Morgunblaðið - 26.11.1917, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 26.11.1917, Blaðsíða 1
Mámidfóg 5. árgangr nóv. 1917 26. tðlublswS Ritstjórna nr. 500 Ritstióri: Viíhjáltnur Finsen Isafoidarp: entstniðja Afírreiðslosítni nr. 500 Gamía Bíó Öri á hindinni. Nýr flokkur af myndinni Dr Nichoison og b!ái gimstoinninn, sem var sýndur í Garnla Bto fyrir nokkru. Aran^urslaust reyndi hann að ræna Bláa gimsteininum, Jiessnm fagra ondra-steini, en lomrt undan með þvi að hends sér í sjóinn, og menn hugðu hann dauðann. Samt sem áður komst hann lífs af, og nýjai tilraunir hans sjást i Gi. B:o í kvöld. Cdltli PsíÍRndes* og Kolger Eeenberg leika aðalhiutverkin. Jaröarför móöur minnar sál., Marorétar Siguröardóttur, fer fram þriöjudaginn 27. þ. mán. frá heimili hinnar látnu, Laugaveg 67. Húskveöjan byrjar kl. 1. Fyrir hönd aöstandenda. Siguröur Gislason. i Erl. símfregnir Frá fréttaritara isafoldar ug Moryunbi. s Khöfn 24. nóv. ' Maximalistar hnia i hyggju að skifta Kússlandi i mörg ríki með lýðveldis- sáiJrfl. ''l.onin er forReti aam- baudsráðsins. Frá Berlin er símeö að rússneski yfirhershðfðing- inn hafi neitað að hJýða skipun stjórnar Maximal- ista um það að hiðja i>jóð- verja um vopuahlé. Orustan bjá Cambrai heldur áfratn. Þjóðverjar hafa gert gagnáhlaup. Pappírsefua- (Cellulose) verksmiðjnrnar í Gefle í Svíþjóð eru brunnar. Óriýttist þar pappíreefní fycir 11 m 7 miljónir króna. Hvað seg)a fjármálamenn? Allir vita að peningar fara stöðugt lækkandi, vegna þess að eftirspurnin eftir þeim er minni en eftir nauðsynjavörum. Áhrif stríðsins eru þau, að nauðsynjavörur ganga til þurðar víðsvegar um allan heim, en af peningum er altaf jafn mikið til, þeir ganga ekki til þurðar, held- ur skifta að eins um staði. Þvi lengur sem striðið heldur áfram með þessum krafti, þá gengur meira á þær birgðir, sem til eru, af vistum og vörum. Sumt getur ef til vill endurnýjað sig, en sumt ekki. Ýms nauðsynleg tæki til framleiðslu á iðnaðarvörum, ganga úr sér án þess að hægt sé að endurnýja þau. Heimurinn verður með öðrum orðum smátt og smátt fátækari, þótt peninga- forðinn sé sá sami og áður. Þetta sannar svart á hvítu, að það eru ekki peningarnir, sem gera menn ríka. Þegar algerður skortur er kominn, þá safnar eng- inn þeim, en eys þeim út á báða bóga, á meðan nokkuð er hægt að fá fyrir þá, og sá sem seinast situr uppi með þá, hann sveltur. Þetta heflr komið fyrir víðar en á einum stað síðan stríðið hófst. á íaim ŒtRello". eða @p&rtis0ngvarinn í ítalskur sjónleikur i þrem þáttum, tekinn af hinu heimsfræga og ágæta kvikmynd.tféiagi: Milano film. Skírtandi faíieg frá uppfjafi iil etida. Pantaðir aðgöngum. sækist fyrir ki. 9 — annars seldir öðrum. í fyrra höfðu Svíar selt Þjóðverj- um svo mikið, að þeir lágu í svelti á gullhrúgunum, og gátu um tíma litla björg sér veitt. — En þeir lifðu í voninni. Gullið var í gildi sem verðmætur málm- ur á öðrum stöðum sem áttu vist- ir, og þá var að ná sambandi þangað, komast í kaupstaðinn. En nú spyr eg. Er ekki sami skorturinn, sem gerði vart við sig í Svíþjóð, smátt og smátt að breið- ast út? Er gullið ekki á stöð- ugri ferð frá þeim stöðum þar sem skortur er, í »kaupstaðinn«, á meðan þar er nokkuð til? Og hvað svo, þegar framboð á vör- um er hætt — til hvers er gull- ið þá ? Eg heyri svarað, að á þessu sé engin hætta, endurnýjun á nauðsynjavörura sé nægiieg á móti eyðslu. En mér virðist svo sem sjálflr atburðirnir bendi til hins gagn- stæða, ef litið er á aðaldrættina. Gullið hefir nú um nokkur ár streymt frá Bandaveldunum i Norðurálfu yfir til Ameríku og hlutlausra landa, eins og vatn sem leitar af hærri stað á lægri, en mér virðist svo sem það lendi þar í stöðupolli, og eigi þaðan ekki afturkvæmt fyrst um sinri. Bandaveldin hafa sjáanlega vak andi auga á því hvað þau flytja inn, og þau sækjast auðvitað ekki eftir gulli heldur beint arðbærum nauðsynjum. Ef þau flytja inn gull, þá verða þau eftir því sem títnar líða að láta eitthvað fyrir, sera þau mega ekki missa, en gullið því að eins gagnlegt, að eitthvað sé hægt að fá fyrir það aftur. Eg held í stuttu máli sagt, að Bandaveldin séu nú í þann veg- inn að sjá, að með þessum gangi þá lendi gullið í stöðupollinum og verði bráðlega eigi að eins bókstaf lega verðlaust, heldur hreint og beint skaðlegur hlutur að hafa í heldur fund i kvöld. Undirrituð tekur að sér að sauma kvendragtir og kápur. Sömuleiðis kjóla. Bergþóra Arnadóttir, Þingholtsstræti 5. gangi innan sinna vébanda. Menn muni glæpast á því og sitja síðan uppi með það, í staðinn fyrir að losa sig við það sem fyrst á með- an hægt er að fá nokkuð nýtilegt fyrir það, sem og þjóðin i heild sinni hefir gagn af. Með öðrum orðum, þá virðist svo sem ófriðarþjóðirnar eigi ekki annars úrkosta, en að reyna að koma af sér öllu gulli sínu, af- nema það síðan sem gjaldmiðil og neita að taka við þvi aftur. Þetta virði8t ef til vill nokkuð »reyfaraleg« tilgáta, en ýmislegt virðist benda á að hún sé ekki fjarri sanní. Þjóðverjar hafa nú, að Sögn safnað saman öllu gulli, sem til er i ríkinu og látið menn hafa pappir í staðinn. Hvað ætla þeir að gera við gullið? Liggur ekki nærri að ætla, að þeir ætli að grípa í end- ann á tækifærinu og reyna að selja það á meðan eitthvað er hægt að fá fyrir það? Ef það er satt sem sagt er, að þeir hafl heimtað æru- og samvizkuvottorð af öllum borgurum ríkisins um, að þeir hafi látið alla gullpeninga af hendi, þá er auðséð, að þar með er gullið í Þýzkalandi af- numið sem gjaldmiðill innanlands, að minsta kosti í bráð. rir hvTr Tfeks. hann. SÍgUFjÓll PjetUFSSOIl Simi 137. Hafnarstiæti 81

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.