryggingar. Aðalumboðsmaður Carl Finsen Skólavörðustíg 25 Skrifstofut. sVa'^Va S'd. Tals. 331 Geysir Export-kaffi er bezt. Aðalumboðsmenn: 0. lohnson & Kaaber gamla mannsÍDB komu við hjartað í honum. f>að var eins oghannkendi stings fyrir brjóstinu. Ef til vill var hann eigi enn gagnsýrður að glæpa- sýkinni. Og ef tíl vill var það stæri- læti út af því að vera sonur þessa volduga, ósigrandi eyríkis — þetta stærilæti, sem er einkenni allra Breta! Hann hafði kent hinnar sömu tilfinn- ingar þá er hann gekk í herinn. Og það jafnvel þótt aðalástæðan væri þá bú, að hann vildi Ieiða athygli Iög- reglunnar frá sér, vegna þess að það gat verið að hann yrði flæktur í peningafölsunarmáli. En á vígvell- inum var hann í essinu sínu. Hug- rekki hans, áræði og hið óbifanlega kærnleysi hafði vakið aðdáun yfirboð- ara hans og ef hann hefði fallið þá er hann misti handlegginn, þá mundi hinn ófyrirleitnasti bófi Englands hafa verið jarðsunginn sem hetja og blöðin mundu hafa hepst um það að hrósa honum. En Diok Anstey hristi af sér þessa — 343 — skyndilegu geðshræringu Hann var þreyttur af hinni löngu göngu og hann hafði ef til vill eigi náð sér enn eftir blóðmissirinn hjá Yser. Og hann reyndi að örfa sjálfan sig með því að rifja upp fyrir sér alla þá glæpi, er hann hafði drýgt síðan hann gerðist handgenginn þeim Jaap van Huysmann og Erancois Delma. Hann hafði aldrei hikað, en nú kom þessi illvættur, er heitir samvizka og hvislaði að honum ásökunum! Guði sé lof, nú opnuðust dyrnar og járnbrautarlestin rann inn á stöð- ina. Dick Anstey átti verk að vinna í London. Og nú gat það verið að félagar hans kæmust undan í Corn- wall-fjöllum, þegar þeirra var leitað vestur um heiðar í stað þesB að þeir fóru norðaustur. Hann reis seinlega á fætur. þá heyrðist alt í einu hávaði og hróp lengra upp í götunni. Heyvagni var ekið niður að járnbrautarstöðinni. Og hann var fullur af sjóliðsmönnum. — 344 — Dick Anstey gekk ósjálfrátt fram að glugganum. Vaguinu staðnæmdist þar fyrir utan. Anstey leit ekki á sjóliðsmennina, en hann horfði Iengi á andlit manns, sem lá f vagninum. Haun vör fölur í framan, blóðugur og meiddur. Með sigurópi var hann tekinn af vagninum og þó var hann rækilega bundinn frá öklum upp að öxlum og í handjárnum. Dick Anstey beit á vörina, en hann jafnaði sig fljótlega aftur. HaDn þekti manninn. f>að var Lugeni. Anstey þrengdi gér fram að dyrun- um á járnbrautarstöðinni. — Jæja, félagar, kallaði hann hárri röddu. Hafið þið veitt vel? — það býst eg við, raælti einn af sjóliðsmönnunum drýgindalega. Vifi • náðum þessum pilti í klettasprungu skamt héðan. Hann gat eigi fylgst með félögum sínum vegna þess að hann hafði fótbrotnað. — Og nú á flytja hann til Lundúna. — 345 — — Já. Anstey broBti. — þangað ætla eg líka. Eg get þá hjálpað til þess að gæta hans. Um leið var bandinginn borinn þar fram hjá. Hann Ieit á Anstey og það var þögul beiðni í augnaráði hans. Anstey kinkaði ofurlítið kolli. 41. kapítuli. Förin til Lundúna. Járnbrautarlestin sem Dick Anstey fór með, nálgaðist Lundúni næsta morgun og þá gekk hinn hái hermað- ur inn í hliðarklefann þar sem band- inginn og varðmenn hans voru. — Jæja, mælti hann kumpánlega, þið voruð hepnir að ná í þennan bölvaða sjóræningja. — Já, svaraði sjóliðsforingjinn hróðugur. Annars er þetta mesti stillingarmaður. Hann hefír eigi mælt orð af vörum, enda þótt hann — 346 —

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.