Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Morgunblašiš

og  
S M Þ M F F L
. . . . . 1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31 . . . . . .
Smelltu hér til aš fį meiri upplżsingar um 129. tölublaš 
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga breidd


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Morgunblašiš

						Mfðv. dag
13
marz 1918
MORGUNBLADID
r>  i
rgangr
12
*Ji
tðlublað
Ritstjórnarsimi nr. 500
Ritstjón:  Vilhjálmur Finsen
ísafoldarprentsmiðja
Afgreiðslusími nr. 500
BIO
Reykjavikur     I p I f\
Biograph-Theater    DIU
Spilabankinn
Óvenju spennandi og áhrifamik-
ill sjónleikur í 4 þáttum.
Hvað cfni, útbúnað og leiklist
snertir, er þessi mynd án efa
fyrsta flokks mynd
frá byrjun til enda.
Myndin er leikin af beztu ame-
¦ rískum leikurum.
Verzlunarmaður,
vanur  og duglegur,  óskar eftir at-
vinnu.
Afgr. vísar á
ErU símfregnir
Fri fréttaritara Morgunbl.
Khöfn, ódagsett.
Rúmenar flytja her sinn úr Buko-
vinu.
Við umræður um Bolo-pasha-mál-
ið í franska fulltrúaþinginu voru
greidd atkvæði um traustyfirlýsingu
til Clemenceau-ráðuneytisins, og
greiddu 400 þingmenn henni at-
kvæði, en 75 á móti.
Stjórn Austurríkis er að yfirvega
leiðir til að fnllnægja þjóðernisréttar-
kröfunum.
Khöfn. 11. marz.
Wolffs fréttastofa ber þá fregn
aftur að Oscar Prússaprins eigi að
verða konungur í Finnlandi.
Finnar hafa gett viðskiftasamning
við Þjóðverja.
Frönsk blöð rita nú mikið um
fyrirætlanir Þjóðverja i Asíu og á
Norðurlöndnm.
Samvinna bandamanna á vestur-
vigstöðvunum er altaf að aukast.
Sjálfboðalið.
Fyrir skömmu stóð grein i Morg-
unblaðinu, sem meðal annais kom
mér til að skrifa þenna greinarstúf.
Greinin ræddi um fórnfýsi og at-
orku ófriðarþjóðanna, en aðgerða-
leysi íslendinga.
Hg tel það að mörgu leyti illa
farið að þegnskylduvinna ko.xst hér
ekki á, því að eg geri mér iitlar
vonir um að menn geri það alt af
frjálsum vilja, sem með henni mátti af-
kasta án þess að hvern einstakan heíði
um munað. Þó ætla eg að gjörast
svo djarfur að stinga upp á> þvi, að
menn gerist nú sjálfboðaliðar. Ekki
til að drepa hvern annan eða leiða
eymd yfir meðbræður sína, heldur
t-il að hjálpa þeim undan eyma og
dauða. Fólk, sem að einhverju leyti
rœður tima sínum, attiað qeja bœn-
um nokkra stunda vinnu í vor. Ætti
svo bœrinn að nota pá vinnu tilgarð-
raktar. Yrði svo uppskerunni úthlut-
að qefins meðal fátaklinqa.
í ýmsum lélögum hér í bæ hafa
menn innt svona vinnu af hendi,
þvi að það hafi sennilega verið mest
í þeirra eigin þágu. Veit eg ekki
betur en það hafi gengið vel. Ekki
ætlast eg til þess að erfiðismenn
taki þátt í þessu, heldur verði það
ungt fólk t. d. námsfólk og annað
lausafólk, ef til vill lika búða og
skrifstofufólk, sem sjálfsagt fengi
sig laust, nokkra klukkutima, til
þessarar vinnu. Þetta þurfa ekki að
vera nema tveir, þrír tímar 1 eða 2
daga. Þeim tímum væri sjálfsagt
eins vel varið svona, eins og að
flakka á >rúnti« letiþungur og iðju-
laus. Hverjum ungum manni ætti
þetta líka að vera ánægja. Með
hverri skóflunni sem hann mokar,
hverjum steininum sem hann lyftir
seður hann ef til vill hungraðan
vesaling. Væri það sjálfsagt engum
gæfuspillir. Þar að auki væri þetta
lika hollusta og hressing, og gætu
menn ekki á betri hátt >lyft sér
upp«. Hvort það væri ekki gaman
að ganga út úr bænum í vorblíðunni
og vinna þar með fjölda annara
æskumanna, sem fúsir og glaðir
fórna sér fyrir aðra, þó að ekki sé
nema nokkra stund! Eg vona að
kvennfólkið yrði ekki eftirbátar karl-
manna í þessu. Ber eg það traust
til þess, að það láti ekki tildur né
tepruskap aftra sér. Mætti svo á
eftir geta þess, hvort meira hefðu
unnið karlar eða konur. Gæti það
aukið báðum kapp.
Bærinn þarf auðvitað að annast
alla framkvæmd, stjórna verkinu, og
leggja tH verkfæri að einhverju leyti.
Wfa Bíð.   <J
Upp á líf og dauða.
Kafli úr æfisögu „Dóttur næturinnar"  Afar-spennandi
leynilcgr.sjónl. i 4 þáttum, leikinn af filmsfél. »Danmark«.
Aðalhlutv. leika
Emilie Sannom og Oda litla, sex ára gömul stúlka,
sem leikur af hreinustu snild.
Tölus. sæti kosta 80 au., alm. 60 au.  Börn fá ekki aðgang.
Munið
að skósmiðavinnustofan  hans Ferdinands R. Eirtks-
sonar, er á Hverfisgöt^ 43.
Leikfélag Heukjavíhur.
Frænka Charley's
verður leikin föstudaginn 15.  marz kl. 8 siðdegis í Iðnó.
Aðgöngumiðar seldir i Iðnó
á fimtudaginn frá kl. 4—8 siðdegis með hækkuðu verði,
á föstudaginn frá kl. 10 árdegis með venjulegu verði. —
Þarf að hafa menn allan daginn við
garðana. Segðu þeir fólkinu fyrir
verkum, en gætu sjálfir unnið þess
á milli.
Eg vona að þeir, sem myndu ráða
um þetta fyrir bæinn, taki þessu
greiðlega. Og eg vona að blöðin
fremur styðji það, ef til kemur.
Þetta er sannarlega ekkert lítilræði
ef vel tækist. Ef 500 manns vinna,
og er það ekki mikið af öllum þeim
fjölda sem gæti það, 4 tíma i alt,
verða það 200 dagsverk, raunar ekki
fullkomin. Sjálfsagt óhætt að segja
100 fullkomin dagsverk. Það mun-
ar um minna.
Oft er skotið saman fé hér í bæ,
til hjálpar bágstöddum. Gengur það
vanalega vel. Unga fólkið á ekki
svo hægt með að láta fé af hendi,
en með þessari vinnu getur það látið
drjúgan skeif.
Eg hefi komið fram með þetta í
þvi trausti að það komist í fram-
kvæmd. Bið eg alla þá, sem eru
þessu hlyntir að ljá því lið í fram-
kvæmdinni. Ef einhverjir eru á
móti því, þá er það sjálfsagt fyrir
leti. Þá vil eg biðja að vera líka
svo lata að láta það afskiftalaust.
Komist þetta íframkyæmd yrði
það hverjum þeim, sem að því ynni,
til góðs bænum tií sóma, og fagurt
dæmi til eftirbreytni.
5.

