Morgunblaðið - 24.01.1918, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 24.01.1918, Blaðsíða 1
I’imtudag 24r" m m jan. 1918 nORGONBLAÐID 5. árgangr 81. tölublað Ritstjórnarsimi nr. 500 Ritstjón: Vilhjáltnur Finsen Isafoldarprentsmiðja Afgreiðslusimi nr. 500 BIO Reykjavikur Ipin Biograph-Theater |DIU (Stúlkan sem sveik) Sjónleikur i 3 þá tum, eftir hinn fræga norska rithöfund Tomas P. Krag. »Gloria« er síðasta verkskáldsins. Gloria er nafn á stúlku og skipi. Skípið sökk, sökum hess að pví var stýrt af ótrúum mönn um, og»stúlkan féll og var svikin Sökurri pess að hún sjálf sveik. Aðalhlutverkin leikin af þekt- um dönskum leikurum: Fritz Lamprecht, Karén Lund, Ellen Rassow, Birger Cotta Schönberg. Beztu sæti kosta 0.70, alm. Börn fá ekki aðgang. Helgunarsamkoma i kvöld kl. 8. Stabsk. Grauslund talató‘ 5‘£ ncðsM Efni: „Gideon“. aunrjjl rr.sa ,1 Annaðkvöld: oj: ord mu uörsa ýo ,mci H1 j ó m 1 Cji k|.^S'jcmf ;k p ig$, ,.•> Allir velkomnirl Verzlunarskýrslur. ,í -, ., ...; ,. ,BT “ .1 "i'j :.v;p3 n3 •.rxi Þrettánda hagskýrsla íslands er nýkomin. í henni eru verzlunar- jskýrslur fyrir árið 1914. Og nú er kotnið 1918. Er pað óneitanlega leiðinlegt hvað slíkar skýrslur eru seinar á sér, og missa þær mikið gildi sitt þess vegna. Þó er auðvit- að mikill fróðleikur i þeim. Skýrslur þessar er með nýju sniði. Sundurliðunin á vörunum er nú miklu meiri heldur en áður. Eru nú taldar 473 vörutegundir í stað þess að þær vorú áður 218. Þá hafá vörumar og verið flokkaðar á arinan hátt en áður, eftir eðli þeirra og «kvldleika, eins og gert er um öll Korðurlönd. Hefir lika verið tekið tillit til þess, við niðurröðunina, hvernig menn hafa hugsað sér að sQndurliða alþjóðaverzlunarskýrslur, sem i ráði var að gefa út i Brtissel áður en ófriðurinn hófst. Þá er og flokkunin greinilegri heldur en áður, að þvi leyti að nú er þess getið um aðfluttar vörur frá KnattspyrnuféSagiö „Fram“ tieldnr hátlðlegt 10 ára afinæli sitt laugard. 2. marz kl. 7 síðd. í Bárubúð átveizlu og'dansleik. Listi verður boriun til félagsmanna ettir viku og eru þeir þar beðnir að fástákveða, hvort þeir taki þátt í veizlunni og geta fjölda gesta sinna. Ymislegt sérstakt verðnr til skemtunar. —- MPnBf «4HL hvaða landi þær koma, og eins um útfluttar vörur hvert þær fara en áður hafa aðeins verið talin sérstak- lega viðskifd við 5 stærstu viðskifta- löndin, en skiftin við hin öfl tekin sér- staklega. Verzlnnarskýrslur og tollskýrslnr frá árinu 1914 hafa verið bornar saman eftir því sem föng vorn á, en mismunur .yarð allmikill. Töldu tollskýrslurnar meiri vörur heldur en verzlunarskýrslur og nam mis- munurinn á innfluttum og útfluttnm Aaí Jgfe áWt BLft tollvörum nær 7 milj. króna virði, eða 28 % af allri verzlun. Arið ,u no . . . 1913 var mismunúnnn þó eigi meiri kifHitpps fi ði9V8)lisméF Um þetta segir svo í skýrzlunum: — Samanburður sá, sem hér hef- ir verið gerður, sýnir að verzlunar- skýrslunum er harla mikið ábóta- vant. — ------Enda þótt eitthvað af þvi, sem í verzlunarskýrslurnar vantar, knnni að stafa af því, að sumir skýrslngefendor tilfæri af van- gá, eða viljandi, of lítið inn- eða út- flutt, og þótt hagstofan sé þess full- viss, að sumir innheimtumennirnir geri sér alt far um að vanda inn- heimtuna sem mest, getur hún samt ekki verið i vafa um, að allmikið vanti á, að allir innheimtumenn hafi sýnt þann áhnga, heldur hljóti sumir þeirra að hafa gengið slælega fram 1 innheimtunni og ekki heimtað skýrslu af ýmsum, sem skýrslu hefðu átt að gefa. Nokkuð stafar þetta