Morgunblaðið - 16.01.1918, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 16.01.1918, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ 3 Beitusíld. íshúsið Jökull [á ísafirði hefir til sölu ágæta frysta síld. — Pantanir verða að komagtil undirritaðs gjaldkera ishússins fyrir 30. janúar 1918. Soffia ióhannesdóttir, Isafirði. (Simi 21). er gildir frá 1. júli 1918 til 30. júni 1919 verður lögð fram tíl V, " '::5 sýnis í Hegningarhúsinu föstudag 1. febrúar næstkomandi. Borgarstjórinn í Reykjavik 15. janúar 1918. c7i. SZimsen. Veðrið í gær. 11,8 stiga frost kl. 6 í gærmorgun: 10 J/2 stiga frost á hádegi. Logn og sólakin. Harða veturinn sama dag: 12 stiga frost um nóttina, 10 stiga frost á há- degi. ís um alla höfnina. Skipið Anette Matthilde innifrosið. 25. ára leikaraafinæli á Helgi Helgason verzlunarstjóri næstk. laug- ardag. Hefir hann verið ein af að- alstoðum leikfélagsins og leiklistar- innar í þessum bæ um margra ára skeið, enda hlotið mikið lof fyrir leik- listarhæfileika sina. Mörg hlutverk sín hefir Helgi leyst snildarlega af hendi. Llklegt er að Leikfélag Reykjavíkur heiðriafmælisbarnið á ein. hvern viðeigandi hátt og margireruþeir bæjarmenn sem munu minnast hans þann dag með þakklæti fyrir það, aem hann hefir unnið í þarfir leik- listar hér í landi. Ingólfur fór til Borgarness í gær- tnorgun að sækja norðan og vestan- póst. Er væntanlegur hingað aftur í ð»g. Austanpóstur kom hingað í gær hiorgun með póst á 8 hestum. Skautafélagið. f>að hve ekki vera ^kautafélaginu að kenna að ekki er komin hláka ennþá. Eélagið hefir ^aglega beðið um það að fá vatn til Þoss að ausa á Austurvöll, en eigi 60tað fengið það. Hafís hefir sóst við Langanes, segir símskeyti að norðan. g^Bæjarstjórnarkosningin fer fram 'ko uudirbúningur undir e°8uingona þegar byrjaður nokkur ,ótáðið mun vera hverjir verði í *]on. cJunóié % Pakki A. v. á. með tóbaki hefir fundist. % *ffinna Duglegur drengur óskast til þess að bera reikninga út um bæinn. Uppl. í Þingholtsstræti 18. Geysir Export-kaffi er bezt. Aðalumboðsmenn: 0. J0HNS0N & KAABBB. Útgerðin. f>að mun nú vera áreið- anlegt að engir íslenzkir botnvörpung- ar munu verða látnir stunda fiskveið- ar á komandiFvertfð. Hefir það verið reiknað út, að þó að ágætlega afiist og ekkert sérstakt hamli útgerðinni, þá muni verða Jum 50—55 þús. kr. tekjuhalli yfir vertíðina. Vélbátar aftur á móti munu stunda veiðar, en tæplega má búast við miklum arði að þessu sinni, svo dýr er olían og veiðarfærin. John Storm. Myndin hefir und- anfarin kvöld verið sýnd f heilu lagi í Nýja Bío og hefir aðsókn verið svo mikil, að allir aðgöngumiðar hafa ver- ið pantaðir Iöngu fyrir fram, en fjöldi fólks orðið frá að hverfa f hvert skifti. Að sýningunni í kvöld var þegarfar- ð að panta aðgöngumiða í gærmorgun. U PPBOÐ. Fimtudaginn 17. þ. kl. 1 e. h. verður að Hliði i Bessastaðahreppi haldið uppboð á afnotum matjurtagarðajn. k. sumar. Erlendnr Bjernsson. Aðalfundur Jafnac armannafélegsins verðnr í kvöld kl. 8 í Bárnbúð (nppi). c2azí aó auglýsa i <ÆorcjunBlaéinu. Aukafundur verður haldinn í skipstjórafélaginu ALDAN í kvöld kl. 8Ya á venjulegum stað. Félagsmenn eru beðnir að fjölmenna. Stjórnin. Mulin krít, Eldfastur leir, Þaksaumur, Smásaumur, og venjulegur Stiftasaumur, frá i”—8”. Einnig Decimalvogir, Borðvogir, og allskonar LÓÖ, nýkomid . i amðrudeild JBS ZIMSEN. Vel hreinar léreftstnskur keyptar i Isafoldarprentsmiðju.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.