Morgunblaðið - 02.12.1917, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 02.12.1917, Blaðsíða 1
Sunmidag 2. des. 1917 H0R6DNBLABID 5. árgangr 32. tölublað Ritstjórnarsími nr. 500 Ritstjóri: Vilhjálmur Finsen ísafoidarprentsmiÓja Afgreiðsiusími nr. 500 BI0| |Bloi Upp komast svik um siöir. Afarspennandi og áhrifamikill sjónleikur í 3 þittum, leikinn af ágætum dönskum leikurum frá konungl. leikhúsinu Casino og Dagmarleikhúsinu. Aðalhlutv. leika: Rigmor Dinesen, Berthel K ause Holg. Reenberg, Knuttel-Petersen Birger v. Cotta Schönberg. Síðustu simfregnir frá fréttar. Isafoldar og Morguubl. K.höfn 30. nóv. Rússneska stjórnin hefir seut fulltrúa til vigstöðva Þjóðverja, til þess að semja um frið. Maximalistar lýsa yfir þvi, að friðarsamningar muni hefjast 1. desember. Þrátt fyrir afstöðu banda- manna heflr Landsdownc lávarður birt þá Hkilmála er þeir setja til þess að friður geti komist á. í fyrstu ræðuuni, sem Hertling, hinn nýi kanzl- ari Þjóðverja hélt, sagði hann að fullkomið sam- komulag væri meðal allra flokka í Þýzkalandi. Þjóð- verjar væru fhsir til þess að taka samkomulagsfriði og semja við Maximalista á þeirn grundvclli að eigi væri krafist neinna land- vinninga, samkvæmt þeim svðrum er Miðríkin hefðu gefíð við friðarumleitun- um páfans. — Maximalistar haia nú flestar borgir í Rússlandi ásínu valdi, en engin stjórn og eigi heldur sendiherrar Rússa erlendis vilja viður- kenna yfirráð þeirra. Sjálfstæðisfélagið. Aðalíundur sunnudagina 2. desemb. kl. 5 eíðd. í Bárunnl. FUNDAREFNl: 1. Stjórnarkosning. 2. Fregnir um fánann. Dansæfing fyrir börn verður e k k i á mánudag, heldur þriðjudag kl. 6 síðd. Stefanía Gnðmundsdóttir. Trésmiðafél. Reykjavikur Fundur sunnudag 2. desember kl. 2 síðdegis, á Spítalastig 9, niðri. Aríðandi að télagar íjölmenni 1 S t j ó r n i n. Páfryggið eigur yðar. Tfje Brifisf) Dotninions General Insurance Cotnpamj, Lfcf., teknr sérstaklega að sér vátrygging á innbúmn, vörum og öðru lausafé. — lOgjöld hvergi lægrl. Sími 681. Aðalumboðsmaður Garðar Gíslaaon. Erlend tiðindi Fréttir víðsvegar að úr heim- inum, mjög fróðlegar og skemti- legar myndir. Góð systir. Mjög skemtilegur sjónleikur leikinn af spönskum leikurum. Iþróttir Chaþlins. Oft hefir vinur vor Chaplin gert sig að athlægi, en aldrei eins og þegar hann sýnir íþróttir, sem þessi mynd mun sanna. Tölusett sæti. Sýningar byrja kl. 6, eins og vant er. Alþíðufræðsla Stúdentafélagsins. Mag. Sig. Guðmundsson flytur erindi um Gunnar á Hlíðarenda sunnndag 2. desbr. 1917 kl. 5 síðd. í Iðnaðarmannahúsinu. Inngangur 20 aurar. Erl. sítnfregnir Opinber tilkynning frá brezku utan- rikisstjórninni í London. LondoD, 30. nóv. Hernaðarskýrsla vikuna sem lauk 30. nóv.: Þjóðverjar halda áfram að hörfa undan hjá Cambrai. Bretar hafa sótt enn meira fram og hafa tekið allan Bourlong-skóginn, sem er hæstur í því héraði, og sótt fram vestur fyr- ir hann. Orustan í Bourlong-þorpi heldur áfram og er barist í návígi. Lifvarðarliðið brezka hélt, eftir að hafa sýnt dæmafáa hreysti og tekið Fontaine, undan til útjaðars þorps- ins. Hvorugur hefir þorpið á sínu valdi nú. í þessum orustum hand- tóku Bretar 10.000 mecn, og náðu 100 fallbyssum að herfangi, auk vélbyssna, ýmsra hergagna og mik- illa birgða matvæla. Alls hafa Bret- ar tekið þarna rúmlega 160 ferkíló- metra lands, sem var ágætlega út- búið til varnar, og hafa nú á valdi sínu ýmsar þýðingarmiklar stöðvar, svo að þeir geta að miklu leyti hindrað aðflutninga óvinanna, auk þess sem Cambrai er í mikilli hættu stödd og víglínan þar fyrir sunnan. Bretar ætluðu sér ekkert ákveðið markmið með áhlaupi þessu. Þetta var ný hernaðaraðferð, sem reynd- ist ágætlega og er árangurinn ekki enn fyllilega kominn í ljós. Þjóð- verjum varð mjög felmt viðj og flýttu þeir sér að kalla mikið hjálp- arlið á vettvang, en öll gagnáhlaup þeirra mishepnuðust alveg og þeim tókst hvergi að rétta herlinuna við. Frakkar hafa unnið tvo ágæta sigra hjá Verdun, þar sem þeir handtóku 900 menn, og hjá luvincourt, þar sem þeir handtóku 476 menn. — í ítaliu er frumkvæði óvinanna svo litið, að hversu mikið sem þeir hafa sig í frammi þá geta þeir sveigt en ekki brotið víglínu Itala. Svo var við Carso. — Akafar sóknir halda enn áfram á Brenta-Piave linunni, en tiikynning- ar óvinanna þaðan eru áaufari, þeir tala ekkert um sigra, einungis um hrundin áhlaup ítala. Snjór i fjöll- unum mun bráðlega hindra fram- sókn óvinanna, jafnmikið og viðnám ítala, sem hafa endurreist sig aðdá- anlega. Austurríkismenn vilja altaf ólmtr komast að friði, en ern engu nær þvi. Tyrkir eru líka farnir að sjá það hvað það er sem Þjóðverjar ætlast fyrir. Bretar halda hæðunum þrjá kiló- metra frá Nebi Samwil sem er norð- vestur af Jerúsalem og einnig hjá Anja, sex kílómetrum fyrir norðan JafFa. Hafa þeir slitið járnbrautina og aðalvegurinn er í hættu. Einasta leið Tyrkja til undankomu er að fara eftir gryttum vegi um Jeriko. Megn óstjórn rikir enn þá i Rúss- landi óg hafa Rússar komið fram með friðartilboð. Þjóðverjar mótmæla að þeim sý nokkur þægð i vopna- hléi, en jafnframt láta þeir hátt um það, að þeir séu fúsir til þess að semja frið við hvaða stjórn sem er, en geta eigi áttað sig á því hvort núverandi sjórn er umboðsfær fyrir Rússa hönd. Það er ofúr skiljanlegt að þeir séu í vanda staddir, því á- standið þar innanlands mun gefa til- efni til samskonar efasemda. Fyrir Þjóðverja er það sama sem að leika sér að eldi að semja við lýðveldi. Keisaraveldið stendur á StSSr-.-. Sigurjón Pjetursson Simi 137. Hafnarstræti 81

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.