Tķmarit.is   | Tķmarit.is |
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Morgunblašiš

og  
S M Þ M F F L
. . . . . 1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Morgunblašiš

						MORGUNBLAÐIÐ

göð og óskemd,

seljast á ki'ónu kiloið

Liverpool.

At- og suðu-

sukkulade

fjölda margar tegundir

nýkomnar í

Tóbakshúsið.

Sími 700.

Siðustu símfregnir

K.höfn 12. febr.

„Syndikalistar" ráðast á

kauphöll K.hafnar.

2000 »syndikalistar< réðast á kaup-

höllina hér, brutu þar glugga og inn-

anstokksmuni o. s. frv. Lögregl-

unni tókst að tvístra múgnum og

voru fjölda margir menn hneptir i

Varðhald.

Krafa Búlgara.

Búlgarar krefjast þess að fá Do-

brudscha.

liandvinningar f»jóðverja.

Þýzku blöðin taka friði Trotzkys

Wuleysislega og halda því fram að

nóðverjar hafi rétt til þess að halda

Peim löndum, er þeir hafa tekið her-

Frá Finnum.

^A orðrómur leikur á að finska

l°tnin reyni að komast að samn-

8urn við »Rauðu hersveitina*.

Þá er r.ú svo komið að Rússar hafa hætt öllum hernaði — að þessu

sinni. Ukraine hefir formlega satrið fr:ð, og er hér í skeytinu í dag nán-

ar sagt frá þeim friðaisamningum. En Maximalistar hafa lagt niður vopn,

Eru þá Rúmenar einir eftir ;.eim megin og illa settir. Eiga þeir nú um

tvo kosti að velja, að vopnahlé sé upphafið og orustur hefj'st aftur, eða

þá að semja frið v:ð MiOrikin.

£ins og menn vita er það ekki nema litil sneið að Rúmeníu sem

eftir er óunnin. Astandið mun þar vera íram úr hófl slæmt, og nú er

eigi lengur neins styiks að vænta frá Rússum. Og hinir bandamenn geta

enga hjálp veitt Rúmenum. Mun þeim því nauðugur einn kostur að

semja frið.

Skeyti kom um það fyrir nokkrum dögum, að Bratiani hafi sagt af

sér og Averescu tekið við. Sii fregn hefir verið nokkuð á undan tímanum.

En nú er svo komið að þetta hefir ræzt. Bendir skifting þessi enn ljósar

til þess, að Rúmenar muni ætla að semja frið. Bratiani sat við stjórn þeg-

ar Rúmínar sögðu Miðríkjunum stríð á hendur. Nú er honum eigi iengur

vært, þegar hermðarstefnan hefir algerlega verið brotin á bak aftur. En

konungur mun hafa valið Averescu hershöfðingja fyrir eftirmann hans,

sem þann rraiminn, er kunuastur er högum Rúmena og veit manna bezt

hvað Rumenar geta gengið lengst i friðarkröfum sinum.

Hér á myndinni má sjá vígstöðvar Rúmena og nokkuð norður i

Ukraioe. Kortið er of lítið til þess að hægt sé að sýna á þvi, hvernig

er hin nýja landjskifting eftir friðarsamningana í Brest Litovsk.

Efst á myndinni má sjá þá Falkenhayn hershöfðingja Þjóðverja og

Averescu yfirhershöfðingja Rúmena.

CaíIlaux-máliS.

Þegar Caillaux var tekinn fastur.

Aðalástæðan til þess að franskt

stjómin !ét handtaka fyrverandi for-

sætisráðherra Oiilaux, var sú, að

Lansing utanrikisiáðherra Bmdarikj-

anna hafði gefið henni ýmsar upp-

lýsingar um hann.

