Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Morgunblašiš

og  
S M Þ M F F L
. . . . . 1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31 . . . . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Morgunblašiš

						MORGUNBLAÐTD
vonandi, að skortar á því verði eigi
fyrirtækinu til meíns.
Hlutaútboð er auglýst hér í blað-
inu í dag og vísast til þeirrar aug-
lýsingar viðvíkjandi nánari upplýs-
ingum.
Félagsmenn sitja fyrir því, að skrá
sig fyrir nýjum hlutum. Eru þeir
nú 90 talsins og má því búast við
nð greiðlega gangi að fá hjá þeim
þessar 20 þiisund krónur.
Dúfa.
Sii nýlunda skeði hér hinn 9. þ.
m. að dúfa kom fljúgandi undan
fálka. Úr hvaða átt hún kom, veit
eg ekki, þvi að enginn varð hennar
var fyr en að bænum kom.
Elti fálkinn hana af mikilli ákefð,
unz hún náði að sleppa inn, en
hann »hnitaði hringa marga* yfir
bænum, unz hann hvarf á braut.
Dúfan var mjög móð og örþreytt.
Hún er hvít að lit, og auðsælega
mannvön og tamin. Engin merki
eru sjáanleg á henni Er það kyn-
legt nokkuð, að dúfa skyldi vera
hér .á íerð langt uppi í sveit um
hávetur.
Henni virðist nú líða veJ, og hún
etur og drekkur.
Hólmi, n. maiz 1918.
Eigert Guðmundsson.

