Morgunblaðið - 20.02.1918, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 20.02.1918, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Rúmstæði Og Rúmfatnaður beztur í Vöruhúsinu Geysir Export-kaffi er bezt. Aðalumboðsmenn: O. JOHNSON & KAABEB. Stórt og vandað steinhús á mjög skemtilegum stað í bænum, fæst nú af sérstakri ástæðu, ef kaup færu fram fyrir mánaða'rmót. Mjög þægilegir borgunarskilmálar og stór íbúð laus 14. mai, og meira pláss ef um semur. Sá sem vildi tala við eigandann, gefi nafn sitt upp i lok- uðu umslagi merkt H. Z., innan þriggja til fjögra daga, á afgreiðslu þessa. blaðs. Indverska rósin, Skáldsaga eftir C. Krause. 98 — Herra minn, mælfci Don Diego eg hefi ávisun á 'banka yðar frá Nuney, Alvar & Go í Madrid. — Hvað er sú ávísun há, ef mér leyfist að spyrja? — Fimm þúsund pund. Bankastjórinn hugsaði sig um nokkra sfcund. — Ó, uú skil eg, mælti hann effc- Ir sfcund. Viðskiftavinir vorir hafa vísfc sbýrfc oss frá þessu. Don Diego kinkaði bolli. — En það er vísfc langt síðan, mælti Webber. Alveg réfct, herra minn. — Og þessi ávísun hefir eigi ver- ið hafiu hjá oss, þráfcfc fyrir það þófcfc viðskiffcavinir vorir í Madrid sbýrðu osB frá því að Don Diego mundi seunilega ferðasfc fcil Sbotlands og þaðan til Lundúna. — það er rétt, mælfci Don Diego brosandi, eu þeir gáfcu eigi búisfc við þvi, að mér datt skyndilega í hug að fara frá Bristol til Amerfku til þess að sjá hvernig ófriðurinn gengi þar. Svo tók Don Diego til brófafcösku Tlýir kaupendur JTlorgunbíadsms fá Bíaóió ofiaypis til mánaéarmóta. - Allir þurfa að lesa Morgunblaðið. : Dusl. dreneur getnr fengið atvinnu nu þegar. Upplýsingar hjá afgreiðslunni milli kl. 12 og 2 í dag Tækifæriskaup á Eplum og dönskum Röfum (Kaalrabi) fæst næstu daga í Heildverzlun Garðars Gíslasonar. c2ezt aé auglýsa i tMorgunSíaóinu. sinnar og náði par í ávísun og réfcti bankastjóra. Var sú ávísun full- formleg Webber tók nú fram fé og greiddi ávísunina að fullu. — þekkið þér Olive greifa? mælti Spánverjinn um Ieið og hann stakb fénu á sig með kæruleysissvip. Eg hefi meðmælabréf til hans. — Eg þekki hann vel, mælfci banbastjórinn, en eg er hræddur um það, að þér hittið hann ebki hér í London. — Æ, það er leiðinlegfc! Hann átti að boma mér í blúbb fegurða- viua. — Hanu fór í morgun fcil óðals sfns. — í morgun? — Já, eða að minsfca kosti var hann að ráðgera það í klúbbnum í gærbvöldi. — þér eruð ef til meðlimur í klúbbnum? — Já, og eg veifc ebki hvort eg má hafa þanu heiður að koma yður i blúbbinn? Don Diego þakkaði honum og fcók afcilboði hans. Varð það að samkomu- lagi, að bankasfcjórinu sfcyldi sækja hann klukkan fcíu næsta byöld. Sfð- an fór Webber og Don Diego sat einn effcir. En þegar Webber var farinn, stökk hann á fætur og gebb fyrir spegilinn. — Svei mér ef eg er ekki gerbreytt- ur, mælfci hann við sjálfan sig á á- gætri ensku. Eg viss um það, að enginn þekbir mig í klúbbnum. Mag- har