Morgunblaðið - 12.01.1918, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 12.01.1918, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Rúmstæði °g Rúmfatnaður beztur í VAruhúsinu Geysir Export-kaffi er bezt. Aðalumboðsmenn: 0. JOHNSON & KAABER. w* Rejktébak iom með Lagarfossi í verzlnn Fr. Hafbergs Hafnarfirði. allar stærðir, fást í verzlun Fr. Haíbergs Hafnarfirði. Indvei ska rósin. Skáldsaga eftir C. Krauso. 66 Hershöfðiuginn ballaði nú á Jose sem beið utan við tjaldið og skipaði honum að sækja kynblendinginn. Eétt á eftir gekk hár og þrehlegur maður inn. Hann var dökkbrúnn í andliti en að öðru leyti svipaði hon- um ekbert til Svertingja. Jackson tók upp stóran fjársjóð og hampaði honum framan í stroku- manninn. — Langar þig‘ til þess að vinna þér inn fé? Bpurði hann. Augu kynblendingsins Ioguðu af græðgi. — Bg sbal gera alt til þess að fá fé þetta, mælti hann á enskublend- ing. — fú átt að fylgjast með þessum herra hérna, mælti hershöfðinginn, þú færð bátinn þinn aftur og svo áttu að fylgja honum hvert sem honum sýnist. Kynblendingurinn varð seirður á svip. — Bkki til »Robert Stuart«, mælti hann, að þvf þá verð eg skotinn. Barúninn brosti al 9infeldni hans — ^ei, svaraði hi -n, en þú átt. Ræningjaklær. Skáldsaga úr nútíðar sjóhernaði, eftir hinn góðknnna norska rithöfund 0vre Richter Frich, er komin út og fæst á afgreiðslu Morgunblaðsins. Einhver hin skemti- legasta og ódýrasta sögubók sem út hefir komið á þessum vetri. .. ....'IL ..— i iii . Danskir OLfUOFNAR og k v e i k i r i þá. ■ ■ Primusar, Primusháusar, Primusnálar, Steinolluvélar, Þrfkveikjarar, og lampakvelkir 8’”, io’” og 14”’ og margt fleira nýkomið. Johs. Hansens Enke, Austurstræti 1. að fylgjast með mér til St. Georg- vígisius. Kynblendingurinn kinkaði kolli og skömmu síðar lögðu þeir Jakob Cum- berland barún á stað. XXVII. Alla nóttina höfðu mennirnir í víginu verið mjög hræddir um Jak- ob Cumberland. Og um annað var eigi talað en hið ókunna skip. Patrekur hinn írski, sem jafnan var hrókur alls fagnaðar í víginu og mælskur vel, hafði safnað að sér fjölda áheyrenda um morguninn og sagði þeim sögur af því að hann hefði einu sinni, meðan hann var í Indlandi, komst um borö á jafn merkilegt skip. Og hann dró enga dul á það, að barúninnmundi hafa lent í klónum á mannætum, er hefðu et- ið hann upp til agua. — þið ráðið þvf sjálfnr hvort þið trúið mér, mælti hann, en briggsbip þetta er nákvæmlega eins og mann- ætuskipið, sem eg komst svo nauð- lega af. Nú er aðeins að vita hvern- ig þeir hafa matreitt barúninn því að hann var eigi nógu feitur til þess að sjóða úr honum súpu og hann ar alt of gamall og seigur til þess að steikjaBt. — f>eBS vegna var það afráðið að ala mig, var mælt að baki sögn- manns. Ailir ráku upp undrunaróp, því að þarna var Jakob Cumberland bominn. A leiðinni til vfgisins hafði barún- inn búið til sennilega sögn um hvarf sitt og reynt að tryggja sér þag- mælsku kynblendingsins. Og er baturinn lagði að hliðinu hjá vatninu kom ofurstinn sjálfur á móti þeim til þess að fagna frænda sfnum. Bak nú hver spurningin aðra. — f>að hefir alls eigi komið neitt slæmt fyrir mig, svaraði barúninn hlæjandi. Eg kem norðan yfir vatn- ið, þar skildi eg við briggskipið. Sbipstjórinn er víkingur og nefnist Hrólfur. Kátur og fjörugur maður Bauð hann mór til miðdegisverðar með sér. En meðan við sátum und- ir borðum komu boð um það að ameríkskt skip knálgaðist og án þess að skeyta því nokkuð þótt eg væri á skipinu, gak. skipstjórinn sbipun um það að létta akberum og elta hitt skipið. Bftir tveggja stunda eltingaleik hvarf skipið í þokuna. Bg gisti nm nóttina f briggskipinn, en þegar dagaði fékk skipstjóri mér þennan bát, svo að eg gæti komist heim. — Gerðu það fyrir mig frændi, mælti greifinn, að fara til hermann- anna. f>eir segja hinár hroðalegustu sögnr nm þig og briggsbipið. Vatryqqingar. ciirunafrygcjingar, sjó- og striðsvátryggingar. O. Jofjnson & Jiaaber. Det kgl. octr. Brandassnrance Kaupmannahöfn vátryggir: hús, húsgogn, alls- konar vöruforða o. s. frv. gegn eldsvoða fyrir lægsta iðgjald. Heima kl. 8—12 f. h. og 2—8 e. h. í Austurstr. 1 (Búð L. Nielsen) N. B. Nielsen. Brunatryggið hjá „W OLG A“ Aðalumboðsm. Halldór Eiríksson, Reykjavík, Pósthólf 385. Sími 115. Umboðsm. í Hafnarfirði kaupm. Daniel Berqmann, ALLSKONAR VATRY GGINGAR Tjarnargötu 33. Símar 235 & 429 Trolle & Rothe. Trondhjems vátryggingarfél. h.í. Allsk. brunatryggingar. Aðalumboðsmaður Carl Finsen, Skóla/örðustíg 25. Skrifstofut. 57a—6lj2s.á. Tals. 331 Siunnar Gcjilson skipamiðlari, Hafoarstræti 15 (uppi). Skrifstofan opin kl. 10—4. Sími 608. Sjó-, Stríðs-, Brunatryggingar. Talsími heima 479. Barúninn var fús til þess, þvi að hann lang&ði til þess að vita hvað um sig væri sagt og vór höfum heyrt hvernig hann slóst í hóp hermann- anna. Hinn óþekti verndari Eobert Cum- berlauds greifa, kom honum enn einu sinni til hjálpar. Um leið og barún Cumberland gekb upp í Bucb- inghamturninn til þess að gefa Am- eríkumönnum hið umrædda merki, sbreið stór bátur með 60 mönnum inn að víginu. A honum var John Francis og skipshöfninn af »Erninum« John Brancis stökk þegar á stað og upp 1 Buckingshamturninn og skaut tveimur skotum á Jakob Cumber- land. f>að heyrðist hljóð og einhveí datt út í vatnið. Svo varð alt kyrt. Hermennirnir sem valdir voru til næturvarðar höfðu allir heitið Tob- igs liðsforingja því að snúast á sveif með Ameríkumönnum. Þegar þe** heyrðu skotin héldu þeir að þfl^ væri merkið og þustu fram. En þei* kemust fljótt að raun um það þeir höfðu verið sviknir. Samson var fyrir Zigaunum þeir réðust nú eins og villudýr á hin® svikulu næturverði. Tókst þar gri^nD0,' legur bardagi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.