Morgunblaðið - 18.01.1918, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 18.01.1918, Blaðsíða 1
Föstudag 18. jan. 1918 nORGDNBLADID 5. árgangr 75. tðlublað Ritstjórnarsimi nr. 500 Ritstjón: Vilhýílmur Finsen ísafoldarprentsmiðja Afgreiðslusími nr. 500 I. 0. 0. F. 981189 — 0. I Gamla Bio Þorceir í Ví sýndur í 20. og sllesta ssnni I kvöld Verzlunin „Gullfoss“ er flatt í Hafnarstræti 15. Heildverzl. Garðars GíSlasonar selur Jarðepli með tækifærisverði. Símar: 281, 481 og 681. Leikféíag Heijkjavíkur. Jionungsglíman tser&ur leiRin sunnuóag 20. þ. m. Ri. S sióó. í síðasfa sinn. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó á laugardaginn fyrir hækkað verð og á 'Sunnudaginn fyrir venjulegt verð. Skrifsfofur *&Cf „%2Cöréur“f éCj. „<ftrœéingur“, £CJ. „úCauRur“ i Hafnarstræti 15, efstu hæð, eru daglega opnar frá kl. 10 árdegis til 5 síðdegis, nema laugardaga og sunnudaga. ^tborganir kl. 1—3 Þá daga sem skrifstofurnar eru opnar. t> Jlíjja Bíð < Myndin sýnd öll I kvöid kl. 9 I siðasta sinn. Kartoflur til sölu. Sími 701 Erl. simfregnir frá fréttaritara Isaf. og Morgunbl.). Khöfn, 16. jan. Blöðin tala mikið utn mál Cail- laux’s fyrv. ráðherra, sem hneptur var í varðhald og ákærður er fyrir að hafa viljað semja við Þjóðverja fyrir milligöngu Luxburgs greifa, sendiherra Þjóðverja i Buenos Aires. Caillaux er ákærður fyrir ýmislegt annað, en því er haldið leyndu enn. Ósamkomulag um friðarsamning ana í Bfest-Litovsk fer vaxandi. Fundum hefir verið frestað um hríð, ♦ þar sem ekkert hefir áunnist ennþá. Nýr þýzkur her er kominn til vestur-vígstöðvanna. Btiist við sókn af Þjóðverja hálfu innan skamms. Bæjarstjórnarkosningin. Hún á, svo sem kunnug't er, fram að fara 31. þ. m. Á þá að kjósa 8 fulltrúa 1 stað þeirra sem lögum satr- kvæmt ganga úr bæjarstjórninni. Sá stóri galli hefir alla jafnan verið á undirbúningi til bæjarstjórnarkosn- inga i þessum bæ, að það hafa verið stjórnmálafélögin — þau félög, sem aðallega og eingöngu hafa landsmál til meðferðar — sem hafa búið til listana og fengið meðlimi sina til þess að greiða þeim atkvæði. Bæjar- málin, afstaða manna til hinna ýmsu áhugamála bæjarins, hafa orðið að víkja fyrir hinu; þvi sem stjórn- málamönnunum hefir fundið réttast t það og það sinnið. — Atkvæði manna við bæjarstjórnarkosningar hafa miklu fremur skifst um lands- málin, heldur en um þau mál, sem aðallega varða sjálfa Reykjavik. En allir hljóta að sjá hve öfugt þetta er í raun og veru. Þegar gengið er til bæjarstjórnakosninga verða menn •fyrst og fremst að hafa það hugfast, að greiða þeim einum atkvæði, sem hafa áhuga, vilja og getu til þess að hrinda framfaramálum bæjarins á veg. Latidsmálaþrasið verður að liggja niðri á meðan. Undirbúningur sá, sem þegar hefir verið gerður undir hinar komandi kosningar, bendir til þess að hér sé að verða breyting. Hér hefir nýlega verið myndað öflugt félag, kjósenda- félag, sem fyrst um sinn að minsta kosti, er bæjarmálafélag, og því vafa- laust mun láta bæjarstjórnarkosning- una, sem nú fer í hönd, til sín taka. Það félag vill koma í bæjarstjórnina fulitrúum, sem bera hag bæjarins fyrir brjósti i ðllu. Það gildir einu hver skoðun þeirra er í landsmálum, það eru hæjarmálin sem mestu eiga að ráða. Listarnir munu vera í þann veg- inn að fæðast. Það er áríðandi að menn geri sér það ljóst, hve afar- áríðandi það er að nýtir menn og framsýnir séu á listunum. A þessum alvörutímum gildir fyrst og fremst að fá varkára og hagsýna menn i bæjarstjórn, menn sem hafa skilning á því hvað er að gerasl og i hve mikilli hættu bærinn er, ef eigi er tekið i taumana í tima. frSMlSTfekstha„n. -- Sigurjón Pjetu'rsson -- Bími 137. HaT narst>œti 18

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.