Morgunblaðið - 15.03.1918, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 15.03.1918, Blaðsíða 1
FSstudag 15 marz 1918 5 árerangr 131. tölublad Ritstjornarsími nr. 500 Rttsrjóní Viiht3imar t>nscn Isatoidarprentsmiðia Afpreiðslusimi nr. 500 I 0. 0. F. 953159 — 0 BIO Reyk avikur Biograph-Theater |BI0 Spilabankinn Óvenju spennandi og áhrifamik- ill sjónleikur í 4 þáttum. Hvað tfni, útbúnað og leiklist sneitir, er þessi mynd án efa fyrsta flokks mynd frá byrjun til enda. Myndin er leikin af beztu ame- rískum leikurum. / Erl. sírofregnir Frá fréttaritara Morgunbl. Khöfn 13. marz * Miðveldin halda því fram, að samn- ingnrnir, sem gerðir voru i Brest- Litovsk verði ekki staðfestir fyr en eftir þann 17. þ. m., vegna þess að þá verði enn að athuga nákvæm- lega. Landstjórn Kúrlands hefir boðið Þýzkalandskeisara hertogatign. Wilson Bandarikjaforseti hefir sent þjóðfundinum í Moskva samúðar- skeyti. Þjóðhöfðingjar Miðveldanna koma sama á fund i Sofia um Páskana. Khöfn 13. marz Þjóðverjar eru eigi á eitt sáttir um það hvað eigi að verða um Eystrasaltslöndin. Norðmenn eru að hugsa um að koma á hjá sér þegnskylduvinnu við jarðrækt og uppskeru í sumar. Á hún að ná til allra manná fram að 65 ára aldri. Börnum innan ry ára hefir verið skipað i flokka í samræmi við regl- ör Skáta. John Dillon er orðinn eftirmaður Redmonds. Hakaskött fást hjá E i r i k i B j a r n a s o n, T|arnargötu 11 B. roipíisifi, í kvöld kl. 8 h'j Smleikasamkoma Annaðkvöld kl. 8 fyrirlestur (Stabs- kaptein G auslund). Efni: Anskar. (postuli Norðurlanda). Allir velkomnir. Símfregnir. Vestmannaeyjum í gær. Hér er uppgripa afli hvenær sem á sjó gefur, en gæftir hafa verið stopular að undanförnu. í gær réru margir bátar héðan og öfluðu ágæt- lega, bæði á handfæri og í net. I dag réru þeir aftur; en eru eigi enn komnir að. Það má með tíðindum teljast — þótt það komi nokkrum sinnum fyrir — að lifandi þo'sk tók að reka á Stokkseyri i fyrradag. Rauðavatn. Sökun óhemju úrkomu nú um hríð er orðið svo hátt i Rauðavatni að það flæðir yfir veginn skamt fyr- ir neðan ’ Baldurshaga. Rogasund er nú á hestum beggja vegna við veginn, og haldi úrkoman enn áfram verður vegurinn á kafla alóýar. Hér þarf skjótrar viðgerðar, því fyrir ferðamenn að halda veginum þar undir vatni og í myrkri er ekk- ert spaug, treðst vegurinn þar fljótt upp og skolast í sundur. Getur þarna þá og þegar hlotist alvarlegt slys. Vil eg benda landsverkfræðingn- um á að athuga þetta hið bráðasta, eða láta einhvern gera það í tinn stað. Þetta polir en%a bið.. Hólmi 14. marz. 1918. E%%ert Guðmundsson. mia 'Bíó. <3' Ifí og dauða. Kafli úr æfisögu „Dóttur uæturirmar" Afar-spennandi leyrriicgr.sjónl. í 4 þáuum, leikinn af filmsfél. »Danmark«. Aðalhlutv. leika Eniilie SamJiom og Otla litla, sex ára gömul stúlka, sem leikur af hreinustu snild. Tolus. sæti ko tr 80 au., alm. 60 au. Börn fá ekki aðgang. B af vindlum, þar á meðal Phönix, Lopez y Lopez, Crown, , Times, í verzlunina Landstjarnan. Síml 389. Lífsábijrgðarsíofnun rikisins. Bónus fyrir tímabilið 1911 —1913 verður útborgaður dagana 16., 18., 19., 20.^ 21., 22. og 23. marz næstk. frá kl. 2—5 e. h. og eftir þann tíma frá kl. 4—5 siðdegis fyrst um sinn alla virka daga. Lifsábyrgðarskjölin verður vanalega að leggja fram til áritunar. Pórunn Jónassen, Lækjargata 8. Alúðarþakkir fyrir auðsýnda hiuttekningu við fráfall og jarðarför mannsins míns sátuga, Hjartar Hjartarsonar. Fyrir hönd mína, barna minna og tengdabarna. Sigríður G. Hafliðadóttir. ^aupirðu góðan hlut mundu hvar þu lekst hann. SmurningsoH.a: Cylinder- & Lager- or: 0xu!feiti en: áreiðanlega ódýrast-tr og bezttr hjá SfgUFj’Ósni Hafnarstræti !8 S:m5 137.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.