Morgunblaðið - 09.01.1918, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 09.01.1918, Blaðsíða 1
5. árgangr Miðv.dagJ 9 jan. 1918 nORGONBLASID 66. tðlublað Ritstjórnarsimi nr. 500 Ritstjón: Vilhjálmnr Finsen lsafoldarprentsróiója AfeTetðslnsinn nr. 500 E =1 Gamla Bio P= □ Nýársmynd Gamla- Biós er í ár ein af þeim allra beztu döosku kvikmyndum, sem sýnd hefir verið á Pallads-leikhúsinu í Kaupmannahöfn: á herragarðinum Randrup Heimsfrægur sjónleikur í 6 þáttum, saminn og utbúinn af Benjamin Christensen. — Leikinn af fyrsta flokks dönskum leikurum — Aðaíhlutverkin leika: FruKaren Sandberg (Eva) og sjálfur höfund- urinn, herra Benjatnin Christensen (sterki Henry). Aðrir leikendur eru: Petor Fjeldstrnp, Jón Ivernen, Jörgen Lund Fritz Lamprecht, Fru Maria Pio. Til þess að mynd n njóti sín sem allra bezt, verður hún sýnd öli í einu lagi. Sökum þess hve myndin er löng og þar af leiðandi afar-dýr, kosta DCztu sæti tölusett 1.25. Alm. sæti 1 kr. 3HIEIIE IL Verkmannafólagifl Dagsbrún heldur skemtisamkomu « laugardaginn 12. og sunnudaginn 13 janúar í Bárunni og hefst kl. 8 síðd. báða dagana. 'K Félagsmenn vitji aðgönsnmiða i Báruhúð fyrir laugardagsskemtunioa ú föstudag kl. 12—7 sHd. og fyrir sunnudagsskemtunina á hugardaginn kl. 12—6 síðdegis. Fjðibreytt skemtiskrá. N e I n d i n. _ Dansleíkur Iðnaðarmannafélagsins verður laugar- tfásinn 12. þ. m. kl. 9 siðd. Að- göngumiða selur |ón Hermannsson Hverfisgötu 32. Jarðarfðr Hjálmars Gís'a.onar frá Vopnafirði, sem andaðist á Landa- kotsspitala 31. f. m., er ákveðin á fimtudaginn kl. 1 eftir hádegi frá ^ömkirkjunni. □ES_jiý!iiíí_nn ' Dramatiskur sjónleikur í 6 þáttum Eftir hinn fræga enska rithöfund HALL CAINE. Aðalhlutverkið — fátækraprestinn Tohn Sorm — leikur Derwent Hall Caine Leikmeyna, Glory Quayle, leikur jungfrú , Elisabeth Risdon Síðari f)íuti mynctarinnar sýndur í hvöld. Tölusetta aðgöngumiða má panta í síma 107 allan daginn og kosta kr. 0,85. Önnur sæti 0,75, barnasæti 0,25. Pantaðir aðg.miðar séu sóttir fyrir kl. 9 — annars seldir öðrum. Aðalfundur • f x i skipstjörafélaginu ,Aldan‘ verður haldinn i Iðnaðarmannahúsinn fimtudaginn 10. janúar næstk. og hefst kl. Sl/% síðd. Á fundinum verða lagðir fram til samþyktar reikningar styrktarsjóðs skipstjóra og stýrimanna við Faxaflóa, og einnig reikningur yfir félags- sjóð öldufélagsins. Kosnir 3 menn í stjórn félagsins fyrir þetta ár og endurskoðunar- menn- Borin upp tillaga til breytingar á 2. grein i'Skipulagsskrá »styrktar- s;óðs skipstjóra og stýrimanna við Faxiflóa*. Tekin fyrir önnur mál sem upp kunna að vera borin. Stjórnin. Vel hreinar léreftstaskur keyptar i Isafoldarprentsmiðju. 3-4 herbergja íbúfl óskast til leigu frá 14. mai. A Vestskov, H. P- Dans A-öeild. mSÆha„n. -- Sigurjón Pjetursson — * Simi 137. Hafnarstvæti 18

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.