Morgunblaðið - 04.12.1917, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 04.12.1917, Blaðsíða 1
Þriðjudag 4. des. 1917 M0R6DNBLADID 5. árgangr 34. tölublað Ritstjórnarsimi nr. 500 Ritstjóri: Vilhjálmnr Finsen Ísafoldarprentstríðja Afgreiðslnsími nr. 500 í. S. í. í. S. I.. Knatfspyrnuféi. „Víkingiir44 Fundur í Bárunni miðvikudaginn 5. des., kl. 8V2 síðd. Furdarefni: S... Aríðandi að allir tnæti. M.ttið stundvislega. S T J Ó R N I N. Taííegir og fjeiiir [oííef-töflur og itmiskór, til sýnis og sölu / Ttíjóðfæratjúsinu. Opið kl. 10—7. . Ágæt jólagjöfl Ullarflauel, Silki í kjóla og svuntur, svört og mislit. Slifsi, frá 2.75. Stórt urval. Verzlun Ingibjargar Johnson, Lækjargötu 4. BI0| BioSKSter |BI0 Upp komast svik um siðir. Afarspennandi og áhrifamikill sjónleikur i 3 þáttum, leikinn af ágætum dönskum leikurum frá konungl. leikhúsinu Casino og Dagmarleikhúsinu. Fessa ágætu mynd ættu allir að sjá. Hún verður sýnd í kvöid í síðasta sinn. Kynbætur manna. Fyrir langa löngu hafa menn tekið upp á því, að bæta kyn húsdýra sinna og það er nú viðurkent um allan heim, hve mikla þýðingu kyn- bæturnar hafa. En það sem næst stóð, að bæta mannkynið, það hefir að mestu leyti gleymst. Stríðið hefir nú meðal annars orðið til þess að opna augu þjóð- anna fyrir ? naunsyn þessa máls. Hinar víðtæku rástafanir, sem gerð- ar eru til þess að safna saman öli- um kröftum þjóðanna, hafa leitt stjórnarvöldin inn í heimkynni ör. birgðar, lasta og vanþekkingar, þar sem allur fjöldinn elst upp Og æxl- ast kynslóð fram af kynslóð. Og leiðtogum þjóðanna hefir blöskrað hvað menninginn er skamt komin ennþá. Fyrsta skrefið til þess að bæta mannkynið er það, að vanda upp- eldi barnanna og eru þegar komnar fram miklar ráðagerðir um það i Bretlandi. í London var fyrir skömmu haldinn afar fjölmennur fundur undir formennsku borgar- stjórans, til þess að ræða um þetta mál. Töluðu þar margir mikils metnir menn, þar á meðal Rhonda lávarður og hertogafrúin af Marl- borough. Og fundurinn komst að þeirri niðurstöðu að þegar yrði að byrja á því þjóðnauðsynjastarfi, að sjá um það að mæðrunum gæti lið- ið sem allra best meðan þær gengju með, meðan þær lægju á sæng og eins á eftir. Ríkisstjórn og héraða- stjórnir ættu að leggjast á eitt um það. Meun yrðu að hafa það hugfast að engin lifandi vera væri jafn ósjálf- bjarga eins og börnin. Þess vegna hefði það stórkostlega þýðingu að alþýðu manna yrði kent sem bezt, hvernig meðferð þeirra og uppeldi á að vera. Fávizka manna i þessu efni sé svo mikil og afleiðingar hennar svo margvislegar og miklar, að nauðsyn beri til þess að taka nú duglega í taumana og vinna að vissu takmarki. Það yrði að fræða þjóðina um hvað það væri, sem eitr- ar og nagar rætur þjóðlífsins. Það yrði að nefna hlutina þeirra rétta nafni, og alt laumuspil að hverfa úr sögunni. Og sklda ríkissjóðs og sveitasjóða væri það, að hjálpa þeim af fremsta megni, sem eru feður og mæður hinnar komandi kyn- slóðar.------- Þetta sama kvöld var einnig hald- in fundur í Albert Hal!, til þess að ræða um sama efni. Og þar voru þær fremstar i flokki kona Jellicoes yfirflotaráðherra og kona French yfirhershöfðingja, ásamt mörgum öðrum hefðarfrúm. Framtfðarspör. Menn búast fastlega við því, að undir eins og stríðinu er lokið þá muni verða stórstígar framfarir á sviðum iðnfræði og efnafræði, því að þá verður farið að hag- nýta þær uppgötvanir, er nú hafa verið gerðar, en er haldið leynd- um af hernaðarlegum ástæðum. Þýzkur verkfræðingur er Les- ser heitir, hefir ritað grein um þetta í «Die Zukunft*, tímarit Maximilians Hardens. Hann seg- ir þar að þess muni eigi langt að bíða, eftir að stríðinu er lokið, að Þjóðverjar taki upp miklar neðan- sjávar siglingar. Segir hann að lagðir muni verða neðansjávar- símar milli Evrópu og Ameríku og eftir þeim renni neðansjávar- kaupförin, knúð rafmagni eins og sporbrautir og verði eigi lengur en 48 klukkustundir milli Ham- borg og New York. Til þess að þola sjóþrýstinginn ætlast hann til þess að þessi neð- ansjávarkaupför eða hvað nú á að kalla það, séu varin með þétti- lofti er sé í belg utan um hinn eiginlega byrðing. Með þessu móti ætlast hann til þess að kaup- för þessi geti þolað vatnsþunga á alt að 2000 metra dýpi. Og þegar svo langt er komið ætlast hann til þess að stofnað verði al- þjóðabjörgunarfélag, sem safnar saman þeim fjársjóðum, er sokkið hafa i hafsins djúp, t. d. þeim óhemju ósköpum af gulli, sem Zula greifaynja og glæpakvendi. LeynilögreglnBjónleiknr í 3 þáttum. GHæpakvendið Z n 1 a 0g óaldar- flokkur henna fara eins og logi yfir akur og fremja hvert illdæðið & fæt- ur öðru. Hnakkur eða söðull væri skemtileg jólagjöfl Fæst með viku fyrirvara í Söðlasmíðabúðinn á Langav. 18B, Sími 646. E. Kristjánsson. dansskólinn Æfing i k/öld kl. 9 e. h. íBár u- húsinu. Nokkrir nemendur geta enn komist að. fóru í sjóinn með ógnarflotanum spænska. — En björgunarfélagið eys og ógrynnum auðs upp af hafsins botni í góðmálmum þeim, sem þar liggja og kolum. Og fyrir óhemju fargjöld leyfir félag- ið mönnum að verða með á þess- um kafferðum því að þangað hafa vísindamennirnir margan 0g mik- inn fróðleik að sækja. Lesser talai einnig um bygg- ingar neðansjávar, þar sem bank- arnir geti óhultir geymt fé sitt í næsta ófriði, án þess að þurfa að óttast loftárásir. Höf. væntir þó mest af loft- skeytunum. Álítur hann að upp- götvunin verði bætt svo mjög, að hægðarleikur verði að senda loft- skeyti hringinn i kring um hnött- inn. Auk þess álitur hann að mönnum muni takast til fulln- ustu að stýra loftförum með raf- magnsbylgjum. Og það hyggur hann að muni aftur leiða til heims- friðar. Sú uppgötvun heimilar sem sé hvaða þjóð sem er að MtltrlLh. Sigurjón Pjetursson Siml 137. Hafnavstrætl 81

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.