c
DAGBOK
:i
Hjálparstarf semi Bandalags
k v e n n a. Viðtalstími miðvikud. og
föstud. kl. 2—4 á lesstofu kvenna,
Aðalstræti 8.
Gangverð erlendrar myntar.	
	Bankar
Doll.U.S.A.&Canada 3,50	
Frankl franskur	62,00
Sænsk króna  ...	109,00
Norsk króna  ...	104,00
Sterllngspund ...	16,00
Mark  .........	68 00
Holl. Florin  ...	• • .      !••      ••
Austurr. króna...	...       ...      ...
Pósthús
3,60
60,00
110,00
106,50
16,00
1.37
íþróttafélag Reykjavíkur haldur
afmælisfagnað næsta fimtudag í »Iðnó«
Verður þar danzleikur og fleira.
Heyrii höfum vér að flokkur manna
úr félaginu sýni þar leikfimi.
Verður þar vafalaust skemtilogt,
enda eru danzleikir félagsins ætíð
með þeim beztu sem hér eru haldnir.
»Geysir« kom upp að uppfylling-
unni í gærmorgun og er nu verið að
afferma skipið. f>að hefir ymislegan
varning meðferðis til kaupmanna.
Hlutaútboi.
Samkvæmt  ályktun  er gerð var á aðalfundi Kalkfélagsins i Reykja-
vík, sem haldinn var þ.  r. maiz þ. á., var ákveðið á stjórnaifurrdi þ. 3.
þ. mán. að auka hlutafé félagsins, svo að það gæti tekið til starfa á kom-
andi vori.
Fél gið hefir trygt sér námuland það í Esjunni er kalk var unnið úr
fyrir ca. 30 árum siðan, og sem reyndist vel þá, eins og ganga má úr
skugga um með því að skoða ýmsa húsgrunna hér i bænum frá þeim
tíma. Við frekari rannsókn er félagið hefir látið fram fara, hefir það
ótvírætt sýnt sig að kalkið er bæði mikið og gott.
Félagið lét á siðastliðnu hausti byggji kalkofn fyrir neðan aðalnám-
una, en vegna óhagstæðrar veðráttu vanst ekki timi til frekari framkvæmda,
enda var og -fé það að þrotum komið, er safnað hafði verið í upphafi
tii þessa undirbúnings.
Með því að félagið lítur svo á að hér sé um mikið þjóðþrifafyrir-
tæki að ræða, og þar sem hinsvegar allar horfur eru á að kalkvinslan
verði sérlega arðvænleg, þá hefir félagsstjórnin ákveðið að færa nú út
kvíarnar, og byggja þráðbraut frá námunni, til flutnings á kalkinu niður
gil það er aðálnáman er i, og reysa hús fyrir neðan námuna fyrir verka-
fólk og efni, til þess að geta byrjað reglulega kalkvinslu í sumar.
3 Til þess að hægt sé að taka til starfa með von um góðan árangur,
þarf félagið að auka hlutafé sitt upp í 30.000 kr., þannig, að auk eldri
hluta er æt'ast til að teknar verði 20.000 kr. i nýjum hlutum.
Samkvæmt þvi gefst hérmeð þeim er áhuga hafa á þessu málefni
kostur á að skrifa sig fyrir samtals
kr. 20,000 - tuttugu þúsund krónum -
i hlutafélaginu Kalkfélagið í Reykjavik.
Gjaldkeri félagsins, hr. Guðm. Breiðfjörð, tekur á móti hlutaloforð-
um, og ennfremur verður lagður fram listi í Bókaverzlun Sigfúsar Ey-
mundssonar, er menn geta skrifað sig fyrir hlutum á. Hver hlutur er
ákveðinn minst 50 kr., og áskilur félagsstjórnin sér rétt til þess að draga
úr framboðnu hlutafé, ef menn skyldu ritá sig fyrir meira fé samtals, en
óskað er eftir. Hinsvegar verður féð ekki innkallað nema því að eins
að öll upphæðin fáist.
flestum opinberum byggingum bæjar-
ins og all-víða annarsstaðar.
>;IIafsteinn«... þilskip G. Zoéga o
fl., kom af fjskiveiðum í fyrradag og
hafði aflað 3000. Mesta ókyrð í hafí
Hr. Guðm. Breiðfjörð gefur þeim er þess óska upplýsingar um áætl-
aðar tekjur og gjöld félagsins yfir fyrstu rekstursmánuði-a.
- 1r^iJSffi.f,ir53%^*tiaí
Hlutaúiboð þetta liggur frammi dagana 12.—26. marz þ. á. og verða
hluthafar boðaðir á fuud að þeim tima liðnum.
Reykjavík, 11. maiz 1918.
í stjórn Kalkfélagsins í Reykjavík.
Lárns Fjeldsted,   Gnðm. Breiðfjörð,   Einar Erlendsson,
(formaðui)              (gjaldkeri)              (ritari)
Magnús Th. S. BlondaW.  Jon Halldórsson,
vikunnar austur um land og taki
kjöt það, sem Norðmenn eiga þar.
Síðan kemur skipið hingað aftur áð-
ur en það heldur áleiðiB tii Noregs.
og varð skipið að loita hafnar  fyrir
ofveðri.
Samverjiun.  »Ónefndur« færði oss
25 kr. í gær hauda Samvorjanum.
Ríkiserfinglnn  danski,  ErÍBtján
Friðrekur  Franz  Mikael Karl
»Lagarfoss«. |>að er núfastákveð-  Valdemar Georg, átti 19 ára afmæli
ið að »Lagarfoss«  fari héðan í lok  sitt í gær.  Flögg blöktu við hún á
»VilIemoes« er nú Blönduósi og
fermir þar kjöt. Hefir fermingin
gengið mæta vel nyrðra.
Siðustu símfregnir
Lenin fafar.
Khöfn, 10. marz.
Lenin hefir lýst því yflr, að hann
á'.íti  að  nauðsyn  beri  til  þess að
Rússar gangi að öllum kröfum Þjóð-
verja.
Eysírasaít þýzkf.
Khöfn, 10. marz.
Londonarblaðið   »The   Times«
segir'að  það  sé  auðséð á öllu að
fyrirætlun  Þjóðverja  sé  að  gera
Eystrasalt að þýzkum innsævi.
Þióðverjar viöa að sér.
Khöfn, 10. mirz.
Þjóðverjar hafa látið flytja ógrynní
birgða  af kornvörum  til  Volhyniu
og ætla að geyma þær þar.
Orusfur í TrakMandi.
Khöfn, 10. marz.
Barist er  nú  ákaft  á  vesturvíg-
stöðvunum.  Hafa báðir gert útrásir.
Hvorugum veitir betur.
Pdfinn.
Khöfn, 10. marz.
Úkrainestjórnin  hefir  beðið  páf-
ann að reyna að koma á samkomu-
lagi um það, hverjum  Cholm-hérað
skuli framvegis liita.
200 ferðir til Islands.
Þegar Island kom hingað síðast
frá Ameriku var það i tvöhundrað.
asta skiftið, sem Aasberg skipstjóri
kom hingað til lands. 195 sinnum
hefir hinn góðkunni íslandsfari
komíð hingað á skipum Sameinaða-
félagsins frá Danmörku og 5; ferðir
hefir hann stýrt skipi sinu héðan til
New York til þess að sækja nauð-
synjavörur fyrir landsstjórnina.
Aasberg skipstjóri er íslendingum
að öllu góðu kunnur. Hann mun
vera einn hinna fáu útlendinga, sem
hvert mannsbarn í öllum kauptúnum
landsins, er komið er til vits og ára
þekkir, ef ekki af viðkynningu, þá
af afspurn — og góðri eingöngu.
Hann hefir getið sér framúrskarandi
góðan orðstir meðal íslendinga, bæði
sem varkár og duglegur skipstjóri og
sem sæmdarmaður í allri framkomu. -
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4