Morgunblaðið - 01.10.1917, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 01.10.1917, Blaðsíða 1
Mánudag 1. okt. 1917 4. árgang«* 328. tðlublað Ritsrjórnarsimi nr. 500 Ritstjóri: Viihjálmur Finsen Jssloidaipreritsmiftja Afereiíslusimi nr. jco I. 0. 0. F. 911019 I 310 I ReybjavíkTU' |g|f'I aiUl Bioffraph-Theater |Z_i| Talslmi 475 Ghaplin skipstjéri! á kafbát 87. Ódæmaskemtileg og spennandi mynd i 3 þáttam, 100 atr. Aðalhlutverkið leikur Syd Chaplin, bróðir okkar góðkunna og heitns fræga, Charles Chaplin. Syd gef- ur Charles ekkert eftir, báðir jafn skemtilegir! Alt það sem Syd Cbaplin má gegnum ganga áður en hann verður kafbátsforingi, og þar sem hann ræðst á kaupfarið mikla, með tnndurskeyti, því gieymir engin, sem það hefir séð. Þrír firmdir dengir geta fengið fasta atvinnu í vetur. Finnið ritstjóra þessa blaðs i dag. Nærföt. Vinnuföt. Hvar er mestu úr aG velja? Hvar eru vðrugæOin mest? Hvar fær maður vöruna ódýrasta? Vöruhúsinu, Tluglijsmg um mjólkursöíu. Trá í dag seíur JTljólkurféíag Retjkjavíhur mjóík félagsmatma á þessum sföðum: SirQÍtÍBgotu 88 <Jl, JSaugavag £9, JJaugavQfj 21, *2Cverfisg&tu ó6, • cfjarnarcjotii 5, JSaufásveg 15. Úfsaía jijrir vesfurbæinti verður opnuð svo ffjóff sem unf er, á Uesfurgöfu. 00 Eg undirritaður tek að mér alt sem að seglasaumi lýtur, svo sem á mótor- báta og önnur skip, geri við gamalt og skaffa nýtt. ISömuleiðis sel eg hér til búnar vatnsslöngur eftir pöntun, mjög ódýrar. Tjöld og margt fleira. IÍÍÍÍJÍ Vönduð vinna en mjög ódýrl $ Qí Guðjón Olafsson, seglasaumari. Heima eftir kl. 6 sd. Bröttug. 3 B, Rvik. Talsimi 667. i [flQD> Nýja Bio <■■■> Nýj i Bio Kiinguin hnöít-®mn á 80 dögum Síðari hlutinn sýndar í kTÖld. Tclusettir aðg.m. kosta: 80 au , alm. 60 au., barna 20 au. Menn eru ámintir um að sækja fyrri sýningarnar i kvöld til að forðast þrengsli á síðustu sýningu. Tölusetta aðgöngumiða að öllum sýningunum má panta í sima 107 allan daginn. Með því að búast má við, að sauðíjárslátrun verði með minna móti á þessu hausti, vildum vér leyfa oss að minna heiðraða bæjarbúa á að senda oss kjöt- og sláturpantanir sínar hið allra fyrsta, svo hægra verði að íullnægja eitirspurn- inni, heldur en ef allir draga kaup sín þar til á siðari hluta sláturtímans. Næstu daga verður úrvals dilkakjöt úr Borgarfjarðardöl- um á boðstólum. Virðingarfyllst ri Erl. simfregnir frá Féttaritara ísaf. og Motgunbl. K.höfn 29. sept. Jafnaðarmanna-ráðstefna er nú háð i Petrograd. Michaelis ríkiskanzlari og Kúhlmann utanríkisráðherra hafa lýst því yfir, að þeir vilji ekki láta uppi hver væru ófrið- artakmark Þjóðverja. Fjöldi Þjóðverja hefir verið handtekinn í Bandarikjunum. Wilson Pandaríkjafor- seti er að undirbúa ráð- stefnn tii þess að reyna að koma á friði. Sendiherra Búlgara í Wash- ington hefir lýst því yfir að Búlgarar hafi náð því takmarki, sem þeir settu sér, er þeir gengu í lið við Miðrikin. £r(. símfregttir Opinber\ tilkynning frá brezku utan- ríkisstjórninni í London. London 28. sept. öll blöð bandamanna fyrir- dæma einum rómi svör þau, er Þjóðverjar og Austurríkismenn hafa gefið páfanum og álíta það að eins gildru til þess að fá bandámenn til friðarsamninga, er Þjóðverjar hafa aldrei ætlað sér að halda. Með því að kryfja svör- in til mergjar sést hræsni og und- irferli í hverri setningu og öll

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.