Tķmarit.is   | Tķmarit.is |
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Morgunblašiš

og  
S M Þ M F F L
. 1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31 . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Morgunblašiš

						MORGUNBLAÐIÐ

Islsnzk

prjónavara!

Sjóvetlingar  ......  0,85

Hálfsokkar frá.....  1,40

Heilsokkar —.....   1,90

Peysnr  —.....  7,85

Sjó'okkar  —.....  3,00

Vöruhúsið.

Portvin

og

Maltol

fæst í

Tóbakshúsinu

Símí 286.          Lmgavegi 12.

Greysir

Export-kaffl

er bezt.

Aðalumboðsmenn:

0. JOMSON & KAABER.

Tlfú'OSÍút fráHróars

lækjar-smjörbúi, eru seldir í heilum

og hálfum stykkjam í Matardeild

Sláturfélagsius í Hafnarstræti.

Indverska rósin.

Skáldsaga

eftir C. Kraase.   12

— |>að er gott, mælti Bramininn.

Við skulum eigi gleyma ósk þinni.

En hvernig komaBt menn vorir inn

í vígið?

— Eg skal fylgja ykkur til vígisinB

hérna megin. Annar liðaflokkur verður

að Jara í gegnum borgina og hinn

þriðji í gegn um aldingarð landstjór-

ans. Eg Bkal sjá um það að þið hittið

villutrúarmennina f svefni. En segið

mér eitt. Ifefir bróðir minn eigi orðið

fyrir þungri sorg?

— Eg ætlaði að segja þór frá þvf,

mælti Bramininn. Zigauni nokkur

hefir rænt einkadóttur hans, fegursta

barninu hér á Iandi, indversku rósinni.

Við höfum leitað um þvert og endi-

langt landið, frá Benares til Lahorn,

en eigi getað fundið hana.

Maghar glotti illúðlega.

— Eg veit hvar barnið er, mælti

hann, og eg- skal færa bróður mínum

það.

— |>á muntu verða vegsamaður,

herra, um þvert og endilangt Indland.

Indverjanir stóðu á fætur og tóku

með sér hljóðskraf. En Maghar sneri

8ér að hinni fögru dansmey og mælti:

sykursaltað og spaðhöggið

verður til sölu hjá

Ó. G. Eyjólfsson & Co.,

í haust og fyrri hluta vetrar.

Þeir sem ætla að kaupa þetta kjöt, eru beðnir að koma með pant-

anir sínar til undirri aðs sem fyrst.

Kjötið er að eins selt í heilum tunnu*r.

nn&Co

Frá póststofunni

Fiá 13. október 1917 verður biéfapóststoían opia

á virkum dögum kl. 10—6,

á helgum dögum kl. 10—11 árdegis.

Bögglapóstur \erður fyrst um sinn, frá 13. sama mánaðar, afgreiddur

í bréfapóststofunni, en bögglapóststofunni lokað, nema um póstskipakomur.

Póstmeistarinn í Reykjavík, 10. október 1917.

S, Briem,

— Ætlar Aiacha eigi að segja eitt

einaata vingjarnlegt orð við mig?

— Nei, mælti stulkan, eg hata þig

og fyrirlít.

— Maghar varð æfur af reiði og

greip til rýtings sína. En í sömu

andrá gaf Bramininn merki um það

að fundinum væri stitið.

Maghar hvarf þá aftur sömu leið

og hann var kominn og hinir Ind-

verjanir hurfu allir á óskiljanlegan

hátt. En stundu síðar voru þeir á

ferð inni í miðri borginni og með

þeim var Aischa.

IV.

Veitingahásið »Bramininn« var í

hinni löngu og þröngu götu sem lá að

Delhi-hliðinu.

Að afliðnum miðaptni gengu þrír

menn út úr veitingahúsinu og stefndu

til hliðsins. Með þeim var stór hund-

ur.

Skamt frá hliðinu var dálítill sedrus-

skógur. Voru trén gömul og há, en

milli þeirra var þéttur undirskógur. í

þessum akógi földu hinir þrír menn

sig.

— Heyrðu John Francis, mælti einn

þeirra, hvernig hefurðu komiat á snoðir

um það að þessi fjársjóður er til?

