Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Morgunblašiš

og  
S M Þ M F F L
. . . . . 1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Morgunblašiš

						MORGTTNÖLAfl?1
Rúmsfæði
og
Rúmfatnaður
beztur
í Vfiruhúsliiu
Geysir
Export-kaffi
er bezt.
Aðaiumboðsmenr.:
0. J0HNS0N & KAABER.
——--—    '                            i
Tóbaksdósir
komnar í
Tóbakshúsið.
w
&íga

B ú ð við Laugaveg tneð skrifstofu
og geymslu til ieigu frá 14. maí.
Semjið við Gunnar frá Selalæk.

mitú
Stúlka óskast í vist nú þegar.
R. v. á.
Indverska rósin.
Skáldsaga
eftir C. Krause.   92
Eelena hafði nú náð Bér aftur og
stökk á fætur.
— Ó, við skulum flýta okkur,
mælti hún með grátataf í kverkunum
Annara drepa þeir hann.
þetta var meira en móðurhjarta
Lunu gæti þolað.
— Ó, sonur minn! hrópaði hán og
gleymdi allri varkárni.
—  Komið þér, komið þér! grát-
bændi Helena bana. Hvert augna-
blik er dýrmætt.
Lunu lá við að hníga niður af
hræðslu. Og hún reyndi ekki að
verjast er þjónninn lyfti henni upp
í vagninn. Helena settist við hlið
hennar  og hrópaði til ökumannsins:
— Til St. Wilibald eins hratt og
unt er.
Og svo óku þau á stað í loftinu.
f>egar vagninn staðnæmdist að
lokum, var Luna svo ðrmagna, að
hún varð að styðja sig við Helenu.
f>etta var í þröngri og skukkalegri
göta. Framundan sá Ltma óálitlegt
húa með hlerum fyrir öllum glugg-
om. Helena barði hér að dyrum og
talaði  nokkar orð við þjóninn sem
úr Fljótsdaishérað', síðan i fyrr 1, Verður f-r^t um siun
soi.t með lágu verðf.
Menn snúi sér til Cari Barteis eða Sveins Jót,ssonar í Slátuihúsinu.
y^ Yáíryggingar. ^»j
Jirunaíryggingar,
sjó- og stríðsvátryggingar.
O. Jofason & Kaaber.
Aiæft harmonium
til sölu.
Loftur Guðmyodsson,
Smiðjustig 11-
Ræningjaklær.
Skáldsaga  ú r  nútiðar  sjóhernaði,
eftir hinn góðkunna nnrska rithöfund
0vre Richter Frich,
er komin út og fæst á afgreiðslu Morgunblaðsins.  Einhver  hin  skemti-
legasta  og  ódýrasta  sögubók  sem  út hefir komið a  þessum vetri
*5$Qzt aé augíýsa  í zMorgunBíaéhw.
Hátt verö
er borgað k afgreiðsluDni fyrir mánndegsblaðið
28. lanúar 1918.   •
kom til dyra.  Svo sneri bún sér að
Lunu og mælti:
—  Hérna er það! Flýtið yður!
flýtið yður!
Sem allra snöggvast vaknaði tor-
trygnin hjá Lunu aftur, en Helena
dró hana með sér og mælti grátandi:
— Guð minn góður, ef við komum
nú of seint!
Hurðin skall í lás með braki og
breztum á hæla þeirra.
XV.
Vér hverfum nú aftur inn f hið
allra helgasta hjá Hreysikatta félag-
inu. í miðjum salnum var stórt
marmaraborð og á því stóð opin
líkkista. A loki hennar lá hamar,
og nokkrir naglar. Eétt þar hjá
vai gríðarstór kasai, fullur af sagi.
Upp úr honum miðjum stóð kybbi
allstórt og hjá því risavaxinn maður
með grímu fyrir andliti, í blóðrauð-
um böðulsklæðum og með sverð í
hendi.
Hinum megin var hringmyndaður
pallur. Sátu þar tólf menn í síðum
feldum, bryddam hreysikattaskinn-
um. riöfðu þeir hvítar silkihettur á
höfði og sáta þarna hljóðir. Bak
