Morgunblaðið - 10.01.1918, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 10.01.1918, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ sykur og hveiti, keyptu íslendingar hér alt það, er þelr gátu fengið út- flutningsleyfi á, vegna þess að vörurn- ar urðu ódýrari héðan heldur en ef þeir hefðu keypt þær í Ameríku. Danir hafa sent alt1) til íslands með- an vörur entust hér. Eg akal að eins nefna smjörlíki, sem mikil þörf var fyrir hór, og steinlím, hrísgrjón o. s. frv. ísland hefir aldrei lent í nein- um vandræðum, hvað þá heldur að þar hafi verið hættulegt útlit um vöru- birgðir, nema þá ef til vili með kol. En það á ekkert skylt við innflutn- inga frá Danmörku eða Ameriku. Það verður að undirstryka það, a ð D a n - mörk hefir o r ð i ð í s 1 a n d i a ð miklu liði á vandræðatím- u n u m1). Um íslenzkar afurðir, svo sem ull, 1/si, saltfisk, sauðakjöt o. s. frv., þá hefði prófessorinn átt að skýra frá því að Islendlngar vilja eigi neitt annað fremur,1) en senda þessar vörur til Danmerkur. En þar sem það á sér ekki stað, þá er það vegna þess, að með sínum eigin stjórn- mála-ráðstöfunum hafa íslendingar bundið hendur sínar. íslendingar hefðu fengið miklu hærra verð fyrir afurðir sínar ef þeir hefðu sent þær hingað, svo að því leyti er heldur engin ástæða til óánægju út af viöskiftasambandi Itlands og Danmerkur. Því næst minnist prófessorinn á það að íslendingar hafi fyrir fáum árum fengið sór >tvö stór gufuski p«') sem hafi getað siglt óhindrað milli Ameríku og íslands meðan ófriðurinn hefir geisað. Eg veit ekki hvort pró- fessornum er kunnugt um það, að ann- að þessara gufuskipa strandaði á ís- landi fyrir rúmu ári?1) Og þó er það satt! Það gufuskip sigiir tæp- lega óhindrað milli íslands og Ameríku. En það er samt sem áður rótt, að nokkur gufuskip sigla milli Reykjavík- ur og New York, en það eru alls eigi íslenzk skip, eins og prófessorinn gefur í skyn. í sambandi við þetta er rétt að geta þess, að á þessu ári hefir íslenzka stjórnin keypt gufuskip, aem starfa að aðdráttum fyrir landið. En það er ef til vill eigi jafn kunnugt, að ísland hefir tekið allstórt lán hór í Danmörk. Danmörk lánar þannig Islendingum fé, meðal annars til þess að kaupa skip, sem prófessor Finnur Jónsson segir að auki sjálfstraust íslendinga og sem íslendingar vilji láta sigla undir ís- lenzkum fána. Segið svo að við, Danir, sóum ekki almennilegir! Eða hvaða þjóð önnur en Danir, haida menn að mundi vilja styrkja bandaþjóð sína með fjárframlögum, til þess að upp- hefja sambandið? fííðan minnist prófessorinn á >hinn stóra fiskiskipafiota« sem helzt ætti að sigla undir íslenzkum fána. En hór er hann sórstaklega óheppinn. Þvf að eigendurnir aðkjarnanum í í s - lenzkafiskiskipaflotanu m1) sem só botnvörpungunum, kæra sig ails ekkert um það, að skip sín sigli undir íslenzkum fána. Hinn stóri botn- vörpungafloti er sem só ekki til leng- ur. Hann or kominn á burt, hann er seidur, einmitt nú þegar ómogulegt er að fá skip, hefir ísland selt heiming- inn af þessum fiota. Eigendurnir hafa fallið frá isienzka fánanum og heidur kosið peninga----- *) Leturbr. höf. DAGBOK Kveikt á ijóskerum hjóla og bif- reiða kl. 4. Gaugverð erlendrar myntar. Bankar Doll.U.S.A.