Morgunblaðið - 02.10.1917, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 02.10.1917, Blaðsíða 1
í»riðimlag 2. okt. 1917 M0R6UNBLAÐID 4. árgangr 329. tðlublað Ísníoldarprentsmiðja Afgreiðslnsimi nr. 500 Ritstjórnarsími nr. 500 Ritstjóri: Vilhjálmur Finsen Reykjavlkur Biograph-Theater Talslmi 475 SIC Ghaplin skipstjóri á kafbát 87. Ódæmaskemtileg og spennandi mynd í 3 þáttam, 100 atr. Aðalhlutverkið leikur Syd Chaplin, bróðir okkar góðkunna og heims- fræga, Charles Chaplin. Syd gef- ur Charles ekkert eftir, báðir jafn skemtilegir! Alt það sem Syd Chaplin má gegnum ganga áður en hann verður kafbátsforingi, og þar sem hann ræðst á kaupfarið mikla, með tundurskeyti, því gieymir eugin, sem það hefir séð. BSBMHHHHRBBHHRm Símfregnir. Akureyri i gær. Bisp er nýfarinn héðan. Tíðin er heldur slæm altaf, kuld- ar og úrfelii. í morgun var rign- ing en nú er þurt veður. Bændur eiga enn mikið úti af heyi og er það viðbúið að þeir nái því eigi, enda er það nú farið að hrekjast mikið. Nsgar kartðflur. Gleðitiðindi eru það mikil, að út- lit er til þess að hingað komi næg- ar kartöflubirgðir í haust. Þvi miður hefir kartöfluræktinni eigi miðað svo vel áfram hér enn, að vér séum sjálfir oss DÓgir. Vit- anlega hefir verið ræktað miklum mun meira í sumar en endranær, en það er langt frá því að uppskeran sé nægileg handa öllum landsmönn- um. En vonandi koma einhverntíma þeir timar, að vér þurfum engar kar- töflur að fá aðfluttar og að þvi tak- marki ber oss að vinna. Eftir tillögu búnaðarfélagsins hefir landsstjórnin ákveðið að útvega hing- að kartöflur i haust og hefir hún þegar fest kaup á töluverðum birgð- Landsverzlunin er flutt á Hverfisgötu 29, niðri. Thjja-Cattd. Hljómleikar öll kvöld kl. 9V2—lllU- A sunnudögum kl. 4—5^/2 síðdegis. <3Zýít filjómfagurt t&lygal i sfað c&iano. Nýi dansskélinn. byrjar æfingar þriðjudaginn 2. október 1917 kl. 9 e. h. í Báruhúsinu (niðri). Nokkrir nemendur geta enn komist að. Garðakirkja á Alftanesi verður seld til niðurrifs nú í hmst. Þeir sem gera vilja til- '5' b°ð i kirkjuna, sendi þau skrifleg fy.rir 10. þ. m. til ICristius < « Vigfussonar, Mjósuudi 4 í Hafnarfirði, sem*gefur þeim, er þess óska, allar nántri upplýsingar viðvíkjandi sölunni. Frá Landssímanum. F' Frá og með deginum i dag verður fyrsta flokks stöðvunum Reykjavík, ísafjörður, Akureyri, Seyðisfjörður og Borðeyri, aftur lokað kl. 9 á kvöldlm Reykjavik 1. okt. 1917. Forberg. Hraðskriftarskólmn er á Hverfisgotn 43 (uppi). Hinn mesti jarðvöðuli getur alls eigi slitið sterku Drengjafötunum Og Drengjafrökkunum frá mér • Sv. Juel Henningsen. - | Það borgar sig’ ekki fyrir yður að láta sauma handa \rður Rykkápu, þegar þér getið fengið hjá mér 1 j ó m a n d i f a 11 e g a Rykkápu fyrir 48 kr. Sv. Juel Henningsen. LLgjgurxiajL'if.iimi i m i Þér komist ein- hverntíma að þeirri niðurstöðu að þér fáið hvergi eins góðar og ódýrar Gardínur eins og hjá Sv. Juel Henningsen um í Danmörku. Skip hefir stjórn- in og fengið til þess að flytja birgð- irnar, seglskip, sem að líkindum ferm- ir 2500—3000 tunnur af kartöflum. Verðið er 10 —11 kr. tunnan í Danmörku, en líklega mun hver tunna kosta um 28 kr. hingað kom- in. Er það mikið ódýrara en kar- töflur hafa verið seldar hér í búðum í haust. Allir munu vera landsstjórninni þakklátir fyrir þessa ráðstöfun, sem vonandi hepnast vel. Það er ekki annað eftir en að út- vega útflutningsleyfi á farminum hjá dönsku stjórninni. Getur maður gengið að því vísu, að leyfið muni fást — og að nægar kartöflur komi hingað i næsta mánuði.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.