Laugardaginn 12. jau. fékk Pic'aou

utaurikisráherra launmálsskeyti fri

Lansing um það, að rannsókn, sem

Bandaríkjastjórn hefði látið fram fara,

hefði leitt það í ljós, að Caillaux

væri hættulegur maður. Daginn eftir

kom annað símskeyti frá Lnnsing og

segir hann þar, að sendiherra Banda-

rikjanna i Buenos Aires hafi komist

að þvi, að þegar Caillaux var á ferð

i Argentínu sumarið 1915, hafi hann

staðið í sambmdi við þýzku stjórn-

ina, fyrir milligöngu Luxburgs greifa,

í þvi skyni, að koma á friði með

Þjóðverjum og Frökkum, hvað sem

það kostaði.

Þetta  varð  nægilegt til  þess, að

að  stjórnin  lét  handtaka  Caillaux.

En svo komst þá líka upp um sama

leyti að Caillaux hafði i laumi leigt

bankahólf suður i Florens. Um það'

segir »Matin< svo:

— Fyrir nokkrum dögum var

komið með simskeyti á símskeyta-

stöð hér í Paris og var það stílacV

til útibús »Banco di Roma's< í Fio-

rens. Það var svolátandi: »Eg vil

alls ekki að bankahólf mitt sé opn-

að.  Raynouard<.

Skeyti þetta var sem önnur skeyti

fengið i hendur eftirlitsmönnum og

komust þeir fljótt að raun um það,.

að þessi Raynouard var enginn ann-

ar en Caillaux. Skeytið var samt lát-

ið fara sina leið, en iögreglunni var

gert aðvart.

Tveim dögum seinna stóð Cail-

aux fyrir rétti. Bouchardon kap-

teinn, sem hefir á hendi rannsókn á

máli hans, spurði hann skyndilega:

Hafið þér eigi leigt bankahólf í Flo-

rensf

Ciillaux brá litum og ætlaði fyrst

að þræta fyrir það, en kannaðist svo

við það og kvaðst skyldi senda mann

þangað suðurefttr og gæti hann opn-

að bankahólfið i viðurvist fulltrúa

stjórnarinnar. En Bouchardon greip

þá fram í: Með yðar leyfi, herra

Caillaux, þá er það eg sem ákveð

það, hvernig bankahólf yðar verður

rannsakað I

Svo var bankahólfið opnað í við-

urvist franska konsúlsins í Florens.

Kom þá i ljós, að i þvi voru 250

þúsund frankar í gulli, og silfur, gim-

sttinar og verðbréf fyrir 2 miljónir

franka. En auk þess voru þar sjö

skjalapakkar. Þar á meðal eru fyrir-

ætlanir um það, að hefja herferð í

landinu gegn stjórninni og fella hana.

Ætlaði Caillaux þá sjálfur að mynda

nýtt ráðuneyti, »friðar-ráðuneyti< og

sézt það á skjölum hans þar, hvernig

það ráðuneyti átti að vera skipað..

Enn fremur var þar langur listi með

nöfnum ýmsra embættismanna og

stjórnmálamanna, sem átti að sja

þannig fyrir, að þeir gerðu engan

skaða. Enn fremur fundust þar ýms

skjöl, viðvikjandi hernaðinum, og

hefir franska stjórnin gætt þess grand-

gæfilega, að ekkert kvisaðist um það,

hvað í þeim stæði.

Skjöl þessi eru nú öll komin til

Parísar og er búist við þvi, að Cail-

laux verði stefnt fyrir herrétt, vegna.

þess hve ákæruatriðin eru alvarlegs

efnis.

Þegar Caillaux var fjármálaráðherra

kom hann á lögum um beinan tekju-

og eignaskatt til rikisins. Þess vegna

er það einkennilegt, að hann hefir

nú sjálfur reynt að fara i kring-

um þessi lög, með því að fela stór-

fé erlendis.

Caillaux er i Santé fangelsinu og

þar eru einnig aðrir þeir sem riðnir

eru við hin stóru hneykslismál, svo-

sem Bolo Pascha.

Hamborg Amerikulinan

er að láta smiða mörg gufukip^

öll 16000 smálestir að stærð, sem

aðallega eiga að vera til vöruflutn-

inga. öll skipin eru útbúin til oliu-

brennslu i stað kola.

					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4