&Canada 3,50 Pósthús 3,60 Franki franskur 59,00 60,00 Sænsk króna ... 112,00 110,00 Norsk króna ... 107,00 106,50 Sterlingspund ... 15,70 16,0» Mark 67 00 62,00 Holl. Florin ... ••• t•• ••• 1.37 Austurr. króua .. • •• ■•• ••• 0.29 Kartðflnræktanarfélagið. það hafa þegar svo margir skrifað sig fyrir hlutum, að ákveðið er að stofna fé- lagið, eu þó' er æskilegt að enn meira fé safnist til fyrirtækisins. Stofn- fundur verður væntanlega haldinn síðari hluta mánaðarins og ættu menn sem ætla sér að styrkja þetta þarfa fyrirtæki, þá að hafa skrifað sig fýrir hlutum. Listarnir liggja enn til áskriftar hjá dagblöðunum. Fyrirlestrar Háskólans. Guðm. Finnbogason Dr. byrjar aftur í kvöld kl. 7 á fyrirlestrum sínum um nokkur atriði fagurfræðinnar. Dr. Alexander Jóhannesson byrjar aftur fyrirlestra slna um nafnorða- beygingar í norrænu, kl. 5—6. Farþegar á Sterling. í gær kl. 2 höfðu um 60 manns verið skrifaðir á lista á skrifstofu Eimskipafélagsins, menn sem vilja fá far á Sterling til útlanda. Kl. 10 á morgun verður listinn sendur í Stjórnarráðið til at- hugunar. Gert er ráð fyrir að um 40 útlendir sjómenn, sem hér eru staddir, kom- ist á burt með skipinu. En auk þeirra hafa nokkrir kaupmenn skrifað Big á listann og verða þeir væntan- lega látnir ganga fyrir öðrum, sem eigi er víst um hvert erindi eiga til útlanda. Að minsta kosti er hætt við að allir þeir, sem far hafa pantað, komist eigi með. En það verður sennilega eina tækifærið sem mönn- mm gefst á því að komast héðan fyrst um sinn. Botnía mun koma hingað áður en hún fer til Noregs. Geir kom hingað í gær frá Vest- manneyjum með danskt seglskip i eftirdragi. Með skipinu kom Frid- thiof Thorsteinsson bókhaldari. Hefir hann dvalið í Leith við skrifstofu- störf undanfarið, en kom til Vest- mannaeyja með brezkum botnvörp- ungi fyrir skömmu. Dómsmálafréttir. Yfirdómur 7. jan. 1918. Málið: Ráðherra íslands fyrir hðnd landssjóðs gegn Birni Gíslasyni. Stefndi B. G. höfðaði málið í hér- aði. Vildi fá landssjóð til þess að Innilegt þakklæti fyrir sýnda bluttekningu við fráfall og jarðarför Katrínar Ólafsdóttur. Aðstandendur hinnar látnu. OLÍUF0T: sem enginn sjómaður getur verið án. Þurrasti bletturinn á sjó og landi, er undir Kápur, Buxur, Skálmar, Ermar, Svuntur, Hattar. oliufötunum frá Sigurjóni. Bezt og ódýrust olíuföt á íslandi.. Verzlið að eins við Sigurjón Pjetursson, Sími 137, Hafnarstræti 18. greiða sér leigu fyrir hús í Gaul- verjabæ, og dæmdi undirréttur lands- sjóð til þess að greiða lítinn hluta kröfunnar, en sektaður var B. G. fyrir ósæmilegan rithátt og fyrv. ráðherra Einar Arnórsson fyrir að mæta ekki á sáttafundi. Báðir aðilar áfrýjuðu. En þar sem landssjóður með öðru máli, sem ný- lega er dæmt í yfirrétti, var talinn að vera réttur