Morgunblaðið - 25.02.1918, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 25.02.1918, Blaðsíða 1
Mámidag 25. íebr. 1918 nORfiDNBLASID 5. árgangr 113. tðlnblað Ritstiórnarsími nr. 500 Ritstjón: Vilhjálmur Finsen ísafoldarprencsmiója Afgreiðsiusimi nr. 500 Gamía Bio. Þeir sem berjast fyrir föðurlandið. [ j [Lifandi myndir frá ófriðnum mikla i'/g kl.st. sýning. i 5 þáttum. Sjón er sögu rikaril Hér gefst tækifæri til að lita með eigin augum á það sem maður hefir lesið um daglega í blöð- unum, og margt sem ekki hefir sézt áður á slíkum myr.dum. Myndin er tekin af Bretum, og.hermir frá viðureign þeirra við Þjóðverja á VesfurvfgstAðvunun, og brezka flotannm í Norðursjónum, æfingar á neðansjávarbátum, flugæfingar til sjós og i 6000 feta hæð. Hringflug (looping the loop) hefir aldrei sézt hér áður, einnig Canada-herliðið, sem engin mynd hefir verið sýnd af áður. Betri sæti tölusett 0.75. Alm. tölusett 0.60. Barnasæti 0.25. Leikféíag Reyhjavíhur. Ókunni maðurinn verður leikinn þriðjudag, 26. þ. m., kl. 8 síðdegis. Að eins leikinn örfá skifti (2—3). Aðgöngumiðar seldir í Iðnó í dag frá kl. 4—8 siðd. með hækkuðu 'verði óg á morgun frá kl. 10 árd. með venjulegu verði. Danskt rúgmjöl óblandað, bezta tegund, í heildsölu hjá O Benjamínssyni. Simi 166. Hér með tilkynnist að jarðarför konunnar minnar elskulegrar fer fram miðvikudaginn 27. þ. m. og hefst með húskveðju á heimili okkar, ^"Íarnargötu 3, kl. 12 á hádegi. Reykjavík 24. febrúar 1918. V. Claessen. .......... Tlijja Bíó «0BHn Skurvesari. Danskur sjónleikur í 3 þáttum. Aðalhlutverkin leika Vald. Psilander og Else Frötich. Robert Dinesen hefir séð um allan útbúnað. Eins og allii vita sjálfsagt eru þær kvikmyndir sem Psilander hefir leikið i, svo eftirsóttar nú um allan heim, að það er að eins hepni ef hingað fæst einhver þeirra. Getur þess því orðið langt að bíða að Psilander sjáist hér aftur á leiksviði. Verzlunin ,GULLFOSS‘ er flutt í Hafnarstræti 15 Erh símfregrtir Opinber tilkynning frá brezku utan- ríkisstjórninni í London. London, ódagsett. Vikuyflrlit. Majór Baird, aðsíoðarráðherra í flugmálaráðuneytinu, hélt ræðu í neðri deild þingsins hinn 21. febr. og mintist á lofthernaðinn, sem mjög fer vaxandi á öllum vigstöðv- um. Sagði hann að ellefu flugferð- ir hefðu verið farnar til Þýzkalands stðan i. febrúar, en óvinirnir hefðu að eins gert átta árásir á Bretland. Brezkir flugmenn hefðu varpað 238 smálestum af sprengjum niður á vesturvígstöðvunum i september og október. Einn dag hefðu verið ó- nýttar 126 skotstöðvar Þjóðverja á vesturvígstöðvunum fyrir leiðbein- ingar flugmannanna. 34 óvinaskot- stöðvar og 28 fallbyssugryfjur hefðu verið ónýttar fyrir njósnir með flug- belgjum, en 80 fallbyssugryfjur skemdar. 60 sinnum hefðu verið gerðar sprengingar i skotfærabúrum óvinanna. 15837 ljósmyndir hefðu verið teknar í loftinu í september- mánuði 1917. Þrjár flugárásir, sem gerðar voru á London, hver á eftir annari, mis- hepnuðust vegna loftvarna Breta. Tvær voru gerðar að kvöldi hins 16. febr. og ein að kvöldi hins 17. febr. í hvert skifti tókst að eins einni flugvél að komast til borgar- innar og gerðu þær litið tjón, nema hvað þær drápu nokkra borgara, aðal- lega konur og börn. í árás, sem gerð var að kvöldi hins 18. febr., voru allar flugvélarnar hraktar aftur. Er það fróðlegt að bera árangur þessara árása saman við árangur hinna þriggja árása, sem Bretar gerðu á tæpum 36 klukkustundum í þess- ari viku á Treves og Thionville. Athuganir og ljósmyndir, sem flug- mennirnir tóku á lágu flugi sýna glögt að mikinn usla hafa sprengj- urnar gert á járnbrautum, verksmiðj- um og öðsum hernaðar-stöðvum Þjóðverja. Frá Washington er simað hinn 20. febrúar, að hermálaráðherrann hafi tilkynt, að hinar fyrstu orustu- flugvélar, sem smiðaðar hafa verið í Bandaríkjunum, hafi verið komnar til Frakklands næstum fimm mánuðum áður en gert var ráð fyrir. Milner lávarður hélt ræðu í Ply- mouth og sagði þar, að Bretar berð- ust fyrir tilveru hinna frjálsu þjóða i Vestur-Evrópu. Hernaðarflokkur- inn þýzki heimtaði landvinninga, en ef það væri hægt að brjóta prúss- neska hervaldið á bak aftur, þá væri fengið alt það, er hinar frelsis-elsk- andi þjóðir hefðu barist fyrir i marg- ar aldir. Þýzka stjórnin vilji ekkert annað en þýzkan frið og keisarinn segi, að fyrst verði að fá viðurkenn- ingu fyrir þvi, að Þjóðverjar hefðu unnið sigur. Við slikum gorgeir ætti að eins eitt svar, hið sama sem Napoleon hefði verið gefið, þegar hann var að því kominn að leggja undir sig heiminn. Sigurinn mundi falla i skaut þeirrar þjóðarinnar, sem væri taugastyrkust og þrautseigust. Churchill gat þess i ræðu, sem hann hélt i neðri deild þingsins, að tími sá, sem hefði farið til ónýtis vegn'a verkfalla í hergagnasmiðjunum, hefði siðustu sex mánuðina verið minna en l/t °/0. Framleiðsla sprengi- ^aupirðu góðan hlut ^ nnundu hvar þO fekst hann. Smurningsolía: Cylínder- & Lager- og 0xulfeiti Hafnarstræti 18 eru áreiðanlega ódýrastar og beztar hjá SigurJÓnl Sími 137.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.