Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Morgunblašiš

og  
S M Þ M F F L
. . . . . 1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31 . . . . . .
Smelltu hér til aš fį meiri upplżsingar um 124. tölublaš 
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Morgunblašiš

						MORGUNBLAÐIÐ
Atvinna.
Verkafólk, konur og kaila, vantar mig að Gufunesi í vor 03. sumar.
Arsfólk (1 karlmann og 1 kvenmann) vil eg einnig ráða þan^að frá 1.
eða 14. maí n. k.
Eggert Jónsson, Bankastræti 9.
Sími 602.                         Heima kl. 1 — 2.
Kartöflur
koma með e.s. »Geysir«.
Þeir, sem vilja panta, geri sv'o vel og gefi sig fram sem fyrst.
Matarv. Tómasar Jónssonar,
Sími 212 — Laugavegi 2.
Fiskiveiðaíélagiö Haukur
selur
botnvörpur, trawlgarn og fleira.
Menn snúi sér til
¦Jón's Magnússonar,
Holtsgötu 16
oSezt aé  augíýsa  i dKorgunBlaéinu.
Indverska rósin.
Skáldsaga
eftir C. Kraune     112
XXIV.
Alice Cumberland var auðvitað
eins eæl og hamingjusöm og nokkur
kona getur verið. Og hún gat eigi um
neitt annað hugsað heldur en Arthur
ainn, og hún gáði ekkert að hvernig
iíminn leið. Var því komið kvöld
áður en hún vissi af.
Hún sat við sauma sfna, en um
leið og klukkan sló tólf á miðnætti
var dyrabjöllunni hringt svo hrana-
lega, að undir tók í öllu húsinu. Dyra-
vörður flýtti sér að opna, en hann
ætlaði að hnfga niður af skelfíngu
þegar hann sá að það var Gumber-
land barún, sem kominn var.
— Guð minn góður, æpti hann og
ætlaði að taka til fótanna.
— Asninn þinn! grenjaði barúninn.
Hvað gengur að þér?
Dyravörður hægði ferðina.
— Fyrirgefið, herra barún, mælti
hann, eg hélt-------það hefir verið
wgt, að-------
— Að eg væri dauður. mælti bar-
úninn. En nú sérðu að það er ekki
Batt. Kallaðu á nokkra þjóna og
láttu þá  bera  farangur  minn inn.
En eftir hálfa klukkustund verða
þeir að hafa hlaðið honum aftur á
ferðavagn okkar, því að þá fórum
við dóttur mín til Gamla Cumber-
land.
Og svo gekk barúninn inn í hús-
ið og bar með sér tösbu, sem virtist
mjög þung.
|>egar hann gekk inn í herbergi
dóttur sinnar og hún sá hann, fór
hún að hágráta.
— Hvað gengur að þér barnið
mitt? mælti hann.
— Ó, faðir rainn, elskufaðir minn!
Ertu kominn? mælti Alice grátandi.
— Já, eg er kominn, mælti barún-
inn. f>ú heldur víst líka að eg sé
afturganga, en vertu alveg róleg, eg
er ljóslifandi.
Hann faðmaði dóttur sína ástúð-
Iega að sér. Og hún vafði höndun-
um um háls honum.
— Elsku Alice, mælti barúninn
að lokum, búðu þig til brottefrðar,
því að við förum nú þegar til Gamla-
Cumberland. f>egar það fréttist að
eg sé kominn, verður svo mikill
gestagangur að eg vil helzt vera Iaus
við það.
þotta kom yfir Alice eins og þruma
úr hoiðskíru lofti, þvf að hún átti
von á Arthur daginn eftir.
— Kæri faðir minn, mælti hún,
klukkan er nú nærri þvf eifct. Eigum
við ekki að bíða þangað til á morg-
an?
Rúmstæði
o«
Rúmfatnaður
beztur
í Vöruhúsinu
Geysír
Export-kaffi
er bezt.
Aðalumboðsmenn :
0  JOHNSON & KAABEB.
KartAflur
gaddaðar, sem ekki hafa þiðnað, verða
seldar í smásölu meðan birgðir endast
á 16 aura pundið.
Reynslan sýnir að  frosnar kartöflnr
geymast óskemdar ef þær þiðna ekki
fyr en þær eru notaðar.  Simi 259.
H.f. Jsbjörninn" við Skoíhúsveg.
Y+ Yátryggingar, «3P
éHrunafryggingar,
sjó- og stríðsvátryggingar.
0. Jofynson & Haaber,
— Til hvers?