Yið ilt má bjargast
Hvað Svíar hafa gert.
1.
Það sem sérkennir þessa ófriðar-
tima æ meir eftir því sem lengur
líður, er fyrst og fremst vöruskort-
ur og geypihátt verð á öllum hlut-
um, eigi að eins lifsnauðsynjum,
heldur einnig iðnaðarvörum. Dýr-
tíðin stafar af vöruskorti og verð-
falli peninga. Og þetta hefir gert
vart við sig í öllum löndum heims,
og er það að kenna hinum marg-
brotnu viðskiftum þeirra.
En nú eru litlar líkur til þess, að
skjótlega ráðist bót á vöruskortin-
um þótt striðið hætti, og þess vegna
verður það æ þýðingarmeira að
bjarga sér eins og bezt gengur, því
að nota flest í nauðum skal.
Miðrikin urðu fyrst til þess að
sjá það, hvei nauðsyn var á því að
finna ný efni er gætu komið í stað
hinna gömlu. Og var það að þakka
hafnbanni bandamanna. En eftir því
sem vöruskortur hefir farið í vöxt í
heiminum, hefir málið fengið al-
heimsþýðingu, og í mörgum lönd-
um  eru  nú  gerðar  itarlegar  rann-
^aupirðu góðan hlut
*& mundu hvar þú fekst hann.
Smurningsolía: Cylinder- & Lager- og 0xulfeiti
eru áreiðanlega  ódýrastar  og beztar  hjá  Sjlfg U r jjó'n 1
Hafnarstræti 18
Sími 137.
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4