Morgunblaðið - 28.10.1917, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 28.10.1917, Blaðsíða 1
Sunnudag 4. árgangr 28. obt. 1917 10RGUNBLADIB 354. tölublad Ritstjórnarsimi nr. 500 Ritstjóri; Vilhjálmur Finsen ísafoldarprentsmiðja Afgreiðslusimi nr. 500 > Gamía Bíó - Einn fngl í hendi | er betri en tíu á þaki. Astat- og gamarileikur i 3 þáttum. Frá Svenska Biografteatern i Stockhólmi. Myndin er mjög skemtileg og sérlega vel leikin og allur frágangur hinn bezti, e ns og æfinlega er með sænskar myndir. Váfrgggið eigur gðar. Jlýja Bio Melal þrælmenna. Amerískur sjónleikur í 4 þáttum. Afarspennandi leynilögreglumynd, margar ljómandi fallegar sýn- ingar og landslagsmyndir. — Aðalhlutverkið leikur hin f æga ieikkona Fannie Frannholz. Brot úr æfisögu tveggja ungra stdlkna, sem nauðulega komust úr klóm hinna verstu þrælmenna. Tölusott sæti. Pantaðir aðgöngum. sækist fyrir kl. 9 — annars seldir öðrum. jf)Q Briíisf) Dominions General Insurance Compang, Ltd., tekur s é r s t a k i e g a að sér vátrygging á iunbúum, vörum og öðru lausafé. — IBgjöld hvergi lægri. Síini 681. Aðalumboðsmaður Garðar Gíslason. Hvitabandið, Yngrideild. Fundur í ðag (sunnudag 28. okt.) kl. 4 e. hád. í Aðalstræti 8 (á Lestrarstofu kvenna). Afaráriðandi málefni. S t j ó r n i n. Ufsaumar unditbúnir, teiknað á o. s. frv. — Allskonar fallegar útsaumavötur aftur fyrirliggjandi, tilbúnar, ábyrjaðar og áteiknaðar. — Verði’5 likt og áður. Alþyðufræðsla Stúdentafélagsins. Asgeir A3geir$son JTlaría Septimus t>ðrðarson, Laugavegi 18 B (á efra lofti). — Simi 370. Jarðarför Tryggva Gunnarssonar fer fram fimtu- *I-Í J *' - • * *:: daginn 1. nóvember og hefst á hádegi á heimili hans, Kola- sundi 1. Erl. símfregmr Opinber tilkynning frá brezku utan- rikisstjórninni í London. London,.i;'S okt. Þessa vikuna hafa Fiakkar og 'Bretar gert tvö áhlanp hjá Ypres. Tyrra áhlaupið var gert 22. okt. Þá sóttu Frakkar fram sunnan við Hout- hulst-skóginn en Bretar austan við Poelcappelle. Sunnan við Ypres- járnbrautina náðu bandamenn tak- marki þvi er þeir höfðu sett sér og sóttu enn lengra fram. En norðati •við járnbrautina náðu þeir eigi öllu þvi er þeir höfðu ætlað sér að ná, vegna mjög öflugra gagnáhlaupa Þjóðverja. En að) því ur.danteknu, að þeir náðu aftur einum bóndabæ, gátu þeir eigi bifað herlinu banda- manna með frekari gagnáhliupum. Fullyrðingar Þjóðverja um það, að þeir hafi náð herskipun frá banda- mönnum, er sýni -það að þeir hafi ætlað sér að komast 2—2'/2 kiló- metra aftur fyrir stöðvar Þjóðverja, eru algerlega tilhæfulausar og tilbún- ingur einn. Þýzka herstjórnarráðu- neytið hefir jafnvel skáldað sögu um það, að bandamenn hafi gert áhlaup hjá Ghelrodt, r.okkrnm milum þaðan og að Þjóðverjar hafi borið sigur af hólmi og hrundið af sér sókn sem aldrei hefir átt sér stað. Semna áhfaupið var gert 26. okt. Þá i dögun gerðu Frakkar og Bret- ar i sameiningu áhlaup fyrir austan, norðaustan og norðan Ypres. Vel hefir þeim gengið til þess tima, sem simað er, * en seinni part síðastlið- innar nætur gerði afarmikla rigningu, og hefir hún staðið siðan. Frakkar sóttu fram milli Driegrachten ogDraai- bank, fóru yfir Saint Jansbeek, tóku þorpið Draaibank, Papegoed-skóginn og viggirta bóndabæi.. cand. theol. he’dur fyririestur um Lúther sunnudag 28. okt. 1917 kl. 5 siðd. i Iðnaðarmannahúsinu. Inngangur 20 aurar. Ahl.iupið sem gert var 22. októ- ber var í raun og veru smá árás, en Bretar fluttu þó vigstöðvar sinar nær hásléttunni hjá Passchendaele og gerði það Houthulst enn þýðingar- minna en áður. Er skógurinn nú næstum ófært dýki. Með ágætri stórskotahríð hafa Frakkar og Bretar valdið miklu manntjóni i liði Þjóð- verja og eru óvinirnir mjög kviða- fu’lir út af því. En aginn i liði þeirra fer mjög versnandi eins og sjá má á þvi, að Bretar fundu myita þýzka liðsforingja, er þeir sóttu fram. Brezkir flugmenn hafa skotið fimm smálestum af sprengjum á járn- brautir og verksmiðjur í Saars- brucken. Floti Zeppelinsloftfara reyndi að ráðast á London, en með skothríð neyddu Bretar þau til þess að hækka flugið. Þar hrakti 40 mílna vindhraði þau út af stefnu sinni og inn yfir Frakkland. Mistu Þjóðverjar þar sex þeirra. Bretar halda áfram flugárásum á þær stöðvar, er hernaðarþýðingu hafa og iestist ekki hver af mörgum slík- uro loftárásum í huga manna eins árásir “Þjóðverja á London, sem eru að eins miklu leyti gerðar til þess að verka á heimsálitið um ófriðinn, eins og valda nokkru verulegu tjóni. Það er enginn efi á því, að árásir Þjóðverja hafa haft mikil áhrif á álit vingjarnra hlutleysingja og að þeim hafi virzt svo sem of Htið væri gert að því að gjalda þeim í sömu mynt, en e'tir hina siðustu för sina til Kaupirðu góðan hlut, Jiá mundu hvar þu fekst hann. Sigurjón Pjetursson Sími 137. Hafnarstrætl 18. Veiðarfæraverzl. „Liverpool

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.