Morgunblaðið - 11.10.1917, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 11.10.1917, Blaðsíða 1
Fimtudag 4. árgangr okt. 1917 NBIA 338. tölublað Ritstjórnarsími nr. 500 Ritstjóri: Vilhjalmnr Finsen ísaÍQÍdajprerttsmiðja Afgreiðsiusimi nr. 500 Blöj Reykjavikur Biograph-Theater jiioi Ghaplin skipsfjéri; á ksfbáf 87 Gamánleikur í 3 þáttum, verður vegna íjöldra áskorana sýndur aftur í kvöld. Pantið‘aðg.m. i sima 475. J Eri. símfregnir. Frá fréttaritara ísafoldar og Morgunbl. Khöfn 8 okt. Frá Petrogtad er símað að Finnland sé lýst lýð- veldi í sambandi við Rnss- land. með eigin löggjíif, torset«, stjórn og valdi yf- ir eigiu málum. BráÖabirgðaþing Rúss- lands, sem er undanfari þjóðarþings, lieflr vcrið sett og er Tscheidze for- seti þess. Allsherj ar j árnb ra ut» r- verkfall í Russlandi. Alvarleg deila milll þings og stjórnar í Þýzka- landi væntanleg. Khöfn 9. okt. Deilau harðnar milli meiri hluta þingsins og Pan-i»jóðverja. Jafnt ðar- menn halda því fram að stjórnin hafi stutt undir- róður Pan-Hjóðverja. Svðr rík’skanzlarans og vara- kamlara talin ófulluægj- audi. Þýzkrr kalhátur, sem kyrsettur var í Cndiz á Spánl, heflr sloppið. Amerískir tundurspillar hafa komið nokkrum þýzk- um katbátnm fyrir katt- arnef. Fellibylur heflr geisað í Japan og er talið að hann hafl valdið 100 milj. yena tjóni. Bandamenn eru að hugsa um að koma á alheims útflutnlngsbanni til hlnt- lausra þjóða. Jarðarför móður og tengdamóður okkar, GuBlaugar Gisladóttur, sem andaðist á heimiii okkar 7. þ. m, fer fram laugardaginn 13. okt., og hefst með huskveðju kl. 12 á hádegi. Sígriður Einarsdóttir. Magnús Benjaminsson. BBUH Væringjar! Skrásetninp i K. F. U. M. í kvöld (fimtudap) kl. 7'/g—81/*- A 11 i r verða að m æ t a . Toliuíus. Tlýja Bíð Stórfenglegur leynilögreglusjónleikur í 6 100 atr. co 3 1 ■3 i o. W Þá loks kemur nú framhald af Fantomas, sem margir hafa þráð að sjá, sem von er, því F a n t o m a s mu.n vera einhver hin stærsta og full- komnasta leynilögreglum ynd sem komið hefir — — — — — á markaðirtn. — — — — — cd e cn >, *Z E CO -o Myndin stendur yfír hátt á annan tíma. Tölusett sæti kosta 0.80, almenn sæti o.60, barnasæti 0.25 aura. Danskensla. Þriðjudaginn 16. þ. m. kl. 9 hyrja eg drnskenslu í Iðnó. Kent verður: Ono @tep, Vals, Lar clers o. fl. Þeir, sem ætla að taka þátt í náminu, láti mig vita fyrir næstu helgi. Fyrirfram borguti, Slefanía Guðmtmdsdótíir. Heima kl. 3 — 5. Nýi dansskólinn. Æfing i kyö'd kl 9 e. k. Báruhúsinu, niðri. Danskinsla fyrir börn byrjar í Iðnó næstkomandi þriðjudag kl. 6. Þeir sem ætla að lá'ta börn sín læra, geri svo vel að iáta mig vita fyrir sunnudag. Fyrirfram borgun. Stefanía Guðmundsdóttir. Heima kl. 3 — 5. Hér með tílkynnist vinum og vandamönnum, að sonur minn, A-ni Gíslason læknir í Bolungarvík, varð bráð- kvaddur i fyrrinótt. Gisli Arnason, gulismiður. Váírygqing, Tf)2 Briiisf) Dominions Gcneral fnsurance Compamj, Licf., tekur s é r s t a k i e g á að sér vátrygging á innbúum, vörum og öðru lausafó. — IBgjöld hvergi lægrl. S?ml 681. Aðalumboðsmaður Ga ðar Gíslason. Hjálpræðisherinn. Fimtud. þ. 11. kl. 8: Foreldrasam- koma. Stabskapt. Grauslund talar. U mtalsef ni: Sunnuda«askólinn. Ókeypis inngangur. Opinberar barnasamkomur fimtud., föstud. og laugard. kl. 6 síðd. + Árni Gislason læknir andaðist snögglega í Bolungarvík i gærmorgun. Hafði hann verið lasiun nokkra undanfarna d3ga og fanst meðvitundarlaus á legubekk í her- bergi sínu, þá er komið var til hans í fyrrakvöld. Hann mnn hafa fengið heilablóðfall. Arni læknir var fæddur 19. ág. 1887, en læknisprófi lauk hann fyr- ir tveitn árum. Arni var sonur Gisla Arnasonar gullsmiðs hér i bæ og var ókvæntur. Hanu var drengur gt'ður og var vel litinn af öllum. „Forgangs- hraðsamtðlin“. Það hafa margir veiið stjórninni gramir út af þvi, að hún skuli eigi fyrir löngu hafa numið úr gildi hin illræmdu »forgangs-hraðsamtöl«, sem landssímastjórinn í fullkomnu heim- ildarleysi dembdi á simanotendur í fyrra. Þetta þykir svo mikil óhæfa að það er furða að stjórnin skyld- þola það stundunni lengur, að tekið væri fram fyrir hendurnar á henni af embættismanni heanar, einkum þar sem maðurinn sá er alkunnur um Ltnd alt fyrir ráðrtki sitt og einræði. Alþingi í sumar lýsti megnustu

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.