Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Morgunblašiš

og  
S M Þ M F F L
. . . . . 1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Morgunblašiš

						MORGUNBLAÐIÐ

Rúmsiæði

og

Rúmfatnaður

beztur

Vöruhúsinu

Geysir

Export-kaffi

er bezt.

Aðalumboðsmenn:

0. JOHNSON & KAABER.

.**<

Barnlaus hjón óska eftir íbúð 14.

maí, 2 herbergjum og eldhúsi. Til-

boð merkt »Barrtlaus hjón«, sendist

á af^reiðslu blaðsÍDS.

B ú ð við Laugaveg með forstofu

og geymslu til leigu frá 14. maf.

Semjið við Gunnar frá Selalatk.

yg    €$apaé

Litið kvenúr, í hulstri, tapaðist í

fyrradag. Borið um úlflið. Skilist

£ Bergstaðastig 26 B, gegn fundarl.

Úr tapaðist i Kirkjustræti í gær-

kvöldi.  Skilist á skrifst. Morgunbl.

Indverska rósin.

Skáldsaga

eftir C. Krause.   91

— Sjáíð þér það ekki — þarna!

mælti Eooert og benti á eftir vof-

unni.

— |>að er ekkert, svaraði hinn

kæruleysislega. f>að er einhver aft-

urganga sem reikar hér um í tungls-

ljósinu. En ef þér eruð hræddur þá

getum við snúið við.

— Nei, mælti greifín með áherslu.

Hann hélt ódeigur éfram.  Skamt

framundan var ofurlítill hóll og bauta-

steinn þar á. Var það líkast ættar-

grafreit.

—  Hér er ákvörðunarstaðarinn,

mælti grímumaður, og benti á graf-

ardyrnar. f>ér verðið að fara einn

inn í gröfína. f>ér gangið þarna inn

á milli bautasteinanna. Að baki

þoirra er trappa niður í gröfina. Tek-

ur þar við gangur, og eigið þér að

halda til hægri og þangað til þér

komið að annari tröppu. |>ar er hurð

Berjið þar þrju högg og segið til yðar.

— Gott, mælti greifinn og ætlaði

að fara.              •

— Bg verð fyrst að biðja yður að

afhenda mér sverð yðar.

— Hvers vegna?

UPPBOfl

verður haldið

á Epium og Kartöfium,

sem^hafa frosið,

1

þriðjudaginn 12. þessa mán.

k(. 10 f. f).

í portífiu 1 LIVERPOOL

andssímastöömni.

1

4 stúlkur á aldrinum 17 til 21 árs geta fengið atvinnu við landssima-

stöðina hér nú pegar. Eiginhandar umsóknir, stílaðar til landssimastjór-

ans, sendist undirrituðum fyrir 16. þ. m. Vottorð um kunnátu og heil-

brigði fylgi. Heilbrigðisvottorðin skal skrifa á þar til gerð eyðublöð, sem

fást hjá undirrituðum.

Símastjórinn í Reykjavik n. febrúar 1918.

Siisíi & Qlafson.

Hátt verð

er borgað á aígreiðsknni íyrir mánndegsblaðið

28. janúar 1918.

— Lög  félagsins  krefjast þess.

Bobert  spretti frá sér sverðinu og

afhenti honum þsð.

— f>að er gott. Farið þér nú,

mælti grimumaður.

Eobert gekk inn í grafhvelfinguna,

og kom að hurðinni. Barði hann

þar þrju högg.

— Hver ber að dyrum? var spurt

fyrir innan.

— Sá sem þér eigið von á.

— Hvað heitir sá?

— Eobert Cumberland greifi.

Dyrnar opnuðust þá þegar og Ijós-

haf blindaði augu greifans.

XIV.

Nú víkur sögunni til Lunu. Lengi eftir

að þeir Samson og John Francis voru

farnirhélduþau þrju kyrru fyrirí fylgsni

sinu og það var eigi fyr en Joseph

kðm heim aftur neðan frá ánni, þar

sem hann hafði haldið vörð og sagði

að.öll hætta væri úti, að þau gengu

aftur fram í stofuna.

— Hversu lengi ætlið þið að halda

mér hér nauðugri? mælti Luna.

— jjangað til jungfrúin kemur heim

— Hv9nær verður það?

