Morgunblaðið - 20.09.1917, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 20.09.1917, Blaðsíða 1
Ritstjórnarsimi nr. 500 Ritstjóri: Viihjáím,ur Finsen Ísiíoidsrprentstr'iója Afpreiðsinsínu nr. 500 Gamía Bíó l mt ii 9 Afarspennandi og áhrifuniki'.l sjónleikur í 4 þáttum með foileik, leikin af bezia dön.'kum leikurum, svo sem: Holg®r Reeuberg frá Casino — Karen Lund frá Kgl.leikh. Frú Psilander, Svend Rindom, Ellen Rassow, Jon Iversen, Helios, W. Bewer o. fl. Myndin stendur yfir á aðra kiukkustund. Betri sæti tölusett kosta 75. Almenn sæti töiusett 50 aura. Pantið aðgöngum. í sima 475. Vátnjgging, Tf)e Ðriíisf) Dominiorts Generaí Insurance Compamj, Ltd., tekur sérstaklega að sér vátrygging á innbúum, vörum og öðru luusaté. — Iðgjöld hvergi lægri. Bfmi 681. Aðalumboðsmaður Garðar Gísiason. Hljómleikar Jóns Norðmanns, íöstudaginn 21. þ. mán. 1 Bárubúð. Aðgöngumiðar seldir í Bókaverzlunum Ísaíoldar og Sigf. Eymunds- sonar. Skrifstofur til leigu 1. október (efri hæð hússins Bankastræti 9) Arni & Bjarni. Innilegt þakklæti votta eg öllum þeim, sem sýndu rr.ér hiuttekn- ingu viö fráfail og jarðarför minnar elskuöu eiginkonu. En um fram alt þakka eg þeim hinum mörgu sem heiðruöu minningu hennar meö gjöfum til ýmsra liknarstofnana. Reykj&vík II. sept. 1917. Gunnl. Pétursgon. Hraðskriftarskóiimi er á Hvorfisgetu 43 (nppi). NÝJA BÍÓ B3I lóðsusurnar S’ð:-sti kafli í 4 þáttum Brullaup Irinu V« p Menn hafa fylgst með sögu hins illviga glæpamannaflokks með vaxaudi áhuga. Og nú kemnr siðasti og veigamesti kaflinn. Nú er nm líf og dauða að tefla! Nú á að skera úr hverjir sigra, Blóðsugurnar eða vinir vorir Pips og Mazamette. Hérmeð tilkynnist vinum og vundamönn- um að eiginmaður minn, Ole Svend Skauff, bóndi frá Glettingarnesi, lézt hinn 5. sept. að Jökulsá i Borgarfirði eyStra, eftir langa °9 þunga legu. Jóhanna Skauff. k. f. u. m. Væringjar. Æfing sunnudag. Mætið kl. 9^/2 hjá Mentaskólanum með nesti. T u 1 i n i u s. Erl. simfregnir, frá fréttaritara Isaf. og Morgunbl). K.höfu 18. sept. I»Í6ðvorjar segja oð Sví- ar hafi hreinar hcntlur í máli því, sem risið er ut af skeytaflntningum milli Buenos Aires um Svfþjóð til Þýzkalands. Bönrtaríkjastjórn telur svar Svía ófullnægjandi. Bandarfkjastjórn hefir bannað alla aðflutninga fil Svíþjóðar. Bjargráðin. Þingið hefir veitt stjórninni heim- ild til þess að taka lán, eins og þörf krefur, ti' þess að afstýra neyð í landinn, og er.nfremur >að verja fé úr hndssjóði til atvinnubóta, svo sem til bess að undiibúa stórhýsi, er sýni- lega þarf að reisa innan skams, hafn- argerðir, vi,a, brýr og vegi og til að reka matjurtagarða i stórum stíl, námugröft, eða önnur nauðsynjafyr- irtæki*. Það er svo sjálfsagt, að eigi verð- ur um deilt, að bezt verður að haga hinni almennn dýrtíðarhjáip þannig, að fyrir það fé, er landssjóður legg- ur fram, fái landið eitthvað í aðra hönd — að sem minst sé veitt af lánum, en menn styrktir til þess að hafa ofan af fyrir sér og sínum með vinnu sinni. Og að því miðar sú grein sem vér höfum hér tekið upp úr lögunum. Það eru nú eigi mörg ár siðan, að Reykjavíkurbær sá engin önnur ráð til þess að halda lífinu í þurfa- lingum sinum, en að veita þeim ölmusu úr bæjarsjóði. Vér hygsjum að það hnfi veiið hr. Eggert Briem frá Viðey sem fyrstur vakti máls á því i Ingólfi, a.ð þetta fyrirkomulag Alúðar þakkir fyrir auðsýnda hluttekn- ingu við jarðarför Ragnheiðar sál. Illuga- déttur Mjésundi 10 i Hafnarfirði. Aðstandendur hinnar látnu. væri óhæít. Benti hann þá á það ráð að bærinn geröist vinnuveitandi og iéti þá sitja fyrir vinnu, er verst væru staddir efuahagsiega. Þessu var enginn gautnur gefinn þá þegar, en seinna tóku blöðin þetta mál upp — Uæði Morgunblaðið og önnur blöð — og þá var að lokum hafist handa. Arangurinn af þessu hefir orðið mikill og góður. Skal hér að eins minst á grjótnámu bæj- arins í Skólavörðuholtinu. Hún hefir eigi að eins veitt fjölda manna at- vinnu, bæði vetur og sumar, heldur hefir líka fengist rudd jörð í Skóla- vörðuholtinu, þar sem matjurtarækt er nú rekin. Og í stað þess að þarna var áður eyðimelur, engum að gagni, er þar nú að skapast frjósamt akur- land. En mest af þvi fé, sem bær- inn hefir eytt til þessa, hefir gengið til þeirra manna, sem hefðu orðið að þiggja af sveit, ef þeir hefðu eigi fengið atvinnu. í stað þess að láta úti stórfé og fá ekkert í staðinn annað en að svifta marga mannrétt- indum — og það er vesæil gróði — hefir bærinn nú þarna efni í götur sínar — en það hefði hann annars orðið a& kaupa fyrir ærna peninga — og jafnframt auk’ð verðmæti land- eignar sinnar að stórum mun. En þetta er lika eina dæmið um »or- ganisation* hér í bæ. Og af þessu dæmi — þótt lítið sé — getur stjórn- in lært það hvernig hún á að »organi- sera< og hagnýta þann vinnukraft, sem til er í landinu, en liklegt er að bæri engan ávöxt ef ekki er grip- ið til skjótra ráða. Heimild þingsins, um fjárveitingu úr landssjóði til atvinnubóta, getur stjórnin ekki notað, fyr en konungs- staðfesting er fengin á lögunum. Það er enginn efi á því að lögin verða staðfest og getur stjórnin því þegar farið að undirbúa málið. En réttast væri, að voru áliti, að fá staðfestingu á þeim þegar i stað simleiðis og hefjast svo handa af dugnaði og at- orku. Og það fyrsta, sem stjórnin

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.