— f>að skal eg segja ykkur. Pyrir

3 vikum lá eg úti fyrir borgarmúrum

Kalkútta og beið þess að hliðin yrðu

opnuð. Skamt frá mér sat ung og

fögur stulka í grasinu og batt blóm-

vendi, en hlýddi þó jafnframt á það,

að gamall Bramini sagði henni frá

auðæfum miklum, sem safnað hefði

verið um alt Indland til heiðurB gyð-

junni Deera. Eg skil vel indversku og

heyrði hvert einasta orð sem þeim

fór á milli. Bramininn reyndi að fá

stúlkuna til þess að lofa þvf að gæta

fjársjóðins.

]?egar hlið borgarinnar voru opnuð

misti eg sjónir á þeim, en nú hefi

eg hitt stúlkuna aftur, klædda sem

danzmey.

— Hvað, hefirðu fundið hana aftur?

mælti Ithuriel.

— Já, eg var svo heppinn að kom-

ast að því, að hún kemur hingað í

kvöld til þess að taka við starfi sínu

aem vörður fjársjóðsins.

—  f>ey! gall nú Samson við og

fleygði sér niður í grasið.

Hinir fóru að dæmi hans. Koka

tók að urra, en John Francis þaggaði

niður í honum.

— f>ú veist það, hvíslaði Francis

að Samson, að eg get hermt eftir

uglu. £ ið Ithuriel skuluð bíða hérna

þangað til þið heyrið ugluvæl, en þá

skuluð þið koma til mfn.

— Já, mælti Samson.

John Francis skréið ná í burtu á

fjórum fótum og hafði hundinn með

Bér. Hundurinn var vitur og læddist

því eins gætlega sem húsbóndi hans.

<

YAT-KYGGINGAK

tHSrunatrijggingar,

sjó- og striðsvátryggingar.

O. Johnson & Kaaber.

Det Kgl. octr. Branðassnrance

Kaupmannahöfn

vátryggir: hús, húsgögn, í&Ils-

konar vöruforða o. s. frv. gego

eldsvoða fyrir lægsta iðgjald.

Heima kl. 8 — 12 f. h. og 2—8 e. h.

i Austnrstr. 1 (Búð L. Nielsen)

N. B. Nielsen.

Brunatryggið hjá  „WOLGA4

Aðalumboðsm. Halldór Eiriksson.

Reykjavík, Pósthóif 385.

Umboðsm. í Hafnarfirði

kaupm. Daníel Bcrqmann.

Allskonar

VATRYGGINGAR

Tjunargötu 33.  Simar 235 & 429

Trolte & Hofbe.

Trondhjems vátryggingarfélag hf.

Allskonai brunatryggingar

Aðalumboðsmaður

Carl Finsen

Skólavörðustíg 25

Skrifstofuf. 5V2—6y2s.d.  Tals. 551

G-unnar Egilson

skipamiðlari

Hafnarstræti 15 (uppi).

Skrifstofan opin kl. 10—4.  Sími 608

Sjó-,  Stríðs-, Brunstryggingar.

Talsími heima 479.

Zigauninn kom ná að rjóðri í skóg-

inum og skygndist þar um. Tunglið

var komið upp og varpaði silfurlitu

Ijósi á borgina og hóraðið. Undir

tré, skamt á burtu, sá John Francis

hvítklœddan mann standa og þektí

þegar aðþar var gamall Braminaprest-

ur kominn.

Bétt á eftir komu þau sjónhverf-

ingamaðurinn og danzmærin úr annari

átt og bar sjónhverfingainaðurinn

fjórar fyltar pyngur á öðrum hand-

leggnum.

— Hvað hefir þú að færa bróðir?

mælti presturinn.

— Fjórar pyngjur fullar at gulli.

— Komdu með þær og hin heilaga

gyðja sé þór miskunsöm.

Töframaðurinn rétti honum ná

pyngjurnar. Svo kraup hann á kné og

kysti klæðafaid prestsins.

— Er þetta stulkan sem á að

varveita fjársjóðinn? mælti presturinn

— Já.

— Farðu þá leiðar þinnar og ekildu

hana eftir hjá mér. £n dirfstu eigi

að líta við, því að það verður þinn

bani.

Töframaðurinn rais á fætur og gekk

niðurlútur á burt, sama veg og hann

var kominn.

					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4