Morgunblaðið - 24.09.1917, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 24.09.1917, Blaðsíða 1
Mánudag 24 sept. 1917 4. árgangr 321. tölublað Ritstjórnarsimi nr. 500 Ritstjóri: Vilhjálmur Finseo Isaíoldarprentsmiftja Afgreiðslusitni nr. 500 Gamla Bíó 55 Sjórekna barnið eða lome sweet Home“. Aðdáaclega fallegur sjónleikur eítir hinu ágæta leikriti Frank Lindos sHome sweet Home«. Leikin af frægum enskum listamönnum. Aðalhlutverkið leikur Elisabeth Risdon, sem annáluð er fyrir fegurð siha um víða veröld, Sjórekna barnið er listaverk, sem fljótt er að hrífa allra hjörtu. Sýrtlngln stendur yflp IV2 — Öll sæti tölusett. — Beztu sæti kostr 85, almenn sæti 60 aura, barnasæti 25 aura. —-----— I ir 310 Tiítujnning. Hér með tilkynnist heiðruðum viðskiftavinum minum að eg hefi selt Bóka- og ritfangtverzlun mína í Strandgötu 31 i Hafnarfirði, herra Frið- rik Hafberg. Um leið og eg þakka öllum fyrir góð viðskifti, leyfi eg mér að mælast til þess að viðskiftamenn mínir sýni verzluninni sama traust og velvild, sem áður. Hafnarfirði 22. sept. 1917. Lárus Bjarnason. , af ofahr Svo sem sjá má af offhritaðri auglýsingu, hefi eg undirritaður keypt vetzlunina í Strandgötu 31, Hafnarfirði, af herra Lárusi Bjarnasyni. Mun eg gera mér alt far um að reka verzlunina þannig, að allir viðskiftamenn hennar verði ánægðir og vooa því sð þeir sýni henni hið sama traust og áður. Virðingarfylst. Triðrik Jiafberg. Erí. símfregnir fírá fréttar. Isafoldar og Morgunbl Khöfn 22-. sept Bretar hafa tekið Inver- ness, Gíencrose, Veldhoen, Zevenkote og fleiri þorp. Bretar hafa handtekið rúmlega 2000 menn. Svar Miðríkjanna við friðarhoði páfans hefir nú verið birt, en f því er ekk- ert sem hendir tll þess að friður muni bráðlpga kom- ast á. Verkhovsky hermálaráð herra Rússa tilkynnir að * Rússland sé i mikilli fjár- þröng. Rússneski herinn heflr minkað um einn þriðja hlnta. ’l Alexiefif hefir lagt niður embætti vegna ósamkomu- lags við Kerenzky. |> Nýja Bio <j . 1 um hntttmn á 80 ðgum eftir hinni heimsfrægu skáldaögu Jules Yerne, er nllir kannast við og öllum þykir svo gaman að. Mynd þessi er alveg n ý, hefir hhn hvergi í heimi verið sýnd fyr. Nýja Bíó heflr keypt á henni einkavétt fyrir Norðurlönd, og látið setja í hana íslenzkan texta. Þetta er sú langdýrasta kvikmynd, sem keypt hefir verið hingað til lands. Myndin er leikin af ágætum ameriskum leikurum. Ferð- ast þeir umHVerfis hnöttinn og er þvi myndin leikin á ölium þeim stöðum, er sagan segir til: London, Suez, Bombay, Yokohams, Vancouver, New York, Cherbourg, London. Vegna þess hve myndin er löng, verður hiin sýnd i tvennu lagi. Fyrri hlutinn (3 þættir) í kvöld og næstu kvöld. Aðg.miða má panta i síma 107 allan daginn og eftir kl. 8 i síma 344 Tölusettir Aðg.m. kosta: 80 ail, alm. 60 au., barna 20 au. Erl. simfregnir Opinber íilkynning frá brezku utan- rikisstjórninni í London. London ódagsett. Konungurinn kom aftur 20. sept. úr ferðalagi síuu um Clyde-héraðið og sá með eigin augum hinar miklu framfarir á aukinni skipaframleiðslu og likum iðnaði. í ræðu, sem hann flutti til borgara í Glasgow, mælti hann: »Aðaltilgangur farar minnar er, að sýna verkamönnum á skipa- smiðastöðvunum og i stáiverksmiðj- unnm gleði mina yfir áhuga þeirra á þvi, að halda við liði stærð og ágæti hins brezka verzlunarflota. En á honum hvílir tilvera fósturjarðar- innar*. Hérmeð tilkynnist vinum og vandamönn- um, að faðir minn Þðrður Guðmundsson, andaðist þann 18. september að heimili sinu, Baldursgötu 7. Jarðarförin er ákveðin þriðjudaginn 25. september kl. 12 á hádegi. Reykjavik 23. sept. 1917. Jörgen Þórðarson. Konungur átti tal við 260 skip- stjóra og sjómenn af skipum, sem' skotin hafa verið i kaf og í Ibroix Park sæmdi hann ýmsa heiðurs- merkjum fyrir auðsýndan dugnað, þar á meðal konu, sem vinnur í hergagnaverksmiðju. Parisarblað nokkurt hafði tal af Smuts hershöfðingja og sagði hann þá svo: »Það er ekkert sem Þjóö-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.