eigandi umræddra húsa, var málinu (af hálfu stefnda) sumpart vlsað jrá. dómi, sumpart var landssjóður sýknaður. Sekt sú, sem Einari Arnórssyni var gert að greiða, jalli niður, þar sem hann var stadd- ur erlendis, er málið var höfðáð, en þar sem stefna hafði verið rétti- lega birt (landritara), þótt enginn mætti fyrir sáttanefnd af hálfu lands- sjóðs, þá greiði hið opinbera máls- kostnað. Fyrir ósœmilcqan rithátt var stefndi B. G. sektaður um jo kr. (15 kr. til landssjóðs og 1 kr. til bæjarsóðs Reykjavíkui) og málflutníngsmaður hans Páil jónsson var sektaður Jyrir sarna, með sérstöku tilliti til þess, að hann hefir einatt áður sætt sekt- um, um kr. 40.00, er greiðist með sama hætti. [í þessu máli vék dómari Eggert Briem sæti, en prófessor Lárus H. Bjarnason dæmdi í hans stað]. Málið: Einar M. Jónasson gegn h.f. »Völundurc. Málið spanst út af veði, í húsi og lóð, á Laugaveg 17, sem Jóhannes Kr. Jóhannesson trésmiðnr hafði selt i hendur stefndu hlutafélagi. En veð- ið hafði verið selt á nauðungar- nppboði, reyndar eftir að húsið var brunnið, og Landsbankinn hafði tek- ið brunabóta upphæðina upp í áhvil- andi sknldir; til hennar hafði og »Völundur« fengið rétt hjá nefnd- um Jóhannesi. — Kröfu á Lands- bankann og h.f. »Völund« út af þessu framseldi hann siðar Einari M. Jónassyni lögfræðing, er fór í mál, fyrst við Landsbankann og tapaði þvl, og þar næst við »Völund«, I bæjarþinginu var stefnt hluta- félag sýknað og málskostnaður látinn niðnr falla (dæmt af millibilsdómara settum, Bírni Þórðarsyni). Fyrir yfirdómi lauk því þannig, að enqin kraja ájrýjanda var tekin til qreina (en hann nafði gert þær margar), og var undirréttardómuiinn staðfestur. Greiði áfrýjandi, Einar M. Jónasson málskostnað Jyrir yfirdómi 40 kr. og sati sekturn fyrir meiðandi ummæli 20 kr., en þau séu dauð 014 ómerk. [í þsssu máli viku sæti háyfir- dómari Kristján Jónsson og með- dómandi Eggert Briem, en í þeirra stað komu próf. L. H. B. og Einar Arnórsson]. Málið: Björn Ólafsson gegn Guðm. Þorsteinssyni. Björn Ólafsson skipstjóri í Mýrar- húsum höfðaði málið og gerði þá kröfu, að eiganda hins gamla Mýrar- húsaskóla, Guðm. Þorsteinssyni, yrði gert að skyldu að flytja húsið burtn af lóð þeirri, er það hefir staðið ~ með því að þvl hafi engin lóðar- réttindi fylgt, en að eins lánuð lóð meðan skólinn væri rekinn þar. Fyrir gestarétti Reykjavikur var stefndi sýknaður og málskostnaður átinn falla niður (dæmt af settuml B. Þ.). Björn Ólafsson áfrýjaði siðan. Nokkur vottorð komu fram um það og voru staðfest fyrir rétti, að Ólafur Guðmundsson i Mýrarhúsum hafi í sinni tíð gefið lóð undir gamla Barnaskólahúsið (d: hreppnum). Tók rétturinn þetta til greina og taldi B. Ó. eigi hafa sannað eignarrétt sinn til lóðarinnar, né heldur hefði þá hreppurinn löglega afsalað sér þeim rétti í hendur áfrýjanda. Undirréttardómnrinn var því stað' Jestur og áfrýjandi greiði málskostr^' fyrir yfirdómi með )o kr.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.