Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Morgunblašiš

og  
S M Þ M F F L
. . . . . . 1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31 . . . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Morgunblašiš

						MOROUNET.AÐIÐ
Leikfímisbuxur,
bolir,
sokkar,
Glímubuxur.
Vöruhúsið.
Geysír
Export-kaffi
er bezt.
Aðalumboðsmerm:
0. JOHNSON & KAABER.
æss
Wolff & Arvé's
Leverpostej
í  V4  °g Va pd- dósum
er bezt —  Heimtíð það.
miiiiiiii
I
¦
1
|íre
0! ~ Portvin
og
Calorik Punch,
fæst í
Tóbakshúsinu
Sími 700.
Xndverska rósin.
Skáldsaga
eftir C. Krause.    56
Með mjúkum höndum bar hún nú
græn smyrsl á sár greifanB og batt
þau aíðan. Svo kysti hún hann laust
á ennið, stakk brcfmiða í lófa Craf-
fords læknia og hvarf svo jafn hljóð-
lega og hún var komin.
Undir morgun vaknaði Crafford
læknir. Hann ásakaði sjálfan sig
fyrir það að hafa sofið svo lengi og
flýtti sér að rúmi greifans. Og hann
varð eigi lítið forviða er greifinn opn-
aði augun og mælti glaðlega.
— Eg hefi víst sofið lengi?
— O — jál mælti Crafford læknir
og brostí.
Svo horfði hann á greifann nm
hríð, og mælti síðan:
— Hvernig líður yður?
— Agætlega, og vil þegai fara -&
fætur.
— Bíðið aálftið. það liggur ekkert
á.
Hann tók nú umbúðinar af sárum
greifans og sá þá að á þeim lágu
plástrar sern hann hafði ekki sett &
Bárin. Og þegarhann tók plástrana af sá
hann að sárin voru gróin en aðeins tvð
rauðleit ör eftir. £>að var aðdáanlegt.
TTlihid úrval
af fatíegum mancf)etfskurfum, fjerra slifsum og
síaufum. fínum göngusföfum (tjentugum íil jóía-
gjafa).  Einnig enskar f)úfur og talsvert af \regn-
kápum.
Líffð inn í búð
Tltidrésor Tlndréssonar,
álæðskera.
Bifreiðakensla,
Eg undirritaður kenui akstur og meðferð Fordbifreiða í Hafnarfirði.
Þeir sem hafa í hygtju að !æra hjá nér, tali við mig fyrir 15. þessa
mánaðar.  Avalt tii'viðuls á Kirkjuvegi 17, Hafnarfirði.
5  desember 1917.
Berthold Benj mín Magnússon,
bifrpiðarsljóii.
"" r'......'............
Hin ágæta
neðanmálssaga  Morgunblaðsins:
Leyndarmál hertogans
fæst keypt á afgreiðslunni.
Bókin er 630 síður og kostar að eins kr. 1.50.
Læknirinn strauk með hendinni
um enui sér.
— Er mig að dreyma — eða er eg
vakandi? mælti hann í hálfum hljóð-
um.  Hver hefir verið hér í nótt?
—  Br nokkuð að? spurði Bobert
greifi.
— Nei, ekkert, mig furðar aðeins
á því að sár yðar skuli vera gróin.
Finst yður að þór séuð svo hraustur
að þér getið farið á fætur.
— Já.
Og greifinD hringdi í herbergÍBþjón
Binn. Varð hann alveg forviða er
hann kom inn og sá húsbónda sinn
heilan heilsu.
— Heyrið þór læknir, mælti greif-
inn á meðan kann klæddist. Mig
dreymdi einkennilegan draum f nótt.
Mér fanst kona koma að rúmi mínu,
lúta niður að mér og leggja hendtrr
á sár min. Og um leið brá svo við
að mer leið framúrskarandi vel og
meðan eg Iá í þessu sælumóki hvarf
konan. Hvað segið þér um þennan
draum?
—  Hann er einkennilegur, mælti
læknirinn vandræðalega. En um leið
varð hann var við bréfmiða, sem
hafði Ient upp í ermi hana. Hann
las það sem á miðanum stóð og föln-
aði:
— Máðir hans hofir læknað hann.
í  eínu vetfangi reif hann seðilinn
i sundur, án  þess að greifinn tæki
eftir því.  Og rétt  á oftir gekk inn
þjónn og rétti Bobert greifa bréf.