snillingur. Svo hringdi hann. — Segið herbergisþjóni mínum að eg vilji finna hann, mælfci hann við þjóninn sem inn kom. Rétt á effcir kom hinn skrafhreyfni þjónn hans inn. — Jæja, borgaði hann? mælti þjónninn og var nú hvergi nærri jafn kurteis og hann hafði áður verið. — Já, hvern eyri, mælti Don Die- go hlæjandi. — þá hefir hann eigi grunað neitt? — Ekki nokkurn skapaðan hlufc. Hann æfclar jafnvel að koma mér í klúbb fegurðavina annað kvöld! — f>að er ágætt. f>á þekkir eng- inn maður barún Jabok Cumber- land. — Og það er að þakka smyrslum og lyfjum Maghars. — f>ér verðið að kannasfc við það, mælti Indverjinn — því að þetta vom náungar þeir, sem við höfum áður bynst — að eg var fús til þess að gera félag við yður undireins og eg vissi að þér voruð lifaudi. — |>að er að segja, þú vilfc minna mig á það hvað þú sefctir upp fyrir það að ganga i mína þjónusfcu, mælfci barúninn. — Fyrsfc við erum einir, þá gefcum við gjarnan rætt um samninga okkar, mælfci Indverjinn drembilega. f>ér vitið það, að hin hræðilega spreng- EE Vátryggingar. JH cSrunatryggingarf sjó- og stríðsvátryggingar. O. Jofjnson & Jiaaber. Det kgl. octr. Brandassnrance, Kaupmannahöfn vátryggir: hús, húsgðgn, alls- konar vðruforða o.s.frv. gegn eldsvoða fyrir lægsta iðgjald. Heima kl. 8—12 f. h. og 2—8 e. h. í Austurstr. 1 (Búð L. Nielsen). N. B. Nielsen. Brunatryggið hjá „W OLG A.“ Aðalumboðsm. Halldór Eiríksson, Reykjavík, Pósthólf 385. Símí 175. Urpboðsm. í Hafnarfirði kaupm. Daníel Berqmann. ALLSKONAR VATRY GGINGAR Tjarnargötu 33. Símar 23561429 Trolle & Rothe. Trondhjems Yátryggingarfélag M. 1 Allsk. brunatryggingar. Aðalumboðsmaður Carl Finsen, Skólavörðustíg 25. Skrifstofut. —6J/2 sd. Tals. 331 Síunnar Cgiíson skipamiðlari, Hafnarstræti 15 (uppi). Skrifstofan opin kl. 10—4. Sími 608 Sjó-, Stríðs-, Brunatryggingar. Talsimi heima 479. ing, sem sviffci félaga mína lífi, hefir bundið okkur eun fasfcar samau held- ur en áður. Eg hefi Bagfc það, að eg er fÚ8 til þess að hjálpa yður, en það er vegua þess, að hinn sanni óvinur stendur í göfcu obbar beggja. — Sanni óvinur? endurfcób barún- inn. — Já, vitið þér þá ebki það seuJ eg veifc? Eg hefi sagfc yður það, að eg er bróðir furstaus af Benareð. Fursfcar vorir hafa mibið vald, eö þráfcfc fyrir það hefir bróðir mínuUJ þó eigi fcekisfc að komast að þvi hvet rændi fjársjóð hofsins. En fyrií skömmu hefi eg komisfc að því. RæO' inginn er hér í Englaudi. Nú vabnaði forvifcni barúnsins. — Er fjársjóðurinn mikill? spurð' hann. — Já, hann er ótrúlega mik*‘s virði. f>ótfc allir aðalsmenn EnlaM8 legðu saman auð sinn, þá yrði . eigi fjórði hlufci af því, hvers vi^1 Bkjöldur nokbur með demönfcum 0Í' og er hanu meðal þýfisins. Augu barúnsins ætluðu út úr bö^ ‘ iuu af græðgi. i<5 61 — Ef eg ætti þenuan fjársj . hugsaði hann, þá væri enginn vaú ^ fyrir mig að verða greifi eða herfc°v'

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.