ef til vill af misskilningi, sem á rót sína að rekja til þess, að skýrslurn- ar hafa frá fornu fari verið kallaðar verzlunarskýrslur. Hafa þvi ýmsir litið svo á, að ekki þyrftu aðrir að gefa þær skýrslur heldur en kaup- menn eða þeir, sem rækju verzlun. En það er hinn mesti misskilningnf. Altir setn kaupa v'orur frá útlöndum eða selja vörur eða annast sölu d vör- wtÁmmmíimm StjóraiiL um til útlanda, eru skyldir að gefa skýrslú um hverjar vörurþeir hafi flutt eða flytja látið til landsins, eða frá því, og er það skýrt tekið fram i 1. gr. laga nr. 16, 9. júii 1909, um hagfræðisskýrslur. 1 tuiírxi. ^ mu Tuoítáu Verzlttnarviðsklftin. Samkvæmt verzlunarskýfslunnm (niðð leiðréttingum samkv. tollskýrsl- um) nam verð aðfluttrar vöru árið 1914 alls x8.i miljón króna, en verð útfluttrar vöru 20.8 milj. fer. Mis- munur því 2.7 milj. En um það segir hag stofan, að ekki megi telja það sönnun þess, að íslendingar hafi haft afgang af viðskiftunum við útlönd og eign- úst kröfur á hendur þeim. Fyrst og fremst má búast við því, að eitthvað meira vanti i innflutnings- heldur Cn útflutnings-skýrslurnar, og auk þess eiga útlendingai;, búsettir er- lendis, mikið af þeim vörum, sesn út eru fluttar, t. d. síld. Þetta ár (1914) áttu Norðmenn rúmanhelming ÍDg þeirrar sildar er söltuð var á Norðurlandi, Svíar tíunda hlutann og Danir likt. íslendingar sjálfir áttu rúmlega J/4. Til fróðleiks skal hér tekinn sam- anburður á verzlunarviðskiftunum ár- in 1909—1914, talið i þúsundum króna: Ár: 1909 1910 1911 1912 1913 1914 Aðflntt: 9.876 14.123 15-347 16.718 18.III Útflutt: 13.129 14.406 15-691 16.538 19.128 20.830 Aðflutt og útflutt peningamynt er talin með siðasta árið, en ekki árin á undan. Voru fluttar inn 260 þús. kr. í gull- og silfur-peningum. Langmestur hluti aðfluttu vörunn- ar kemur frá Danmörkn og Bfet- . Við . vöggu barnsins Amerískur sjónl. í 3 þáttum. Aðalhlutverkið leikur hinn frægi leikari Hobart Bosworth. Þráðurmri í þessari ágætu mynd frá sléttum Ameríku er einmitt þessi ósvikna, hressandi lífsgleði sém alt af hefir^góð áhrif á„ áhorfendur. ..O , Tölus. sæti 0.70, 0.50, 0.15. landi, eða þetta ár nær 8/4 hlutar. Verzlunin við Dani hefir þó mink- að. Árið 1909 komu 48 °/o af verði innfluttu vörunnar á Dan- mörku, en 39$ % árið 1914. Inn- flutningur frá Bretlandi hefir aukist á þessum árum úr 31% í 34 %. Þá kemur Þýzkaland með 8 %, Noregur með 6 °/0, Spánn og Banda- rikin með 3! °/0 hvort, Syíþjóð með 2i %, Holland með x| % og Ítalía nxsnr Af útfluttri vöru fóru 40% til Danmerkur, 13—15% til Spánar, Bretlands og, Noregs, 9 % til Italiu, 6 % til Svíþjóðar og 2 % til Banda- pfijanna' * Frá Bretlandi og Þýzkalandi nam innflutningur miklu meira en út- flutningnr þangað. Aðflnttar vörur frá Danmörkn vorn nær jafnar út- fluttum vörum þangað, en til ann- ara landa nam útflutningur miklu taeir en aðflutningur þaðan. Erl. símfregnir Frá fréttaritara isafoldar og Morgunbl. Kaupmannahöfn, 22. jan. Deilur í Rússlandi. Nýjar alvarlegar deilur i Rúss- landi. Á fyrsta fundi þingsins lýsti Maximalistinn Sverdlov yfír því, að Rússland væri lýðveldi verkamanna, bænda- og hermanna-sambandanna. Allar eignir einstakra manna værn gerðar upptækar, öllum yrði gert skylt að vinna, verkamönnum mnndi verða fengin vopn í hendur, en vopn- in tekin af þeim efnaðrl Her jafn* saiefl rrrn íjupirðu góðan hlut, mundu hvar iió fekst hann. c ^ k lonólÍ — Sigur jon nad ör Í3V go ,ebnum etursson Sími 137. Hafnarstræti 1 8

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.