Morgunblaðið - 01.12.1917, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 01.12.1917, Blaðsíða 1
Laugard. 1. des. 1917 NBLABIÐ 5 árgaugr 31. tölublað Ritstjórnarsírni nr. 500 Ritstjóri: Vilhjáimur Finsen ísafoldarprentsmiðja AfgreiÖsínsími nr. <;oo Gamía Bíó Hin fagra og efnisgóða mynd Gimsteinadrotningin. verður sýnd í hvöíd í síðasta sinn, Sjálfstæðisfélagið. Aðaltundur Sunnudaglnn 2. desemb. kl. 5 siðd. í Bárunnl. FUNDAREFNI: 1. Stjórnarkosning. 2. Fregnir um fánann. Ceihféíag Heyhjavíhur. Tengdapabbi íeihirm surmudaginn 2. ríes., hí. 8 síðríegis. Aðgöngumiðar seldir á laugardag kl. 4—8 með hækkuðu verði og á sunnudag kl. 10—12 og eftir 2, með almennu verði. Shaufafélag Reijhjavíhur. Þeir meðlimir, sem ætla sér að fara á dansleikinn í kvöld, verða að hafa skrifað sig á listann í Isafold fyiir kl. 4 i dag. Stjórnin. Verkmannafélagið Dagsbrún heldur fund i kvöld kl. 7% i Goodtemplarahúsinu. Mörg mál til urnræðu. Félagar f|ö!mennið! Stjórnin. Hrl. simfregnir ,rá fréttaritara Isaf. og Morgunbi.). Kaupmannahöfn, 29. nóv. •^Öiuverðar kornbirgðir **tt*a nn verið flattar til ®trograd og hmigursneyð ^fstýrt. ■^ússar hafa yfirgeflð víg- ^ðvar sinar í Galiziu. Krylenko undirliðsfor- ingi hefir veríð gerðor að yflrhershðfðingjaMaximal- ista. Dukhonin hefir neit- að láta af völdum. Bretar Nækja fram hjá Cambrai. Malvy fyr\erandi2,innau- rikisráðherra Frakka er ákærðnr fyrir landráð. Tiijja Bíó |T áisnöriir s!érborgarlifsins| Sjónieikur um örlög og éstir. Þessi fallega og efnismikla mynd hlýtur að koma við hjartað i Rveijum manni, sem ekki er alveg tilfinningalsus. Með viðkvæmum huga fylgjast menn með sögu hinnar ungu og saklausu sveitastúlku. er sogast iun í húngiðu stórborgarlífsins Pessi ágæta mynd verður sýnd aftur í kvöid. , nnmaaaxa Hinn sterkasti Hðrsængurdúbur fæst hjá Sv. Juei Henningsen Austurstræti 7. Sími 623. rrrrr'ri-rrfnmnr rs ttwix 1 vm Dýrtíðarvinna bæjarstjórnar. Hverjir eiga að njóta hennar? Eins og menn eflaust muna, var það samþ. á aukafundi bæjarstjórnar í vikunni sem leið, að fela borgar- stjóra i samráði við dýrtíðarnefnd og fátækranefud að sj f um það, að dýrtiðaivinna byrjaði, svo að atvinnu- lausir menn gætu notið hennar. Dýr- tiðarnefnd fól fyrir sitt leyti fátækra- nefnd að sjá um fvamkvæmdirnar, Samþykti fátækranefnd að láta þegar byrja á ýmsum verkum og var það ætlan hennar, að þeir einir fengju atvinnu hjá bænum, sem eiga sveit- festi hér í Reykjavík og hafa fyrir fjölskyldu að sjá. Um þetta urðu miklar umræður á fundi bæjarstjórnar í fyrrakvöld. Úr uinræðum. Borqarstjóri skýrði álit nefndanna (dýrtíðar- og fátækranefndar) og sagði, að dýrtíðarnefnd hefði falið fátækra- nefnd að gera tillögur um dýrtíðar- lán. En fátækranefnd hefði virst lögin svo óljós, að eigi væri fært að veita dýrtíðarlán, nema því að eins, að fyrst væri fenginn úrskurður stjórn- arráðsins um það, hvernig bæri að skilja lögin. Jörundiir hreyfði mótmælum gegn þeirri ákvörðun fátækranefndar, að þeir einir fengju vinnu hjá bæjar- ýkomið fyrir Jólin! Drengjaföt (Sports- & Cheviots blúsuföt) Drengjafrakkar, Telpukdpur, allar stærðir. Flauel, grænt og blátt. Dömuregnkápur, svartar og misl. Sv. Dömuklæði. Silkisvuntuefni, svart og misl. Svartir Dömu háif-siíkisokkar, kr. 2.00 hjá Austurstræti 7. Simi 623. Sirni 623. stjórn, er hér ættu framfærslusveit. Aleit hann að þetta mundi verða til þess, að fæla þatfa menn burtu úr bænum. Lmg einfaldast yrði að veita öllum þeim mönnum vinnu, er lögheimili ættu hér og atvinnu- lausir væru. Borgarstjóri: Atvinnubæturnar eru bein útgjöld úr bæjarsjóði. Vinna sú, er nú verður veitt, er miklu dýrari en ella, vegna þess að verka- J'auPi''«u góðan hlut, a niundu hvar þú fekst hann. Sigurjón Pjetursson Simi 137. HafnaFstræti 81

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.