Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Morgunblašiš

og  
S M Þ M F F L
. . 1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31 . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Morgunblašiš

						MORGUNBLAÐIÐ

Rúmstæði

og

Rúmfatnaður

beztnr

í Vöruhúsinu

Geysir

Export-kaffi

er bezt.

Aðalumboðsmenn:

0. JOHNSON & KAABER.

Ræningjaklær.

Skáldsaga  ti r  niitíðar  sjóhernaði,

eftir hinn góðkunna norska rithöfund

0vre Richter Frich,

er komin tit og fæst á afgreiðslu Morgunblaðsins.  Einhver  hin skemti-

legasta  og  ó d ý r a s t a  sögubók  sem  tit hefir komið á  þessum vetri.

Móforbáfur til sölu

Ca. 8 smálesta stór mótorbátur, eins árs gamall, með 8 hesta Danmótor

og nýlegum seglum, vél í góðu standi, er til sölu.

Setnja ber við kaupmann Jón Bryujélfsson á ísafirði, sem

útvegar mótorbáta af ýmsum stærðum.

Flult - Verzlunin Gullfoss » Flutt

í Hafnarstræíi 15  (Hið n|ja hús P. J. Thorsteinssonar)  Hafnarstræti 15.

Verzlunin Gullfoss,

sem af öllum er viðurkend fyrir hagkvæm og lipur

viðskifti, býður öllum viðskiftavinum

sínum, gömlum og nýjum, heim í nýju btiðina sína

f Hafnarstraeti 15.

Sími 599.

Er opnuð aftur

í hinu nýja htisi P. f. Thorsteinssonar.

Allskonar nýjar vörur á boðstólum.

Box 335.

Indverska rósin.

Skáldsaga

eftir C. Kntuse.   65

— Við höldum beint til herbúða

Jacksons hershöfðingja, mælti Jose

hlæjandi. Eg vona að yðar hágöfgi

óttist það eigi að falla í hendur óvin-

anna.

— Nei, mælti barúninn þurlega.

XXVI. .

Jackson hershöfðingi var í mjög

slæmu skapi. Hann hafði vakað

alla nóttina yfir herkortum sínum

og hernaðar-fyrirætlunum og gef-

íð undirforingjum sínum fyrirskipan-

ir. Ðaginn áður hafði hann að vísu

unnið glæsilegan sigur, en ófarir

fallbyssubátanna þá um kvöldið höfðu

alveg gert hann truflaðan. Hann

hafði búist við frækilegri vörn af

víginu, en ekki hinni óvæntu árás

hins ókunna skips. Og þess vegna

var hann nú mjög reiður.

Jose hafði sama Btarfa með hönd-

um hjá Jackson, eins og Nuno hjá

Cumberland. Hann var herbergis-

þjónn, túlkur og njósnarí.

|>að hýrnaði dálítið yfir hershöfð-

ingjanum þegar Jose gekk inn í tjald

hans, og hann skipaði liðsforingjun-

um að fara, Jackson starði nokkra

hríð á mann sem kom inn með Jose

Var hann í víðri kápu og með loð-

húfu niður fyrir eyru, bvo að óglögt

sázt í andlit honum. En hann lagðí

fingurinn á munninn til þess að gefa

Jackson það í Bkyn að bann skyldi

eigi koma með neinar spurningar, og

þá þekti hershöfðinginn að þar var

kominn Jakob Cumberland barún.

f>ótti honum vænt um það.

— Eg veit eigi hvaðan þér komið,

mælti hann Iágt, en þér skuluð þó

vera velkominn.

Hann gaf svo Jose merki um það

að hann skyldi fara, og nokkra Btund

hörfðust þeir baruninn svo í augu.

— Herra barún, mælti herahöfðing-

inn að Iokum. Eg verð að ná St.

Georgs víginu,  hvað sem það kostar.

Barúninn glotti.

—  f>ér skuluð ná víginu, mælti

hann.   En eg  set nokkur skilyrði.

— Lofið mór að heyra hvaða skil-

yrði það eru.

Baráninn settist nú gegnt hershöfð-

ingjanum og mælti hátt:

— Eg vil að greifinn falli í bar-

daganum, þyí að það verður að berj-

ast um vígið, og eg verð að berjast

gegn yður, vegna þess að enginn

blettur má vera á mannorði hins

tilvonandi greifa. f>ér vitið það samt

sem  áður að forlögin grípa oftfram

fyrir hendur á mönnunum. f>að get-

ur þvf vel verið að greifinn komist lif-

andi úr bardaganum.

