Morgunblaðið - 04.01.1918, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 04.01.1918, Blaðsíða 1
Töstndag jan. 1918 I0R6DNBLADIÐ 5. árgangr 61, tðlublað Ritstiórnarslnsi nr. 500 Ritstjóri: Viihjálmur Finsea ísafoldarprentsmiðja Afgreiðsipsimi nr. jðo I. 0. 0. F. 94149. — II.—III. > Gamla Bíó <J Þorgeir í Vík (Terje Vigen). Sökum hinnar feikna aðsóknar að þessari mynd, hafa margir orðið frá að 'nverfa á hverju kvöldi. En til þess að allir fái tækifæri til að sjá hana, verður hún sýnó ann þa í fívoló. Aðgöngumiða má p.nta í síma 475. Nokkrir duglegir óg vanir hásetar geta feiigið atvimm 4 mótorbát frá Sandgerði næstkomandi vertíð. Haraldur Böövarsson, □! 53Q__Miií£_S3n □ «ími 59. Suðurgötu 4. Kvöldskemtun halda konur Fríkirkjusafnaðarins í Hafnarfirði laugardaginn 5 janúar 1918 í G.T -húsínu. Skemtunin byrjar með fyrirlestri, fiuttum af síra Olafi Ólafssyni, um Þrjár myndir af blaðsíðu þingsögunnar. Dans með pianóspili á eftir. Húsið opnað kh 7l/%. Inngangur kr. 1 00. Gunnfanqur Cíaessen tæknir Viðtalstími minn verður framvegis kl. 1—2 í húsi Nathans Olsens (2. hæð, inrgangur frá Austurstræti). Talsími nr. 661. — táslæóningastofan á sama stað. Röntgenstofnunin verður sennilega opnuð aftur í.næstu viku’j®Nánar ?QRlýst síðar. John orm WA -■R leikur |^| Dramatiskur sjónleikur í 6 þáttum Eftir hinn fræga enska rithöfnnd HALL GAENE Aðalhlutverkið — fátækraprestinn lohn Sorm • Derwent Ttalí Caine Leikmeyna, Glory Quayle, leikur jungfrú Eíisabeft) Hisdon Þetta dramatiska meistaraverk hlýtur að hrifa hugi allra þeirra þúsunda, sem hafa vaknað á þessum alvöru og styrj- aldartímum, tímum elds og blóðs, og allra þeirra sem þrá gleðiboðskap trúarinnar friðar og frelsis Tyrri partur mtjndarinnar sijndur í kvöíd. Tölusetta aðgöngumiða má panta í sima 107 allan daginn og kosta kr. 0,85. Önnur sæti 0,75, b.unasætt 0,23. Tilkynning. Eg undirritaður hefi i dag flutt verzlun mina á Laugaveg 13 (hús Siggeirs Torfasonar) og hefi nú eins og áðnr á boðstólum allskonar ný- lenduvörur o. fl. Reykjavík 4. jan. 1918. Virðingarfyllst. Simon Jónsson (frá Læk). Tlýi dansskóíinn Fyrsta æfing skólans i þessum mánuði (janúar) verður í kvöld (föstudag) kl. 9 e. h. i Biruhúsinu. Listi til áskriftar fyrir nemeudur liggur frammi í JSitlu Búéinni. Verkmannafélagið Dagsbrún aðalfundur lattg ard. (5. jan.) í Goodtemplarahúsinu kl. jxj% síðd. Félagsmenn fjölmenni. STjÓRNIN. ^"íhundu^hvar þú" fekst hann. " SÍgUf jÓIl P je t U f S S O fl " Eími 137. Hafnarstvætl 18

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.