Greifinn opnaði það og rak
upp gleðióp, er hann hafði Iesið það.
— Vitið þér hvað stendur í þessu
bréfi? mælti hann við Iæknirinn.
—  Nei, hvernig ætti eg að vita
það?
— f>að er skipun frá konunginum
um það að eg eigi þegar í stað að
stíga á skip með herfylki mínu og
fara til Canada, vegna þess að ófrið-
ur er hafinn við Ameríku.
—   Eg óska yður til hamingju!
hrópaði læknirinu og tók í hönd hans.
Anægja yðar út af þessari skipun
sýnir mér það og sannar að þór eruð
engin aukvisín Cumberlands-ættar.
Nokkrum stundum eftír að atburð-
ur þessi gerðist í höll greifans, sat
Jakob Cumberland barún ásamt Mag-
har þjóni sfnum í vnnustofu sinni.
—  Nu hefi eg reynt það þrisvar
sinnum, mælti barúmnn við þjóninn,
og í þrjú skifti hefir mér mistekist.
—  Haldið þér bara áfram, mælti
þjónninn, einhverntíma hepnast það.
—  Við skulum vona það. Greif-
inn fer nú einhvern næstu daga
áleiðis til Canada með hersveit sinni.
— £ ér eigið við það að hann skuli
aldrei komaat þangað.
— Jú, því ekki það? Enhannakal
ekki koma þaðan aftur, mælti bar-
úninn og rak upp hræðilegan hlátur.
Vájryqqintjar.
ciirunaíryggingar^
sjó- og stríðsvátryggingar.
O. Jot)nson & Haaber.
Det lcgj. ocír. Brandassnrance
Kaupmannahöfn
vátryggir: hús, ím»«g<ign, alls-
konar vðruforða 0. s. frv. gegn
eldsvoða fyrir lægsta iðgjald.
Heima k). 8—12 f. h. og 2—8 e. h.
í Austurstr. 1 (Búð L. Nielsen)
N. B. Nielsen.
Bmnatryggið  hjá  „WOLGA8
Aðalumboðsm. Halldór Einanson,
t   ReykjavSk. Pósthólf 385.
Umboísm. i Hafnarfirbi
kaupm. Danlel Berqmann.
¦ ¦iimiiifii nmiijniMii iai nnr  i ¦¦¦i w i—ww^————i—i———
ALLSKONAR
VATRYGGINGAR
Tjamargötu 33.   Simar 235 & 429
Trolle & Rothe.
Trondhjems YátryggiBgarfél. h.f.
AHsk. brutiatryggingar.
Aðalumboðsmaður
Ca m> 1 Finseu,
Skóla ^örðustíg 25»
Skrifstofut. j1/^—^Va s-d-  Tals. 331
Sunnar ögiíson
skipamiðlarj,
Hafuarstræti  15 (uppi).
Skrifstofan opin kl. 10—4. Sími 608.
Sjó-,  Stríðs-,  Brunatryggingar.
Talsími heitna 479.
Hann skal ekki koma þaðan aftur,
enda þótt eg fari þangað með hon-
um til þess að vernda hann, eins og
góðum frænda samir.
I
XXI.
í hinu illræmda Lundánhverfi
Wapping var veitingahúsið »Gulna
hornið.i f>ar safnaðist saman versti
óþjóðalýður borgarinnar.
Helstu leigjendur í veitingahúsi
þessu voru tveir portugfskir sjómenn
peir leygðu herbergi á þriðja lofti.
Höfðu þeir um margra ára skeið
siglt til Buður-Ameríku, en höfðu
jafnan komið illa fram. Nú höfðu
þeir ofan af fyrir sér með því að
vera túlkar, eða hjálpa kaupmönnum
þeim, er áttu skifti við aupför sem
komu frá Havanna eða Sct. Jago.
En væri atvinna þeirra eigi nógu
arðberandi, þá kunnu þeir Jose og
Nuno — svo hétu mennirnir — að sjá
sér farborða á annan hátt. feir
stálu og rændu.
Að kvöldi þess dags er Ithuriel
hafði úttekið hegningu sína, gekk
ungur maður hratt um hinar þröngU
götur í Wapping. Eftir útliti hans að
dæma var hann eigi nema fimtáo
vetra, en þó mátti 8]*á það á honum
að hann mundi hafa reynt sitt af
hvorju og bafa dvalið í suðrænum
löndum.
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4