Morgunblaðið - 12.03.1918, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 12.03.1918, Blaðsíða 1
f»riðjudag 12 marz 1918 H0R6DNBLAÐ1D -> r rgangr 128 tölublað Ritstjórnarsími nr. 500 Ritstjón: Vilhjálmur Fítisen Ísaíoldarprentsmiðja Afgreiðslnsimi nr. 500 Reykjavikur Biograph-Theater Spilabankinn Óvenju spennandi og áhrifamik ill sjónleikur í 4 þáttum. Hvað efni, útbdnað og leiklist snértir, er þessi mynd án efa fyrsta flokks mynd frá byrjun til enda. Myndin er leikin af beztu ame- riskum leikurum. í verksmiðju Eyv. Arnasonar LaufásvegL 2 lást mjög vandaðar Likkistur og alt sem greftrun tilheyrir. Eir. Tilboð óskast í ca. 850 kg. af »Munt’s Patent Metal« eða minna, og i nokkuð af eirsaum, sem not- aður er til að negla hlífðarþynnur á skip. Sýnishorn ef ósk?st, og frekari npplýsingar. Pósthólf 291. Erl. simfregnir frá fréttaritara Morgunbl.). ' K.höfn 9. marz Frá Paris er simað, að Trotsky ihafi sagt af sér utanríkisráðherra- <embættinu. Þjóðverjar halda með her yfir ís- inn frá Alandseyjum til Finnlands. Þýzka stjórnin hefir opinberlega látið færa rök fyrir því, að Þjóð- verjar verði að halda hernaðinum í Rússlandi áfram. Frá London er símað, að Tyrkir láti myrða menn unnvörpum i Armeníu. K.höfn xo. marz Spænsk blöð færa sönnur á það, að þýzka sendiherrasveitin hafi hafi samtök við »Syndikalista* þar í ^Qdi, um að koma þar á stjórnar- býltingu. Sá heitir Tchelscherev, sem tekið hefir við utamíkisráðherraembættinu í Rússlandi af Trotsky. Sænsku-blöðin halcia þvi fram að Finnland hafi selt sig Þjóðverjum. Þjóðverjar gera grimm áhlaup á vigstöðvar Breta og hafa farið loft- herferðir til Lundúna og Parísir og drepið þar marga menn. Stóikostlegt okurmál er komið upp i Þýzkalandi. Daimler-verksmiðjan í Bretlandi, sem aðallega smíðar bifreiðar og mótora, hefir verið sett undir ríkis- eftirhr. K.höfn 10. marz Rússneska stjórnin er flutt til Moskva. Michael Alexmdrovitsch, bróðir Nikulásar keisara, er sloppinn úr varðhaldi. AlexijefF safnar liði. Borgara- styrjöld i aðsigi á Rússlandi. • Dómsmálafréttir. Yfirdómur 11. marz, Málið: H. Zoega o. fl. fyrir hönd h.f. Borg gegn Reinh. Anderson. Málið er risið út af leigu á plássi, er R. A. hafði í Hótel Island. Hafði leigt það til verzlunar, en áður voru þar íbúðarherbergi, sem gera þurfti ýj sar breytingar á, er hann átti að annast og kosta sjálfur. Hið leigða pláss yfirseldi síðan R. A. til kaupm. Jensen-Bjerg (Vöru- húsið), en eigi tók hann með sér, er hann fór á burtu, muni þá ýmsa, borð o. fl., er hann hafði tillagt, með því að hann hugðist geta tekið þá, er honum sýndist. Húseignin var síðan seld, og h.f. Borg varð eigandi hennar. Vildi hinn nýi eigandl slá eign sinni á þessa muni, er R. A. hafði eftir látið, taldi sér þá selda með húsinu sem múr- og naglfast o. s. frv. (eitthvað af því var skrúfað fast við veggi eða loft). Reinh. Anderson höfðaði síðan mál gegn h.f. Borg, og krafðist að fá muni þessa sér afhenta eða andvirði þeirra greitt með kr. 1415,59. Þessar kröýur hans tók undirrtttur til qreina, og dæmdi »Borg« í 40 kr. mdlskostnað. Yfirdómur félst og á ntjja Bíó. <* Upp á Iff og dauða. Kafli úr æfisögu »Dóttur