við krystalsborð stóð hinn þrett-
ándi.  Var hann búinn eins og hinir,
en hafði langa festi úr alabast-perl-
um um hálsinn. A borðinu fyrir
framan hann lágu nokkur skjöl, fíla-
beinsBtafur og hreysiköttur úr silfri
með rauðum rúbinaugum, sem glóðu
illilega.
Cumberland greifi var ekki kominn
ennþá.
Forsetinn lanst fílabeinsstafnum í
borðið, til þess að vekja athygli
hinna, og mælti svo:
— Herrar mfnir! Eg hefi boðað
yður á þennan fund vegna þess að
maður, sem er bæði frægur og hraust-
ur riddari, hefir sótt um það að fá
að ganga í félag vort.
Einn af íundarmönnum reis á fæt-
ur og mælti:
— Hver er það?
— f>að er Cumberland greifi, svar-
aði forsetinn.
f>að mátti heyra það á fundar-
mónnum að þeir létu sór þetta vel
lynda.
— f>ér vitið það, að það er til-
gangur félags vors að hegna þeim
sem koma illa fram, að fietta ofan
af fölskum aðalsmönnum, að vernda
afkomendur göfugra ætta fyrir óvin-
nm þeirra og gæta þess að aldrei só
gengið á rétt aðalsmanna.
— Já, það eru lög vor, mæltu hin-
ir.
— Jæja herrar mínir, mælti nú for-
setinn. f»á skal eg skýra yður frá
alvarlegu máli: Æfintýramanni nokkr-
Det kgl. oitr. Brandassnrance,
Kanpmannahöfn
vátryggir: hús, htlSgögtl, alls"
konar vömforða o.s.frv. gegsi
eldsvoða fyrir lægsta iðgjald.
Heima kl. 8—12 f. h. og 2—8 e. h.
í Austurstr. 1 (Búð L. Nielsen).
N. B. Nielsen-
Brunatryggið hjá „WOLGA"
Aðalumboðsm. Halldór Eirlksson,
Reykjavík, Pósthólf 385.  Simi 17$.
Umboðsm. i Hafnarfiiði
• kaupm. Danlel Berqmann.
ALLSKONAR
VATRYGGINGAB
Tjarnargötu 33.   Símar 235 & 429
Trolle & Rothe.
Trondhjems vátryggingarfélag U.
Allsk. brunatryggingar.
Aðalumboðsmaður
Carl  Finsen,
Skólavörðustíg 25.
Skrifstofut. sVa—6V2 sd.  Tals. 33I
&
unnar
Cgiíson
skipamiðlari,
Hafnarstræti 15 (uppi).
Skrifstofan opin kl. 10—4.  Sími 608
Sjó-,  Stríðs-, Brunatryggingar.
Talsími heima 479.
I    HMIIIM ¦III ||     |                                      — "^*
um og  Zigauna  hefir tekist það að
ná greifanafnbót hér í Englandi.
f>að fór gremjukliður nra salinn.
Forseti mælti ennfremur.
— í morgum fókk eg bréf aem eg
vil þegar leaa fyrir yður. f>að e*
svolátandi:
Til þessa hefir Hreysikatta-fé'
lagið aðeins fengist við Iítilfjörleg
málefni. En hér skal Iögð fyrir það
þýðingarmikil spurning. Hvaðahegö'
inga verðskuldar sá maður, sem svífc'
ur traast heillar þjóðar, maður seö*
rænir eignum og óðulum annars °§
er nóga ósvífinn til þess að taka s^í
sæti  í þinginu, sem enskur greifi?
Forseti þagnaði um stund og msel"
svo:
— Hvaða dóm fellið þér yfir slÆ'
um manni?
f>á reis einn fundarmanna á fss'0
og mælti:
— Fyrsta skilyrðið til þess að f*
inngöngu  í  félag  vort  er  það, *
maður sé af ófiekkaðri aðalsætt. *
höfum tekið að obs að vaka yfir fc*r[
komn annaraog berum þvíábyrgð hvð
gagnvart öðrum.  Ef úlfur ræðs* •*,
í fjárhús þá drepur maður hano-
svikari laumaBt inn á meðal *""
ins,  þá er aðlinum frjálst að ke
sín.
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4