Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Morgunblašiš

og  
S M Þ M F F L
. . 1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31 . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Morgunblašiš

						MORGUNBLAÐIÐ
Rúmstæði
og
Rúmfatnaður
beztnr
í Vöruhúsinu
Geysir
Export-kaffi
er bezt.
Aðalumboðsmena:
0. JOHNSON & KAABER.
Reyktóbak
iom  með  Lagarfossi í v e r z 1 u n
Fr. Hafbergs
Hafnatfirði.
OniEjutipíl
allar stætðir,
fást i verzlun
Fr. Haíbergs
Hafnarfirði.
Indveiska rósin.
Skáldsaga
eftir C.  Krause.    66
HerBhöfðinginn kalíaði ná á Joae
aem beið utan við tjaldið og sbipaði
honum að sækja fcynblendinginn.
Eétt á eftir gekfc hár og þreklegur
maður inn. Hann var dökkbrúnn í
andliti en að öðru leyti Bvipaði hon-
um ekfcert til Svertingja.
Jacfcson tófc upp stóran fjársjóð og
hampaði honum framan i stroku-
manninn.
— Langar þig* til þess að vinna
þér inn fé? spurði hann.
Augu  bynblendingsinB  loguðu  af
— Eg skal gera alt til þess að fá
íé þetta, mælti hann á ensbublend-
ing.
— pu átt að fylgjast með þessum
herra hérna, mælti hershöfðinginn,
þú færð bátinn þinn aftur og svo
áttu að fylgja honum hvert sem
honum sýnist.
Kynblendingurinn varð Beirðnr á
flvip.
— Ekki til »Eobert Stuartt, mælti
bann, að því þá verð eg sfcotinn.
Barúninn brosti ac 9infeldni hana
— ^ei, svaraði hí -n, en þú átfc.
Ræningjaklær. *
Skáldsaga  úrnútiðar  sjóhernaði,
eftir hinn góðkunna norska rithöfund
0vre Richter Frich,
er komin út og fæst á afgreiðslu Morgunblaðsins.  Einhver  hin skemti-
legasta  og  ódýrasta  sögubók  sem  út heíir komið á  þessum vetri.
Danskir
OLlUOFNAR
TiTfflfflfii xf *^^^^r^^^B^.m—»h., .—. ¦ um».f >^M-;awT^i»ta-ii^MWPMgBjuifmii
veikirji pa.gl^fefgBl
Primusar,   Primushausar,
Primusnálar,
Steinolluvélar, Þríkveikjarar,
og lampakveiki]* 8'", io'" og 14'" og margt fieira
Vátryqqwgar.
3B
nýkomið.
Johs. Hansens Enke,
Austurstræti 1.
að  fylgjast  með  mór til St. Georg-
vlgisins.
KynblendÍDgurinn fcinkaði kolli og
sbömmu síðar lögðu þeir Jakob Oum-
berland barún á stað.
XXVII.
Alla nóttina höfðu mennirnir í
vfginu verið mjög hræddir um Jab-
ob Oumberland. Og um annað var
eigi talað en hið ókunna sfcip.
Fatrekur hinn írsfci, sem jafnan
var hrókur alls fagnaðar í vfginn og
mælsfcur vel, hafði safnað að sér
fjölda áheyrenda um morguninn og
sagði þeim sögur af því að hann
hefði einu sinni, meðan hann var í
Indfandi, bomst um borð á jafn
merkilegt sbip. Og hann dró enga
dul á það, að barúninnmundi hafa lent
í klónum á mannætum, er hefðu et-
ið hann upp til agna.
— pið ráðið því sjálfur hvort þið
trúið mér, mælti hann, en briggskip
þetta fir náfcvæmlega eina og mann-
ætusfcipið, sem eg komst svo nauð-
lega af. Nú er aðeina að vita hvern-
ig þeir hafa matreitt barúninn þvi
að bann var eigi nógu feitur til þess
að  sjóða úr honum súpu og hann
ar  alt of gamail og seigur til þess
að steibjast.
—  pess vegna var það afráðið að
ala mig,  var  mælt  að  babi  Bögu-
manns.