næturinnarc. Afar-spennandi leyni- lcgreglusjónl. i 4 þáttum, leikinn af filmsfél. »Danniark«. Aðalhlutv. leika Emilie Sannom og Oda litla, sex ára gömul stúlka, sem leikur af hreinustu snild. Kvikmyndir eiga að vera áhrifamiklar og í þeim verður hver stóratburðurinn að reka annan, til þess að þær séu sem skemtilegastar. Þeð er einmitt þessi mynd. Og svo spiflir það ekki, að aðalhlutverkið sé leikið affallegri stúlku og hér er það hin fræga Emilio Sannom. Tölus. sæti ko.ta 80 au., alm. 60 au. og barnas. 20 au. Munið að skósmíðavinnustofan hans Ferdinands R. Eiriks- sonar, er d Hvetfisgötu 43. Jarðarför mannsins mins, Hjartar sál. Hjartarsonar, fer fram mið- vikudaginn 13. þ. m. og hefst með hútkveðju á heimili okkar Bókhlöðu- stíg 10, kl. ii'/a fyrir hádegi. Sigríður G. Hafliðadóttir. hið sama og staðfesti undirréttar- dóminn að öllu leyti, en áfrýjandi greiði einnig jyrir yfirdómi í máls- kostnað 40 kr. Kalknáman i Esjunni. í fyrra var stofnað félag hér i bænum til þess að vinna kalk i nám- unni í Esjunni. Það fyrsta sem félagið gerði, var að senda menn upp i fjallið til þess að athuga hvoit þar mnndi svo mik- ið kalk, að það borgaði sig að reka þar námugröft í stórum stíl. Hefir það komið i ljós, að nóg ef af kalk- inu, bæði þar sem gamla náman er og eins víðar. Gamla náfnan er 6 til 8 metra djúp og 30—40 metra löng. Þar er mikið af leirblöndnu kalkL en neðar tekur við hrein kalk- hella. Vita menn pnn eigi hvað hún muni vera þykk og eigi er það held- ur rannsakað enn til hlítar hve víða er kalk í Esjunni. En það er full- komin reynsla fyrir þvi, að kalkið þaðan er steinlims-ígildi. Þar sem það hefir verið notað til húsbygg- inga hér i Reykjavik, hefir það reynst miklu harðara heldur en íslenzkur grásteinn. __ . í öndverðum þessum mánuði var haldinn aðalfundur i Kalknámufélag- inu og var stjórninni þar veitt heim- ild til þess að auka hlutaféð um 20 þúsund krónur til þess að hægt væri að byrja námugröft i allstórum stíl með vorinu. Þegar fé þetta er feng- ið — og á því verður sjálfsagt eng- inn dráttur — þá verður farið að byggja hús uppi hjá námunni og teknir þangað 20—30 verkamenn. Brensluofn hefir þegar verið reistur þar upp' frá pg er búist við þvi að hægt sé að brenna í honum 20 tunn- um af kalki á sólarhring. En til þess þarf eina smálest af kolum og það vita allir að kol eru nú bæði dýr og fáséð vara. Þó er eigi loku fyrir skotið að nota meigi islenzk kol, mó og skógarvið að einhverju leyfi til drýginda. En þurfi útlend kol ein- göngu, þá verður félagið að eiga hauk i horni þar sem stjórnarráðið er. Og það er vist alveg óhætt að treysta þvi, að stjórnin muni hjálpa þessu þarfa fyrirtæki eftir því sem hún framast getur. Því að hér á þjóðþrifafyrirtæki i hlut. Þá mun félagið ekki eiga neitt ttí dynamit, en kalkið verður að sprengja i námunni og þarf þvi allmikið af sprengiefni. En landið hefir visf einhverjar birgðir af bví og er þvi ^aupirðu góðan hlut Smurningsolía: Cylínder- «& Lager- og 0xulfeiti Hafnarstræti 18 rrtundu hvar þú fekst hann. eru áreiðanlega ódýrastar og beztar hjá/ S i'g IX T jjójn 1 Sími 137. 1

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.