Morgunblaðið - 11.12.1917, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 11.12.1917, Blaðsíða 1
^riðjudag 11. des. 1917 M0B6DNBLADID 5. árgangr 41. tölublað ísafoldatprentsni'.i'ja Afgreiðsiaslaú nr. 500 Ritstjórnarsimi nr. 500 Ritstjóri: Viihjiirnr.r Fío a;n Bio | Bi.;;sgs..r |BI0 Prógram samkvæmí göfuaugí. Hér með tilkynnist vinum og vanda- mönnum, að maðurinn minn elskuiegi, Elís Eggertsson, andaðist á Landakotsspítalan- um 6. þ. m. Jarðarför hans fer fram miðvikudaginn 12. þ. m. kl. II f. hád. frá Landakotsspft- ala. Elin Magnúsdóttir. Jarðarför Jóhanns Árnasonar beykis fer fram fimtudaginn 13. þ. m. og hefst með húskveðju á heimili hins látna, Hverfisgötu 83, kl. Il'/, f. hád. Rvik 10. des. 1917. Þórunn Einarsdóttir. ofan tir Borgarfirði til söln hér á steðnnm í dag. Upplýsingar gefur Jón Aibertssoo. Sími 14. fbúð laus. Barnlaus bjón, sem ganga vel og ^einlega um herbergi, geta fengið lt>hð (2 herbergi og eldhús) nú þeg- ar. með því skilyrði að gera hreirt ^íá einhleypum manni. Umsóknir merktar »íbiiðc leggist lQtl á skrifstofu Morgunblaðsins. nunrrrm^j Te sem vilja kaup gott te blðji um •INDLON. T E, er fæst i flestum verzlunum og í heildsölu hjá T GARÐARI GISLASYNl 281 — 481 — 681 Ffi Jatðarför eiginmanns míns, Ólafs Þ. Eyjólfssonar, fer ftam mið- vikudaginn 12. þ. mán. og hefst með húskveðju frá heimiii hias látna, Bræðraborgarstíg 3, k!. 12 á hádegi. Astríður Jónsdótdr. Hérmeð tilkynnist vinum og vandamönnum að maðurinn minn elskulegur, Arni Eiríksson kaupmaður, andaðist í gærmorgun á Landakotsspitala eftir þunga legu. Jarðarförin verður auglýst síðar. Vilborg Rurólfsdóítir. Jliji dansskófinn Æfing í kvöld kl. 9 e. h. i Báruhúsinu. Sðngfélagið 17. júni. Samsöngvar í Bárubúð fimtudag 13 og föstudag 14. desember. Aðgöngumiðar á kr. 1.50 i bók^verzlunum ísafoldar og Sigf. Ey- mucdssonar, frá þvi á miðvikudag. Myndasfyttan af Tryggva sál Gunnarssyni, sem veizlunarstéttin í Reykjavik gefur, verður, ef veður leyfir, afhjúpuð næstkomandi miðvikudag, þ. 12. þ. m. Kaupmenn og verzlunarmenn eru beðnir að mæta á Lækjartorgi kl. 12 á hádegi, og verður gengið þaðan suður i Alþingishússgarðinn, þar sem athöfnin fer fram • Kaupmenn eru beðnir að loka sölubúðum sinum frá kl. ii1/^ fyrir hádegi til kl. 2 eftir hád. Reykjavik 10. des. 1917. Stjðrn kaupmannafélagsins. Grammófónar * og tr.ikið úrval af grammófón-píöfum nýkomið til H. P. Ceví. Sjónleikur í 4 þáttum tekinn af „Itala Film“ eftir sögu hins fræga ítalska rithöfundar Gabriele d’ Annuncio Myndin stendur yfir á aðra kl.st. Nýja Bíó hefir látið setja íslenzkan texta í þessa. Ijómandi fögru Og skemtilegu mynd, og ætti þvl enginn maöur að láta hjá líða að sjá hana. Aðgöngnmiðar kosta: Tölusett sæti 85 aura Almenn — y0 aura Barna — jc — Pantaðir aðg.m. sækist fyrir kl. 9, annars seldir öðrum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.