Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Morgunblašiš

og  
S M Þ M F F L
. . . . . 1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Morgunblašiš

						MORGUNBLADID
Utan af landi.
Seyðisfirði í gær
Hú.^b i uni.
I nótt brann ibúðarhús Sigurðar
hreppstjóra Jónsv. nar, Þórarinsstöð-
um, Seyðisfirð;. Fólkið bjargaðist
alt slysalaust en naumlega og á nær-
klæðunum einum. Engu innanstokks
bjargað. Húsið aðeins lágt vátrygt,
en tjónið n;örg þdsund krónur.
Uafísinn.
ís aðeins inni á fjörðum hér eystra.
Auóur sjór fyrir utan eins langt og
sést.
Tryggve Gran
hugvitsmaður.
Norski flugmaðurinn Tryggve
Gran, sem varð frægur fyrir það að
fljúga yfir Norðursjó, frá Skotlandi
til Noregs, er nú flugmaður í her
bandamanna. Hefir hann nýlega gert
uppgötvun, er ætla má að hafi tals-
verða þýðingu fyrir lofthernaðinn.
Er uppgötvun þessi í því fólgin að
skjóta með vélbyssu í gegnum loft-
skrdfu flugvélanna, án þess að kúlan
snerti skrúfublöðin. Er það gert með
sjálfvirkri vél, áfastri mótor flugvél-
arinnar og vélbyssunni, þannig að
skotin ríða altaf af þegar skrúfublöð-
in snúa þannig, að kúlan getur farið
í milli þeirra. En þetta verður að
gerast á óendanlega litlu broti úr
sekiindu. Tryggve Gran skýrir sjálf-
ur frá nppgötvun sinni á þessa leið:
Kúlan fer með hér um bil 400 mtr.
hraða á sek., en hraði skiúfublaðanna,
!/a meter frá möndlinum, er hér um
bil 75 metrar á sekúndu, þegar mönd-
ullinn snýzt 1400 sinnum á mínútu.
í>að liður þannig Vso ur sekúndu frá
þvi að annað skrúfublaðið sleppir
lóðréttti línu, sem menn geta hugs-
að sér dregna beint fyrir íraman
byssukjaftinn, og þangað til hitt blað-
ið nær þeirri línu. Uppgötvunin er
í því fólgin að nota þennan ^/so úr
sekúndu, til þess að hleypa aí byss-
unni, því að á sama tíma má bdast
við að kúlan fari 6 metra og komist
þannig milli skrúíublaðanna.
Kartöfim,
Gulrœtur,
Rauðrófur,
Rauðkál,
fæst í
Liverpool.
peisííiiir
góð og óskemd,
aeljaet á krónu kiloið meðasm birgöU enduet,
í
Fellibylo
Taifuu eru kallaðir fell byljir, sem
stundum æða yfir hðfm fyrir austan
Asíu og heimsækja Kína. Filipp;eyj-
ar og Japan. Vetour venjqlega af
þeim allmikið tjór, en þess munu
þó tæplega nein dænr, að taifun hnfi
valdið jafn miklu ijóri eins og sá er
æddi yfir Tokio og héruðin þar um-
hverfis 1. októlvr.
Reuter-fréttastofa Sfcgtr svo frá þess-
um fellibyl:
OskapVfcur ta'fun hefir ætt yfir
Tokio r.ð n orgni hins 1. október.
Hann stóð \fir 14 klukkustundir.
Um ino 000 Ticnn ujöu húsnæðis-
l.iusii, 1^8 hjfiu bina, 217 er sakn-
að 0% 168 hrifi hlotið meiðsl. 1346
hús • bafa fok'.ð, en 2098 skemst.
Alt síma o.-í )árt-brautuíamband tept-
fet. Úti ut! béruðin (irftu skemd-
irnnr mei i heidur en í borginni.
F-egn frá 0<r,ka hermir bað að þar
hafi veiið ft ypiri^ning í tvo sólar-
bring?, vöxtur hafi þv! komið í ár,
þær hafi flætt yfir íkrs oí, engi og
sópað á biO't neð sér niöígum bæj-
um n;i!li Osaka og Kioto. Hrís-
grjónaakrarnir bafa stórskemst.-------
Þess;r taifun korna aldrei nema
á haustin, oftast nær í sepfember-
mánuði. Þeir stafa af því að loft-
ið hitnar ákaflega mikið yfir hinum
heita hafstraum, sem nefndur er
Kuro-Siro. Taifun er ólikur öðrum
hvirfilbyljum að því leyti að þver-
mái hans er lítið, en þeir æða yfir
sem fellibyljir og fara því um stór
svæði. í miðju taifuns er venju-
lega  blæjalogn  og segja þeir, sem
bafa lent innan í þe sari stóru-hrinK-
iðu, nð vmdgnýrinn alt umhvefis sé
bræðilegur. Þar sem taifun fer yfir
hjf, er skipum hættulegast að lenda
innan í honurn, því að þar hamast
og brotna bylgjur úr öllum áttum.
Taifnn fer venjolegast yfir með 12
—18 kilÓTetra hraða á klukkustund
en geiur þó náð 40 kílómetra hraða.
Venjulegast fylgir honum steypirekn,
eíns og að þessu sinni. í taifunbyl
1874 féll 406 sentímetra regn áfá-
um dögum. Það er því eigi ein-
göngu hvirfilbylurinn sjálfur, sem
tjóni veldur, heldur einnig regn-
flóðið.
í Tokio eru nd rdmlega 2 milj.
íbdi. Húsin standa þar nokkuð dreift
og vegna þess að jarðskjálftar eru
tíðir, eru hdsin höfð sem allra létt-
ust, svo að þau geti þolað hristing.
En þá er það líka skiijanlegt, að þau
muni eigi þoia vei slika fellibylji,
sem þessi var, enda sópuðust 1346
þeirra af grunni og 2098 skemdust.
Er hægra að segja frá atburðinum,
heidur en gera sér í hugariund hvernig
umhorfs hefir verið í borginni með-
an óveðrið geisaði þar og gerði 100
þds. menn hdsvilta.
Hér á myndinni má sjá nokkurn
hluta af Tokio. í baksýn er Fujiyama,
hið heilaga fjall Japana.

