Morgunblaðið - 08.10.1917, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 08.10.1917, Blaðsíða 1
Manndag 8. okt, 1917 4. árgangr 335. tðlublað Ritstjóniarsínú nr. 500 Ritstjóri: Viihjáltnur Finsen Ísíifoidarprentsmiðja Afgreiðsjasimi nr. 500 Bioj Reykjavikur Biograph-Theater I arnarklém. Falleg og vel leikin ástarsaga í 3 þáttum, svo spennandi, að einsdæmi er. Meðal annars sér maður það er örninn rænir barni sléttudrotn- ingarinnar. Ennfr. sjást kapp- reiðar, nautaat og skotfimirpiltar. Vi8 Eifkarieö- Elfkarleö er þekt víða um heim fyrir fossa sína og ágætalaxveiði.. Erl. símfiregnir. Frá fréttaritara fsafoldar og Morgunbl. Khöfn 5. okt. Bretar haía unnið ein- hvern hinn stærsta sigur á vesturvígstððvunum síð- an orustan stóð hjá Marne. heir hafa sótt mikið fram á 8 mflna svaeði bjá Ypres- veginum—Langemarck og hafa tekið Poelcapelle, sem þar er fyrir norðaust- an. — I»eir hafa þegar tekið 3 þús. Pjóðverja hðndum. Kerensky hefir neitað að láia jafnaðarmenn mynda ráðuneyti og hótar því að segja af sér. Finska þingið lieflr sam- þykt að koma á lýðveldig- stjórn í Finnlandi, sem skuli stjórnað af forseta og þínginu. Leynilögreglan í IVoregi hefir látið birta aðvðrun- arskjal, sem varar fólk við þýzkum njósnurum. imSZZXIXIQæil£33ZCQ Yfir Atlanzhaf á 48 klnkkustunduni, —o— í fyrirlestri, sem frægur brezkur sérfræðingur í flugfræði flutti nýlega í Bretlandi, gat hann þess að flug- listinnf hefði miðað svo mikið áfram siðan ófriðurinn hófst, að enginn vafi væri á því, át5 menn mundu fljiiga til Ameríku nð ófriðnum lokn- nm. Eigi hélt hann að það mundi taka meiri tima en 48—50 klukku- stundir, ef vel viðraði. Deutsche Stunden besonders fíir Foítgeschrittene. G. Funk Vonarstræti 11 Anzutreffen 5—6, 7—8 Uhr. sffaupié cMorgunfil. nijja Bió T e d d y 1 i 11 í I Danskur sjónleikur í 3 þittum. — Aðalhlutverkin leika: Olaf Fönss, Elien Kornbeck, Baptista Schreiber (fræg dansmær) og Óli iitli, sem oft hefir sézt á Nýja Bíó og öllum þykir vænt um. í þessari mynd er hann hinn góði engill og sakleysisbros hans er sem sólskin i myrkri hinnar dapurlegu sögu foreidranna. CSaus- \| ens- bræður Haldbezti, fallegasti og ódýrasti skófatnaður í bænum, Allap stærðir og tegundlvl Munið þnð að skóhlífar fást hjá Clausensbrsðrum i 1 Ásg. G. Gunnlaugsson “■ & Go,, Austursfræti I. ! 0 I □ í I Regnfrakkar, Regnkápur, I allar stærðir og litir. il |v Aldrei hafa komið jafnmiklar birgðir J í einu, þess vegna hefir aldrei verið úr meiru að velja. Komið í tíma, því eftirspurnin er mikil. Véíbát vantar. 15(?) menn á. í gærmorgun símaði Gísii Johnson konsúll i Vestmannaeyjum til um- boðsmanns björgunarskipsins Geir til þess að fá skipið til að leita að vélbáti, sem fór frá Stokkseyri í fyrradag áleiðis til Eyjanna með 15(?) manns á, en var ókominn þangað. Eru menn i Eyjunum hræddir um, að honum hafi hlekst eitthvað á, en vona að hann sé enn ofansjávar. Geir liggur hér bundinn við Ör- firiseyjargarðinn og það tekur tíma fyrir hann, að búa sig á stað. Ekk- ert vatn i katlinum og vélin köld. Var því botnvörpungur Ægisfélags- ins, Rán, fenginn til þess að fara suður fyrir land, en 20 smálestir af kolum, sem hún þurfti til ferðarinn- ar, fékk útgerðarstjóri hjá landsstjórn- inni. Gat Rán því eigi farið héðan fyr en i gærkvöldi. Vér áttum í gær símtal við síma- stöðina á Stokkseyri. Sagðist tíðinda- manni vorum svo frá: — Vélbáturinn »Rán* nr. 190 frá Vestmannaeyjum fór héðan kl. 8 í gærmorgun (laugardag) áleiðis til Vestmannaeyja. Formaðurinn heitir Þorvaldur Guðjónsson og úr Eyjun- um eru með honum á bátnum þeir Gunnar Jónsson og Sæm. Guð- brandsson. Frá Stokkseyri tóku sér far með bátnum þau Guðjón Guð- jónsson kennari, Helga Jónsdóttir, Margrét Runólfsdóttir, Kristín Guð- jónsdóttir og Sesselja Jónsdóttir, öll til heimilis á Stokkseyii. Ennfremur nokkrar stúlkur úr Reykjavik og fleira fólk. Siðan báturinn fór héðan hefir ekkert til hans spurst, nema það, að úr Eyjunum var oss sagt í síma, að báturinn hafi sést þaðan kl. 3 á laug- ardaginn. Versta veður skall hér á eftir há- degið á laugardaginn, ofsarok af austri og sjór mikill, Eru menn hér mjög bræddir um, að báturinn hafi farist. Rán fór héðan í gærkvöldi áleiðis suður fyrir land, og menn vona í lengstu lög, að henni takist að bjarga fólkinu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.