Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Morgunblašiš

og  
S M Þ M F F L
. . . . 1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Morgunblašiš

						II. nóv. 12. tbl.
MORGUNBLAÐIÐ
10,000,000
stangtraf Sunlight,
sápu eru seldar í
hverri viku, og er það*
hin besta sönnun fyritj
því, að Sunlight sápal
hefir aita þá kosti til'
aö bera, sem henni eru
eignaðir, og að hún
svarar til þeirra eptir-
væntinga, sem menn
hafa gjört sjer um
ágæti hennar.
JLtfí
/
Kafbatahernaðurinn.
Hinir  nýju  og stóru kaf-
bátar Þjóðverja.
Eídfjallið San Miguei,
Síðan kafbátahernaður Þjóð-
verja hófst fyrir alvöru, hefir
mönnum eigi orðið tíðrœddara um
annað heldur en framfarir þær
eem orðið hafa í Þýzkalandi í
smíði kafbátanna. Og þótt marg-
ar fregnirnar, sem hafa borist um
•stærð kafbátanna hafi virst ótrú-
legar, heflr þó reynslan sýnt og
«annað, að þær voru á rökum
bygðar. Menn vita það nú með
vissu að Þjóðverjum fleygir stöð-
ugt fram í smíðí kafbátanna. Smíða
þeir æ stærri kafbáta, betur út-
foúna að vopnum, öruggari til
áræðis og siglinga. En vegna
þess áð öllu, sem kafbátahernað-
inum við kemur, er haldið leyndu,
eins og öðru um hernaðinn, þá
hefir það reynst erfitt að fá glöggar
sannanir fyrir þvt»á hvaða rökum
Saga
pardus-mannsins.
Eftir Jack London.
Hann var dýratemjari, þótt
-nJlíklegt mætti þykja, því að hann
hafði dreymandi augu, dapurleg-
an og nærri kvenlegan hreim í
röddinni. Hann virtist vera þung-
lyndið sjálft. En þó var það lífs-
starf hans að fara inn í búr óarga-
dýra, sýna vilta pardusa og æsa
taugar og tilfinningar manngrú-
ans. Og því betur sem honum
tókst þetta, því betra hafði hann
iipp úr starfinu.
Eg sagði »þótt ólfklegt mætti
þykja«, því að maðurinn var auk
þess mjaðmaskroppinn, axlasig-
inn og blóðlítill. Það væri ofsagt
að hann væri skuggalega þung-
fcúinn,  því að hann hafði mikið
Um sama leyti sem þjóðveldið San Saivador í Mið-Ameríku
sagði Þjóðverjum stríð á hendur, urðu þar ógurlegir jarðskjálftar
og hrundu þar margar borgir til grunna, þar á meðal höfuðborgin
sjálf og San Miguel. — í San Salvador eru eldfjöll mörg, en mest
þeirra er San Miguel, sem borgin dregur nafn af. Eldgígur þess
er 1 kílómeter á breidd og 150 metra djúpur.
sögusagnirnar um þá eru bygðar.
»Aftonbladet« sænska flytur þó
nýlega ýmsar upplýsingar um
kafbátana og hefir þær eftir þýzku
tímariti, er ræðir sjómál og sigl-
ingar. Þar segir að hinir nýju
kafbátar séu 140 metra langir,
11,3 metra breiðir og beri 5500—
6500 smálestir. Vélar þær, sem
í þeim eru og eiga að knýja bát-
ana áfram ofansjávar, hafa 20.000
hestófl, en vélarnar, sem knýja
þá í kafi 5000 hestöfl. Skriða
þessir bátar 28—30 mííur á klukku-
stund   ofansjávar   og  15 mílur á
klukkustund neðansjávar.
Um vlgbúnað þeirra er það sagt,
fremur þýðlegt og viðkunnanlegt
viðmót, Eg var nú lengi búinn
að reyna að toga út úr honum
einhverja smásögu, en hann virt-
ist skorta ímyndunarafl. Það var
ekki svo að sjá, að neinn æfin-
týraþorsti hefði fleytt honum á-
fram frægðarstigann, engin áræðni
eða taugaspenningur verið því
samfara — alt virtist háfa geng-
ið sína tilbreytingalausu leiðinda-
götu fyrir honum.
