Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Morgunblašiš

og  
S M Þ M F F L
. . . . . 1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31 . . . . . .
Smelltu hér til aš fį meiri upplżsingar um 129. tölublaš 
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Morgunblašiš

						r
MORGUNBLAÐIÐ
Ráðsmannsstalan 1 Tungu
er laus.
Lann 1500 kr. á ári og frítt húsnæði (3 herbergi og eldhús með
aðgangi að þvottahúsi og geymslu í kjallara).
Umsóknir sendist skriflegar til formanns Dýraverndunarfélagsins
Laufásveg 34, innan 20. þ. m.
Reykjavik, 9. marz 1918.
Stjómin.
Yerkfræðingafélag Islands.
Námsskeið ^ mælingamenn.
Að öllu forfallalausu verður að tilhlutum Verkfræðingafélags íslands
haldið 2 mánaða námsskeið í einfaldri landmælingu í april—jiiní mánuð-
um næstkomandi. 10—12 ungir menn, vel að sér í reikningi, geta þar
fengið að læra yfirborðsmælingu, hallamælingu og ef til vill dýptarmæl-
ingu, böklega og með verklegum æfingum.
Þeir, sem óska að taka þátt í námsskeiðinu, sendi eiginhandar, skrif-
legar umsóknir til stjórnar Verkfræðingafélags íslands, fyrir 1. apríl.
Nánari upplýsingar á vitamálaskrifstofunni, daglega kl. 3—4.
Kenslan er ókeypis.
A rakarastofunni í Hafnarstræti 16
geta |tnenn nú fengið ágætis
¥
Rakhmfa Qg Rakvólar.
Einnig hin ágætu HÁRMEÐUL svo sem
Vilixir, Bay-Rum, Eau de Qoinine.
Sömuleiðis hinn ágæta andlitsáburð Mentolatum, bæði handa
karlmönnum og kvenfólki.
Indverska rósin.
Skáldsaga
eftir C. Krause.    n6
— Hvar hittumst við svo? svaraði
Omar.
— Ef alt gengur vel, þá hittumBt
við fyrir utan hringmúrinn, en ef
eitthvað skyldi tefja annanhvorn, þá
skulum við hittast í Roxford.
Omar fór.
Maghar horfði nokkra hríð á oftir
honum.
— Mig langar mest til þess að
loBna við þennan karl, mælti hann
við sjálfan sig og flýtti aér svo að
npp á Ioft í höllinni.
Hann var ekki lengi að stúta bar-
úninum og svo hraðaði hann aér til
herbergja Alice.
Svefnherbergi hennar sneri fram
að garðinum og voru eigi á því glugg-
ar, heldur tvær glerhurðir|j út að
Bvölunam, þar sem Alice hafðist oft
við á daginn. Voru tröppar neðan
úr garðinum upp á svalírnar.
Maghar stóð við dyrnar og gægð-
ist inn um skráargatið.
— flún sefur, mælti hann við
sjálfan sig. Ef til vill get eg komist
inn til hennar án þess að vekja
hana.
Hann stakk nú rýting sínum í
gróp hurðarinnar og reyndi á þann
bátt að lúka hðnni upp, en gat það
eigi og gerði eigi annað en nokkurn
hávaða.
Alice vaknaði við þetta og varð
þegar afskaplega hrædd og hrópaði
hástöfum á hjálp.
— Hér þart Bkjótra ráða, mælti
bann við sjálfan sig, því að annars
vekur hún hvert mannsbarn í hús-
inu.
Hann gekk nú á hurðina af aleíli
og tókst að brjóta bana npp.
Hann geistist nú í inn herbergið og
réðst á Alice. Hún varðÍBt í dauð-
ans ofboði eg náði knífnum úr belti
hans og Iagðí hann í vinstri öxlina.
Indverjinn rak upp öskur mikið
þvf að hann kendi mikils sársauka
og blóðið fossaði úr sárinu.
— Fantur! hrópaði hún. Eg hefi
nú vopn í höndum og ef þú hypjar
þig ekki á brott undir eins, skal eg
leggja  knífinn í þitt Bauruga hjarta.
Hún raundaði knífinn, en Indverj-
inn gat séð tilræðið og gat skotið
sér undan. Hann sló knífinn úr
hendi hennar og réðist aftur á Alice.
Alice rak upp nístandi angistaróp
svo að undir tók í allri höllinni.
— f>egiðu! grenjaði hann, eða eg
kyrki þig.
En Alice lct hann eigi hræða sig
og hrópaði sem ákafast á hjálp.
f>á  náði  Maghar  í nokkra dúka.
Rúmstæði
og
Rúmfatnaður
beztur
I Vöruhúsinu
Geysír
Export-kaffi
er bezt.
Aðalumboðsmenn:
0. J0HNS0N & KAABER.
Beitusíld
fyrirtaks  góða,  höfum vér til sölu.
Síldin  er til synis í íshúsi voru,
ef menn óska.
SANNGJARNT VERB
Símar 259 og 166.
