Morgunblaðið - 07.12.1917, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 07.12.1917, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ pmNOTIÐ AÐ.ESNS—| Par sem Sunlight sápan er íullkomlega hrein og ómenguð. þá er hún sú eina sápa, sem óhatt er að þvo úr fína knipplinga ogt annað lín. UNU6HT É DAGBOK Kveikt á Ijóskerum hjóla og bif- reiöa kl. 4. Gangverð erlendrar myntar. Ðankar Doll. U.S.A. &Canada 3,40 Franki franskur 59,00 Sænsk króna Norsk króna . Steriingspund . Mark .......... Holl. Florin . Austurr. króna 120,00 102,50 15,50 62 00 Pósthús 3,40 56 00 120,00 103,00 15 00 53,00 1.37 0.29 Doris liggur nú við hafnarbólverkið og er verið að afferma það. f>að hef- ir ýmaan varning meðferðis til kaup manna, líklega töluverðar jólavörur. Natan & Olsen eru að láta reisa lítið háa, bygt ár holsteini, fyrir aunnan stóra hásið. Hefir Kamp- maDn lyfsali leigt það og hyggur, ásamt einhverjum öðrum, að koma þar upp lyfjaefnaverzlun (Material- verzlun). Er það fyrsta sérverzlunin af þeirri tegund hér í bæ, en tíðk- ast mjög erlendis eins og lyfjabáðir. Jólatrés-laus jól er hætt við að margt fólk hafi að þessu sinni, sem annars er vant að gleðja börn sín með ilmandi, ljósum skreyttu greni- tré. f>ó þetta gufuskip, sem báist er við að komi bráðlega fró Danmörku, komi fyrir jól, þá er ólíklegt að það flytji miklar birgðir af trjóm. Jólin verða fátæklegri hjó mörg- um. Dálitið má ráða bót á þessu með því að taka upp gamla siðinn, báa til jólatró ár spýtum og vefja með grænum pappír. ísland fór fram hjó Cape Race á laugardaginn, og ætti því að geta bomið hingað í dag eða á morgun. Mannslát. Beinteinn Bjarnason veggfóðrari andaðist hér í bænnm í gær, eftir langvarandi vanheilsu. 400 kassa af sybri fékk lands- verzlunin með danska seglskipinu Doris. Útlendir sjómenn eru margir í bænum um þessar mundir, menn sem 1918 J 31 dagur Þriöjudagur Þeir kaupmenn og aðrir, sem kynnu að vilja baupa dagatal, er lítur út eins og að ofan greinir, eru beðnir að snúa sér á skrifstofu Isafoldar fyrir næsta langardag (8. des.) verið hafa á ýmsum skipum, sem bingað hafa komið. Komast þeir hvergi aftur til útlanda en munu hinsvegar vera peningalitlir margir. Að sögn hafa nálægt 10 þeirra leitað hjálpar borgarstjóra og þegið sveitar- styrk. »Svanur« í gær. kom frá Breiðafirði Glímukapparnir útleudu, sögðu sig til sveitar í fyrradag. Mun bæjarfógeti hafa tekið af þeim eiðfesta æfiferils- skýrBlu í fyrrakvöld og þeir síðan fundið borgarstjóra í gær. Islands Falk kom hingað í gær- kvöldi. Farþegar: Jón Magnússon ráðherra og frú, Gunul. Claessen lækn- ir, Hjalti Jónsson sklpstjórl, læknarn- ir Jón Ólafsson og Þórhallur Jóhannes- son, Capt. Trolle, Thostrup vátrygg- ingarmaður, Chr. Nielsen umboðssali, Elías Holm veizlm., Einar Zoega verzlm, Christensen lyfsalasvelnn^ Zöllner stór- kaupm., Iugvar Olafsson stórkaupm., Jón Björnsson verzlunarstj., Ingólfur Jónsson skipstj., Niels Eldesgaard prent- ari og nokkrir sjómenn. Fálkiun hreptl afskaplega ilt veður í hafl, misti einn bát og aðrir brotn- uðu. Var 11 daga frá Khöfn. Skipstjóri heitir að þessi sinni S. V. Hansen. mna rvytS* Dugleg og þrifin stálka getur fengið vist, Laufásvegi 22. Æspaé Peningabudda hefir týnst, með dá- litlu í af peningum. Skilist á Lind- argötu 19. Úi með festi hefir tapast úr Þing- holtunum niður í Tjunargötu. Skil- ist í Tjarnargötu 24. Haglabyssa. tvihleypt, nær ný, er til sölu. Mikil skotfæii fylgja. Uppl. á Vatnsstíg 10 B. Með Doris komu 3 tegufidir af ljómandi fallegu til Sv .Juel Henningsen Austurstr. 7. Talsími 623. Húsmæður! Notið eingöngu hina heimsfrægu RedSealþvottasápa JFæst hjá kaupmönnum. í heildsölu hjá 0. Johnson & Kaaber.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.