Ljón? Ójú, við þau hafði hann
barist. En hvað var það! —
Enginn annar vandinn en að vera
rólegur. Það gæti hver maður
haft hemil á ljóni, ef hann hefði
bara stafkríli í hendinni. Hálfa
klukkustund hafði hann samt orð-
ið að berjast við eitt. í hvert
skifti sem það ætlaði af stað, gaf
hann þvi högg á trýnið. Og þeg-
ar það fór að verða niðurlútt, þá
var að rétta fram fótinn, og þeg-
ar það ætlaði að glepsa I hann,
þá að venja það af því líka með
að þeir hafi 40 tundurskeytabyss-
ur, 18 á hvert borð, 2 í skut og
2 í framstafni. Er sagt að hver
þeirra hafi 76 tundurskeyti með
sér í hverri ferð, og er hvert,
þeirra 45 centimetra í þvermál.
Auk þess geta kafbátar þessir lagt
tundurdufl og er mælt að þeir
geti flutt með sér í hverri ferð
eigi færri en 150 tundurdufl, gríð-
arstór. Enn fremur hefir hver
kafbátur 6 fallbyssur 11,9 centi-
metra á vídd og eru þær ætlaðar
til varnar gegn tundarbátum og
til þess að skjóta kaupför í kaf.
Um brynju kafbátanna er sagt
að hún sé 50—75 millimetra þykk.
kjaftshöggum. Það var alt og
sumt.
En nú fór hann að sýna mér
örin á sér. Þau voru ekki fá, og
eitt var nýtt á öxlinni á honum.
Þar hafði tígrisdýr hrifsað í hann
með hramminum og rifið hold frá
beini. Það mátti líka sjá að treyj-
an hans hafði rifnað þar og ver-
ið saumuð saman. Hægri fram-
handleggurinn á honum var engu
líkari en hann hefði farið í gegn-
um þreskivél, svo margtætt var
húðin sundur eftir vígtennur og
villidýraklær. — En þetta var
svo sem ekki neitt. Hann fékk
þó ónot í þeesi gömlu sár þegar
rosi var í veðri.
En alt í einu lifnaði hann við.
Honum datt nú í hug saga, sem
hann var eins ákafur að koma
út úr sér, eins og eg var að ná
i hana.
— Þér þekkið ef til vill sög-
una um ljónatemjarann, sem hafði
á sér hatur annars manns? spurði
Hver kafbátur er útbúinn með
tveim lausum turnum, hinn aft-
ari aðallega til þess að villa óvin-
ina, en hinn fremri leikur á möndli
og þar eru hinar minni fallbyssur,
til þess að skjóta með í allar áttir.
Þessir risavöxnu kafbátar eru
eigi nema 5 minútur að þvi að
komast í kaf og er það eitt nægi-
legt. til þess að sýna hversu hættu-
legt vopn »kaf-beitiskipiðc er nú
orðið.
Siálfstæði Fiitete
Hinn 20. marz í vetur sem leið,
gaf bráðabirgðastjórnin í Rúss-
landi út tilkynningu um það, að
Finnland skyldi aftur öðlast sjálf-
stjórn. Og um leið var Finnum
fenginn nýr landstjóri. Hann hét
Stockovitch. Var hann Finnum
miklu vinveittari heldur en hinn
fyrverandi landstjóri. — En Finn-
um var það eigi nóg að fá heima-
stjórn. Þeir vildu fá fullkomið
sjálfstæði. — Og forvígismaður
þeirra  var þingmaðurinn Oskari
Oskari Tokoi
Tokoi. Er það maður, sem brot-
ist hefir áfram af eigi ramleik.
Hann er af fátæku foreldri kom-
hann, en þagnaði um leið og leit
hugsandi á ljón, sem lá i búri
þar andspænis, og virtist vera
lasið.
— Það hefir tannpínu, segir
hann. — Jæja, en sú list, sem
ljónatemjarinn lék fyrir áhorfend-
unum, var sú, að reka höfuðið
inn í opinn kjaft á ljóni.
En maðurinn, sem hataði
hann, var viðstaddur hverja [sýn-
ingu, í þeirri von að sjá ljónið
einhverntíma bíta saman skoltin-
inum á meðan á þessu stæði. —
Hann elti tamningamanninn á
röndum, um alt landiði Árin liðu
og báðir urðu gamlir og ljónið
varð líka gamalt. Og loksins var
það einu sinni, að hann sá voa
sína rætait. Ljónið beit saman
kjaftinum og það var óþarft að
senda eftir lækni. —
Pardus-maðurinn leit nú á mig
í gegnum fingur sér, og hefði það
mátt kallast rannsakandi augna-
ráð, ef það hefði ekki verið svo
dapurt.
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8