H.f. Isbjörninn við Skothúsveg.
^4* Vátryggingar, ^^
dSrunafryggingar,
sjó- og stríðsvátryggingar.
O. Jofynson & Kaaber.
Hann greip þá og eftir nokkra hríð
hafði honum tekist að binda fyrir
munninn á Alice og batt hana svo
á höndum og fótum.
En fólkið í höllinni hafði vaknað
við hljóðin og Maghar heyrði fóta-
tak úti fyrir. í snatri bar hann
ýms húsgögn á hurðina, svo að eigi
yrði greiður inngangur í herbergið.
Og hann sá að nú að það var hver
seinastur að hverfa á brott.
Alice var ná fallin í ómegin. Hann
greip hana og flýtti sér til dyrana
er lágu út á svalirnar. En í sama bili
kvað við skot, rúðan í hurðinni mol-
brotnaði og kúlan særði Maghar í
öxlina.
— f>að virðist bvo, sem eg só
orðin of eeinn, mælti hann fyrir
munni sér.
Hann fleygði nú Alice á vinstri
öxl sína, en í hægri hendi tók hann
rýtinginn og bjóst til að ráðast á
þann eem fyrir utan var. í sama
bili var hurðinni hrundið upp og
Arthur Cumberland óð inn í her-
bergið með marghleypu í annari
hendi og sverð í hioni.
Maghar var líkari djöfli en manni.
Arthur skaut á hann en misti hans.
Undir eins og Arthur frétti það
að Alice væri komin til Gamla-Gum-
berland, flýtti hann sér þangað. Ein-
hver óljós ótti rak hann áfram avo
að hann gaf sér ekki tíma til hvild-
ar, en kom út að höllinni um miðja
nótt.
Det kgl. octr. Brandassnrance,
Kaupmannahöfn
vátryggir: hús, hÚRgögn, alls-
konar vðruforða o.s.frv. gegn
eldsvoða fyrir lægsta iðgjald.
Heima kl. 8—12 f. h. og 2—8 e. h.
í Austurstr. 1 (Búð L. Nielsen).
N, B. Nielsen.
Brunatryggið hjá „W OLGA"
Aðalumboðsm. Halldór Eiríksson,
Reykjavik, Pósthólf 385.  Sími 175.
Umboðsm. í Hafnarfirði
kaupm. Daníel Berqmann.
Trondhjems vátryggingarfélag h.f.
Allsk. brunatryggingar.
Aðalumboðsmaður
C a f 1  Finsen,
Skólavörðustíg 25..
Skrifstofut. sVa—6Va sd.  Tals. 331
ALLSKONAR
VATRYGGINGAR
Tjarnargötu 33.   Símar 235 & 429
Trolle & Bothe.
Siunnar  Cgiíson
skipamiðlari,
Hafnarstræti 15 (uppi).
Skrifstofan opinkl. 10—4.  Sími6oS
Sjó-,  Stríðs-, Brunatryggingar.
Talsimi heima 479.
>SUN INSURANCE OFFICE*
H eimsins elzta og stærsta vátryggingarfél.
Tekur að sér allskonar brnnatryggingar.
Aðalamboðsmaður ht'.r á landi
Matthias Matthiasson,
Holti.  Talsimi 497.
|>á heyrði hann angistaróp og hélt
að það væri Alioa eexn hljóðaði.
|>egar hann kom að höllinni heyrði
hann annað neyðaróp og heyrði það
kom frá herbergi Alioe. Hann kleif
yfir skíðgarðinn og hljóp upp á vegg-
svalirnar. Og þar mætti honum
ljót sjón, villumaður með Alioe bundna
í fanginu.
|>egar Maghar sá Arthur rak hann
upp tryllingslegt öakur og flöygði
Alice á rúmið til þess að geta var-
ið sig betur.
Arthur fleygði marghleypunni og
réðist á Maghar með sverðinu, en
hann bar af sér öll lögin meðknífn-
um.
Nú var barið að dyrum, en þegar
ekki var opnað reyndu þeir, sem
úti fyrir voru, að brjótast, inn en
það var ekki hlaupið að því.
|>eir Arthur og Maghar börðust
eins og ljón og tígrisdýr, sem hafa
náð í bráð, en vilja ekki gefa hana upp
Og þótt Maghar hefði eigi annað efl
rýtinginn, var hann hættulegur mót-
stöðumaður.
Við eitt lagið brá Maghar sér und-
an til hliðar og velti borðinu uiö
koll. Á því var ljós og kveikti það
í tjöldunum fyrir svaladyrunum.
A einni svipstundu biunnu dyrft*
tjöldin og svo náði eldurinn að breið*
ast út og sázt brátt lítið annað held-
ur en eldur og reykur. |>eir börð'
ust þó enn, Maghar og Arthur, 0%
af enn meira kappi heldur en áður!
þvi þeir sáu að, það mundi eigi leuS
líft þarna inni. Alice hafði raku*0
við og stökk á fætur.
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4