Allir rábu upp undrunaróp, því
að þarna var Jabob Oumberland
bominn.
A Ieiðinni til vfgisins hafði barún-
inn búið til sennilega sögu um hvarf
sitt og reynt að tryggja sér þag-
mælsku bynblendingsins.
Og er baturinn lagði að hliðinu
hjá vatninu bom ofurstinn sjálfur á
móti þeim til þess að fagna frænda
sínum.
Bab  nú hver spurningin aðra.
— pað hefir alls eigi bomið neitt
Blæmt fyrir mig, svaraði barúninn
hlæjandi. Eg bem norðan yfir vatn-
jð, þar sbildi eg við briggsbipið.
Sbipstjórinn er vfkingur og nefnist
Hrólfur. Kátur og fjörugur maður
Bauð hann mór til miðdegisverðar
með sér. En meðan við sátum und-
ir borðum komu boð um það að
amerífcsbt sbip knálgaðist og án þess
að Bbeyta því nobbuð þótt eg væri
á sbipinu, gaf sbipstjórinn sbipun
um það að létta abberum og olta
hitt sbipið. Eftir tveggja stunda
eltingaleib hvarf sbipið f þobuna. Eg
gisti um nóttina f briggsbipinu, en
þegar dagaði fébb sbipstjóri mér
þennan bát, svo að eg gæti bomist
heim.
— Gerðn það fyrir mig frændi,
mælti greifinn, að fara til hermann-
anna. peir segja hinár hroðalegustu
sngnr um þig og briggskipið.
dSrunafryggingar,
sjó- og striðsvátryggingar.
O. Jofynson & Jiaaber.
Det kgl. octr. Brandassnrance
Kaupmannahöfn
vátryggir: hús, húsgðgn, alls-
konar vöruforða o. s. frv. gegn
eldsvoða fyrir lægsta iðgjald.
Heima kl. 8—12 f. h. og 2—8 e. h.
i Austurstr. 1 (Búð L. Nielsen)
N. B. Nielsen.
Brunatryggið  hjá  „WOLGA*
Aðalumboðsm.  Halldór Eiríksson,
Reykjavík, Pósthólf 385.  Sími 115.
Umboðsm. í Hafnarfirði
kaupm. Dantel Berqmann.
ALLSKONAR
VATRYGGINGAR
Tjarnargötu 33.   Símar 2356^429
Trolle & Rothe.
Trondhjems Yátryggingarfél. íí
AUsk. brunatryggingar.
Aðalumboðsmaður
Carl Finsen,
Skóla/örðustíg 25.
Skrifstofut. 5V2—6íUs.á.  Tals. 331
Sunnar Cgilson
skipamiðlarí,
Hafoarstræti 15 (uppi).
Skrifstofan opin kl. 10—4. Sími 608.
8jó-,  Stríðs,  Brunatryggingar.
Talsími heima 479.
Barúninn var fús til þess, því að
hann langaði til þess að vita hvað
um sig væri sagt og vér höfum heyrt
hvernig hann slóst í hóp hermann-
anna.
Hinn óþebti verndari Eobert Cum-
berlands greifa, bom honum enn
einu Binni til hjálpar. Um Ieið og
barun Cumberland gebb upp í Bucb-
inghamturninn til þess að gefa Am-
eríkumönnum hið umrædda merki,
skreið stór bátur með 60 mönnum
inn að víginu. A honum var John
Francis og skipshöfninn af »Erninum«
John Francis stökb þegar á stað og
upp f Bucbingshamturninn og sbaut
tveimur skotum á Jabob Cumber*
land. pað heyrðist hljóð og einhveí
datt út í vatnið.  Svo varð alt byrt.
Hermennirnir sem valdir voru til
næturvarðar höfðu allir heitið Tob-
igs liðsforingja því að snúaat á sveíí
með Ameríbumönnum. Þegar þe'e
heyrðu skotin héldu þeir að Þ8^
væri merbið og þustu fram. En þ6'*
kemust fljótt að raun um það *&
þeir höfðu verið sviknir.
Samson var fyrir Zigaunum °Í
þeir réðust nú eins og villudýr á biDf
svibulu næturverði. Tóbst þar grimö11'
legur bardagi.
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4