Morgunblaðið - 31.12.1917, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 31.12.1917, Blaðsíða 1
Mánudag 31. des. 1917 5. árgangr 59. tðlublftd Ritstjórnarsimi nr. 500 Ritstjóri: ViihjáiFinsen Ísa/oUi: Tprr -' sriU^js Afgrei<Uínsh:ci nr. 500 !> Gamla Bió sýnir Nýársdag kl. 6, 7 7a og 9 Þorgeir i Vík (Terje Vigen). Sökum hinnar faikna aðsóknar að þessari mynd, hafa margir orðið frá að hverfa á hverju kvöldi. En til þess að allir fái tækifæri til að sjá hana, verður hún sýnó enn þá í Rvoló. Aðgöngumiða má panta að öllum sýningunum í sírna 475. Flugeldar svo sem: Rakettur, Kanonslög, Handljós (blá), o. fl. tæst á L&ugavegi 11 B (uppi). Flugeldainir eru óvenju stórir (Skibsíyrværkeri). Mjög skrautlegir og þar eítir ódýrir. Fást hvergi annarsstaðar. Lítíð eítir. ísfélag Kefavikar heldur aðalíund sinn laugardaginn 26. janúar næstkomandi i húsi hlutatélagsins >Skjöldur« í Keflavik, kl. 5 e. h. Á fundinum gerist þetta: 1. Lagðir tram reikningar tyrir árið 1917 og skýrt írá efna- hag félagsins. 2. Rætt um hvort greiða skuli vexti til hluthata og hve háa. 3. Kosnir 2 menn í stjórnina i stað þeirra er fara eiga frá, eftir hlutkesti. 4. Kosnir 2 menn til að endurskoða reikninga télagsins tyrir árið 1918. 5. Alt annað er upp verður borið á tundinum. Keflavík 22. desember 1917. Félagssíjórnin. Söhum forfaíía getur Páll Bergsson ekki flutt erindi sitt, eins og hann ætlaði sér, annað kvöld, og verður því að fresta því til óákveðins tíma. 30. des. 1917. Nýja Bió Nýarsmynd Nýja Bíó Dramatiskur sjónleikur í 6 þáttum E-tir hinn fræga enska rithöfurd HALLGAINE Aðalhlutverkið — fátækraprestinn lohn Sorm — leikur Derwmt TíaU Caine sonur höfundaiins, af dæmafárri list og ágætum skilningi. Er þetta sú eiaa kvikmyrd sem hann hefir leikið í, því að þótt honum hafi verið boðið offjár til þess að leika áfram hefir hann eigi viljað gera það. Leikmc-ynn, Glory Quayle, leikur jungírú Eiisabeíl) TUsdon Þetta dramatteka meistaraverk hlýtur að hrifa hugi allra þeirra þúsunda, sem hafa vaknað á þessum a'ivöru og styrj- aldartimum, timum elds og blóðs, og allra þeirra sem þrá gleðiboösk^p trúarinnar. frtðar og frelsis Þegar vér stöndum avgliti til auglitis við þá baráttu sem hér er sýnd milli hinnir hreinu kristnu trúar og freistinga lífsins og heimsdýikunarinnsr, þá hjótum vér að komast við og segja eins og rllir aðrir, er þessa mynd hafa séð; að hún sé stórkostlega fögur og hrífandi. Efni þessarar kvikmyndar er svo nmfangsmikið og víðtækt, að höf. sjálfur hefir -'skift herni í 2 kafla, 3 þættir í hvorum. A nýársdag1 og’ næritu kvöld verður sýndur fyrri kafli myndatinnar. Sýning stendift' yfir i hálfa aðra klukkustund. A nýársdag verður fyrsta sýning kl. 6, önnur sýning kl. 7ljt og þriðja sýning kl. 9. Tölusetta aðgöngumiða má panta i sima 107 ailan daginn og kosta kr. 0,83. Onnur sæti 0,75, barnasæti 0,23. " T^GIeðiieqt nýár Vinuœ og vandamönnum tilkynn- ist, að móðir min Ingiriðut Grð- mundsdóttir, andaðist 2^1. þ. m. á heimili sínu Lunansholti í Rangár- vallasýslu. Páll Áinasou, lögregluþjónn. VTæringjar! Mætið kl. i^/a á nýársdag i Miðstræti 6. Tulinfus. IJér með tilkynnist vinum og vandamönnum, að móðir og tengda- móðir okkar Katrín Ólafsdóttir, and- ist að heimili okkar Framnesveg 5, þann 29. desember. — larðarförin ákveðin síðar. Þórður Stefánsson. Marin Guðmundsdóttir. I" Æaups/iapur f Coil f Ford-biíreið óskast til kaups nú þegar. Hátt verð í boði. R. v. á. bK4aitu“nud„9£þTfeksthann. --Sigurjón Pjetursson -- E’íml 137. ;Hafnaretræti 18

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.