— fcað veit eg ekki. Ef til vill

kernur hún heim í kvöld, on ef til

ekki fyr en í fyrramálið.

Svo Ieið nóttin og næsti dagur að

hvorugt kom, John Francis eða Hel-

ena. f>að var fyist klukkan átta

næsta kvöld að vagni var ekið þang-

að heim að húsinu.

í>ar kom Helena. Hún gekk inn

með bros á vörum, og greip hönd

Zi^aunadrotningarinnar og hrópaði:

— Ó, ef þér vissuð hvað eg hefi

þráð fund yðar!

Luna kipti að sér höndinni og svar-

aði engu.

— £ér eruð móðir hans elsku Eo-

berts mfns! hrópaði Helena enn.

— Yður skjöplast, mælti Luna

kuldalega.  £g á engan son.

— 0, eg veit hvers vegna þér

segið það. £að er til þess að sonur

yðar fái að njóta auðs og metorða.

|>ér berið ekki fullkomið trausl til

mín og það getur verið rétt frá yð-

ur sjónarmiði, því að yður hefir

sjálfsagt verið sagt það, að eg sé

fjandmaður sonar yðar. £n það

veifc guð, að eg elska hann!

Hún lagði höndina á hjartað og

leit til himins.

— Jungfrú Forster, mælti nú Luna

£g þekki ekki þann mann sem þér

talið um. £n þótt eg væri móðir

hans, þá gæti eg eigi treyst þeirri

konu sem hefir látið taka mig hönd-

um og halda mér hér nauðugri.

— Hver segir að það sé gert að

skipan minni, mælti Helena eins og

henni  hefði stórum verið misboðið.

y^ Vátryggingar, ^-j

*3runafrjfggingarf

sjó- og striðsvátryggingar.

O. Jo&nson & Kaaber.

Det kgl. octr. Brandassnrance,

Kaupmannahöfn

vátryggir: hús, hú^gögn, alls-

konar vðruforða o.s.frv. gegn

eldsvoða fyrir lægsta iðgjald.

Heima kl. 8—12 f. h. og 2—8 e. h.

i Austurstr. r (Búð L. Nielsen).

N. B. Nielsen.

Brunatryggið hjá „W OLGA"

Aðalumboðsm. Halldór Eiriksson,

Reykjavík, Pósthólf 385.  Sími 17$.

Umboðsm. i Hafnarfirði

kaupm. Daniel Bergmann.

ALLSKONAR

VATRYGGINGAR

Tjarnargötu 33.   Símar 235 ^429

Trolle & Rothe.

Trondhjems vátryggingarfélag M.

Allsk. brunatryggingar.

Aðalumboðsmaður

C a r 1 Finsen,

Skólavörðnstíg 25.

Skrifstofut. sVa—6Vz s<^-  Tals. 331

Siimnar  Cgilson

skipamiðlari,

Hafnarstræti 15 (uppi).

Skrifstofan opin kl. 10—4.  Sími6o8

Sjó-,  Stríðs-, Brunatryggingar.

Talsimi heima 479.

*

En það mun þýðingarlaust fynr mig

að reyna að eyða tortygni yðar.  Bg

hefi  því eigi annað að segja en að

þér eruð frjáls.

Lunu lá við að refca upp gleðióp.

—  Frjálsl mælti hún og ætlaði

þegar að fara.

En f sama bili heyrðist jódynur

fyrir utan og einhver kallaði með

hárri raust.

— Hvar er jungfrú Helena?

f>ær Jlýttu sér út Luna og Helena

far mættu þar þjóni frá Cumber-

Iand greifa og rétti hann Helenu bréf.

— |>etta bréf er frá herra mínum,

mælti hann, |>ér meigíð ekki hika

eitt andartak ef þér viljið bjarga lífi

hans.

f>að mátti sjá það á manninum

að hann var i mikilli geðshræringu.

Helena opnaði bréfið í snatri og er

hún hafði lesið það, hneig hún aftur

á bak í faðm Lunu.

Luna setti hana á tröppurnar og

tók  upp  bréfið,  sem  Helena hafð>

mist.  Hún las það:

Elsku Helena!

Eg er gengin f gildru og ve*°

drepinn eftir klukkustund ef þú bjaté'

ar mér ekki. Eg hefi lent f klónuW

á Hreysikatta-félaginu.

Eober*-

					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4