Morgunblaðið - 28.01.1918, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 28.01.1918, Blaðsíða 1
Mánudag 28. jan. 1918 H0R6ONBLADIÐ 5. árgangr 85. tSlnblaO Ritstjórnarsimi nr. 500 Ritstjóri: Vilhjáimur Finsen Ísaíoldarprentsmiðja Afgreiðslusimi nr. 500 BIO | Reykjav'kur Biograph-Theater BIO Chaplin | i kaupavinnu. Grát-hlægileg mynd i 2 þáttum er sýnir Chaplin sem ástfang- inn kaupamann. Skeifa færir hamingju. mjög skemtileg gamanmynd. Innilegt þakklæti frá okkur vanda- mönnum Gnðríðar Guðmundsdóttur, til allra peirra er auðsýndu hluttöku við fráfall og jarðarför hennar. Vilhj. Kr. Jakobssou. Færeyskur bátur með árum, i góðu standi, er til sölu. Sigmar Elísson, Nýlendugötu 10. Tlðaífundur disRivqiðafilutafálagsins „cfCcjir" ’verður haldinn á skrifstofu félagsins i Lækjargötu 6 B, miðvikudaginn 6. febrúar næstkomandi og byrjar kl. 4 e. hádegi. Dagskrá samkvæmt 13 , 17., i9-> 2°- °g 21. grein félagslaganna. Reikningar félagsins liggja frammi á skrifstofunni, félagsmönnum til sýnis, viku fyrir fundinn. Reykjavík 15. janúar 1918. Stjórnin. Bandalag kvenna heldur almennan kvennafund mánudaginn 28. janúar kl. 8 og hálf siðd. i Bárubúð. — Húsið opnað kl. 8. — Fundarefni: Bæjarstjórnarkosningar o. fl. Aliar konur velkomnar. 8TJÓRNIN. Verzlunin „Gullfoss“ er flutt í Hafnarstræti 15. Jarðarför mannsins míns sál., Guðmundar Ólsens kaupmanns, fer miðvikudaginu 30. janúar og hefst með húskveðju að heimiji hins ^tQa, kl. 12 á hádegi. Franciska Olsen. |> Tltjja Bið. <11 Veslings Meta. Saga um ást og auð, i þremur efnisríkum þáttum. Professor Martinius Nielsen hefir séð um útbúnað allan á leiksviðinu. Aðalhlutverkin leika: Henry Seemann — Robert Schyberg — Philip Bech Erik Holberg — Pru Fritz-Petersen — jungfrú Agnes Andersen. Tlýkomið í Tlusfursfræfi 1: Efni i verkmannafaftiað, Tlankin & Tau. •v _ v Tloneíl, fjvií og misíif með vaðmdlsviendum. Tíesf aíf fií fafa. Tvisffau í svunfur. Lérefísíöíur og fí. — — — Almanök í kaupbæti meðan birgðir endast. — — — 7Jsg. G. Gunnfaugsson & Co. Hér með tilkynnist vinum og vandamönnum að faðir okkar, IngB gjaldur Sigurðsson hreppstjóri og dbrm. í Pálsbæ á Seltjarnarnesi, andaðist í morgun að heimili sinu. Seltjarnarnesi 27. janúrr 1918. Pjetur Ingjaldsson. Guðrún Ingjaldsdóttir. Jarðarfer mannsins míns sálnga, Gnnn- ars Bjnrnssonar, fer fram frá heimili hins látna, Frakkastíg 19, þriðjndaginn 29. þ. m. og hefst með hh kveðjn kl. 12 á had. Þorbjörg Fótnrsdóttir. fitSÆ? ^fekst hann. “ SÍgUfjÓn PjetUrSSOÍl- Síml 137. Hafnaistretl 18

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.