ErL simfregnir
frá fréttaritara Isaf. og Morgunbl).
Friðarsamningar.
Khöfn 9. febr.
Friður saminn í Brest Litovsk
milli Miðríkjanca og Ukrane.
Segja Þjóðverjar að friðurinn muni
hafa mikla »moralskac þýðingu og
sé mikils virði fyrir hagsmuni Þjóð-
verja og viðskifti.
Þjóðverjar skora á Trotzky að
ganga að friðarskilmálum þeim, er
þeir komu fram með í desember-
mánuði.
Hörmungar Finna.
Khöfn 9. febr.
Fréttaritari »Berlingske Tidendec
er nýkominn heim frá Finnlandi.
Komst hann með skipi því, er sent
var til þess að bjarga sænskum þegn-
um í Finnlandi og flytja þá þaðan í
burtu. Segir hann frá því, að hið
hræðilegasta stjórnleysi fari þar dag-
vaxandi. Þegar hann fór, æddu rdss-
neskir sjóliðsmenn u^ Helsingfors
og rændu borgina. Er ástandið ann-
arsstaðar í landinu eftir þessu.
Deilur í Austurriki.
Khöfn 10. febr.
Seidler-stjórnin hefir orðið i minni
hluta í  austurríkska þinginu.  Vildi
hdn  þá  segja af sér,  en keisarinn
vildi eigi veita henni lausn.
Maximaiistar.
Khöfn 10. fabr.
Reuter-fréttastofan í London herm-
ir þær fregnir, að Maximalistar hafi
vísað öllum sendiherrum og ræðis-
rnönnum bandamanna dr landi.
»Petit Parisien« segír að viðsjár
séu og með Þjóðverjum og Maxi-
malistum og hallmæli Þjóðverjar þeitn
fyrir framkomu þeirra.
Ostaf
mest og bezt drval
Liverpool.
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4