— |>á þarfnaBt hvíldar, mælti Alice
og roðnaði, og mig langar til þess
að fara í kirkju og þakka guði fyrir
það þú ert kominn lifandi heim aft-
ur.
Barúninn gerðist óþolinmóður því
að hann langaði til þriss að koma
binum helga skildi þegar á örruggan
etað.
— Eftir hálfa klukkustund verðutn
við að legga á stað, mælti hann.
Eg er að víau mjög þreyttur; en þá
gefcur alveg einsþakkað guði í hallar-
kapellu Cumberlands.
Alice varð að láta að vilja föður
sfns, en henni gafsfc þó tóm til þess
að skrifa Arthur nokkrar línur. Skýrði
hún honum þar frá því að hún hefði
heimt föður sinn úr helju og nú
yrði hún að fara með honum til
Gamla-Cumberland. Bað hún Art-
hur að heimsækja sig þar.
Hun bað dyravörðinn fyrir þetta
bréf og bað hann að fá það þeim
manni, er kæmi þangað fyrsturog
spyrði eftir henni. f>ví að Arthur
hafði Iofað að koma snemma næsta
morgun.
Sv'o lögðu þan barúninn og dóttur
hans á stað.
flálfri stundu eftir að Don Diego
fór frá IJotel Hannover, komu þeir
þangað Maghar og Omar. Maghar
hafði sótt gamla manninn til þess að
s.ýna honnm skjöldinn.
Det kgl- octr. Brandassnrance,
Kaupmannahöfn
vátryggir: hús, húsgögn, alls-
konar vöruforða o.s.frv. gegn
eldsvoða fyrir lægsta iðgjfld.
Heima kl. 8—12 f. h. og 2—8 e. h.
í Austurstr. 1 (Biið L. Nielsen).
N. B. Níelsen.
Brunatryggið hjá „W OLGA"
Aðalumboðsm. Halldór Ehlksson,
Reykjavík, Pósthólf 385.  Sími 175.
Umboðsm. í Hafn;rrirði
kaupm. Daniel B$r%mann.
Trondhjems Yátryggingarfélag tt
Allsk. brunatryggingar.
Aðalumboðsmaður
Carl  Finsen,
Skólavórðustíg 25.
Skrifstofut. 5V2—6Va sd-  Tals- 33r
ALLSKONAR
V A T R Y G GI N G AR
Tjarnargötu 33.   Simar 235 &42^
Trolle & Rothe.
Qunnar  Cgilson,
skipamiðlari,
Hafnarstræti 15 (uppi).
Skrifstofan opin kl. 10—4.  Sími 608
Sjó-,  StríOs-,  Brunatryggingar.
Talsími heima 479.
>SUN INSURANCE 0FFICE<
Heimsins elzta og stærsta vátryggingaifél.
Teknr að sér allskonar brnnatryggingar.
Aðalnmboðsmaðar bér á landi
Matthias Matthiasson,
Holti.  Talsimi 497.
Indverjanum bra eigi lítið þá er
hann heyrði það, að húsbóndi hans
var farinn þaðan, en undrun hans
breyttist í ofsareiði þá er hann kom
til herbergis Bfns og varð þess var
að skj'rildurinn var á burtu.
— þetta hefði eg átt að vita,
grðnjaði hann og reif hár sitfc. Eg
hefi syndgað með því að sýna þess-
um bölvuðum villutrúarmanni dýr-
grip vorn. En honum skal hefnast
fyrir þetta! Hann skal engu fyrir
týna nema líiinu.
> f>eir Omar fóru nú báðir niður að
höfn, en þegar þeir gátu eigi fengið
neinar upplýsingar þar um það hvað
um barúninn hefði orðið,-héldu þeir
til Garlsgötu. -Komu þoir- að húsi
barúnsins um tvöleytið.
— Hring þú dyrabjöllunni, mæltí
Maghar, því að enginn þekkir þig
hér. f>ú spyrð svo fyrst um jungfrá
Alice og síðan um barúninn.
Dyravörður vaknaði við illan draum
og var ekki f sem bezcu skapi.
— Hefir öllum djöflum verið slepfc
Iausum í nófcfc, mælti hann við sjálf-
an s:g um leið og hann opnaði hús-
ið. Og honum hnykti allmjög er
hann sá hinn einkennilega gesfc, sem
kominn var.
— Hvað viljið þér? mælti hann.
— Eg hefi áríðandi erindi vi&
Alice Cumberland, mælti Omar.
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4