—   f>á verður maður að grípa

fram fyrir hendurnar á forlögunum,

tautaði hershöfðinginn dökkur íbragði.

—  Eg átti einmitt við það, mælti

barúninn. Hér í her yðar eru víst

margir strokumenn úr liði Breta.

Heitið hverjum þeim 10 Sterlings-

pundum er drepur greifann,

—  Já, það skal eg gera. En seg-

ið mér ná á hvern hátt þér ætlið að

selja mér vígið á hpndur.

— Hlustið þér þá á! Setuliðið er

300 manns og 7 liðsforingjar, auk

mín, sem nú er næstæðsti foringinn.

Eg þori að treysta á þriðjung setu-

Iið8ins og einn af Iiðsforingjunum.

Eftir verða þá 200 hermenn og þess

vegna er eigi gerlegt að ráðast á

vígið með færi menn en 300.

— Og hvernig skal svo árásinni

hagað?

— Næturnar eru nu dimmar og

auk þess leggur gufu upp af vatninu

á kvöldin og nóttinni. Eg skal sjálf-

ur tilnefna næturverði.

— Gott.  Afram!

— Þér vitið það að hlið er á víg-

inu fram að vatninu.

—  Já, en hliðið þolir fallbyssu-

skot og ofurstinn ber ætíð sjálfur Iykl-

ana á sér.

— f>að gerir ekkert til, hafið her-

menn yðar viðbána anamma í fyrra-

Vátryqqingar.

iSSrunatrtjggingar,

sjó- og stríðsvátryggingar.

O. Jofason & Haaber.

Det kjjL octr. Brandassnrance

Kaupmannahöfn

vátryggir: hús, búsgögn, alls-

konar vðruforða o. s. frv. gegn

eldsvoða fyrir lægsta iðgjaíd.

Heima kl. 8—12 f. h. og 2—8 e. h.

i Austurstr. 1 (Btið L. Nielsen)

N. B. Nielsen.

Brunatryggið  hjá  „WOLGA*

Aðalumboðsm.  Halldór Eirihson,

Reykjavík, Pósthóff 385.  STmi 115.

Umboðsm. í Hafnarfirði

kaupm. Daniel Berqmann.

ALLSKONAR

VATRYGGINGAR

Tjarnargötu 33.   Símar 235 & 429

Trolle & Rothe.

Trondhjems Yátryggingarfél. h.í.

AUsk. brunatryggingar.

Aðalumboðsmaður

Carl Finsen,

Skóla/örðustíg 25.

Skrifstofut. sVi—6»/i s.d.  Tals. 3 31

Sunnar Cgilson

skipamiðlari,

Hafoarstræti 15 (uppi).

Skrifstofan opin kl. 10—4. Sími 608.

Sjó-,  Stríðs-,  Brunatryggingar.

Talsimi heima 479.

málið og Iátið bát vera i nánd við

vígið svo að hann geti þegar gefið

honum merki. |>ér vitið það að

á hverju kvöldi er kyntur viti á

Buckinghamturninum.

— Já það veit eg.

— f>á nótt, er alt er tilbúið, verð

ur vitinn slöktur.

— Já, en ströndin er mjög klett-

ótt, mælti hershöfðinginn, og hvernig

eiga þá bátar vorir að rata, þegar

ekkert Ijós sézt?

— Verið þér rólegur. Tíu mínntum

seinna verður vitinn kveiktur aftur.

— f>að er gott. J?á er alt í bezta

lagi.

— |>að er þó eitt eftir, mælti bar-

úninn. f>ér verðið að koma mér til

vígisina svo að ekkert beri á, því að

það væri undarlegt ef þér létuð mig

sleppa, þar sem eg hefi einu sinni

strokið frá yður.

Hershöfðinginn hugsaði sig um

nokkra stund.

—  Hér er liðhlaupari frá »Eobert

Stuart«, tók hann að lokum til máls

Hann kom hingað á báti í fyrradag

Bg er viss um það, að hann gerir

alt fyrir peninga. Hann er kynblend-

ingur og kann illa enBku. Á bátnum

atendur nafn skipsins. f>ér verðið

svo að búa til einhverja sennilega

sögu um æfintýr yðar, þegar þér

komið til vígisins.

					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4