Morgunblaðið - 16.03.1918, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 16.03.1918, Blaðsíða 1
X/Ougard. 16, marz 1918 0R6DNBLADID "rgangr 132. tmublaO Rit-i]óríursÍTm nr. 500 Rttstjón: Vilhjáitmir Fmsen ísafoldarprentsmiðja Afgreiðsinsími nr. 500 , Reykjavikur Ipin Biograph-Theater | ö i U BSO Asidlit Madonnu F.amúrskarand’ fallegur og efnis- góður sjónieikur 1 3 þáttum. Aðalhlutv. leikur Alico Joyce, fræg og faileg amer. leikkonr. Þessi n.yi'd er einstæð í sinni röð. Hún sýiiir aHeg nýtt við- fingsefni í ahnfamiklum og til- breytingaríkum at iðun. Þetra er góð og skemi,ileg og um leið lærdómsrík mynd, hvort heldur er fyrir eidri eða yngii. 1. O. G. T. Unglingast. Svava nr. 23 heldur fund á morgun kl. 2 síðd. TJngliugaráðið hoimsækir. Engan meðlim má vanta á fundinn. Gæzlumenn. í verksmiðju Eyv. Arnasonar La.nfásvegi 2 lást mjög vandaðar L í k k i s t u r og alt sem greftrun tilheyrir. ErS. simfregnir Frá fréttaritara Morgunbi. Trá Trakkíancli, Khöfn 13. maiz. Ákafar stórskotaliðsorustur standa nú yfir á vesturvígstöðvunutr. Bú- ist við sókn af Þjóðverja hálfu þá og þegar. Trd Tinnlandi. Khöfn 14. maiz Sama ástandið i Finnlaudi. Sviu- Hufvud ræðst mjög á Svia fýrir fram- komu þeirra við Finna. Segir hann í raun og veiu sé fullkomið ðfriðarástand milli Rússa og Finna. Befgar fjefía sókn. Khöfn 14. tnarz Herlið Belga hefir hafið sókn á vesturvígstöðvunum og gert út’ásir hjá Lombaertsyde, Hússar og l/kraine. Khöfn 14. marz. Rússar etu nú sem stecdur að semja við Ukrainestjórrina, Loftárásír. Khöfn 14. marz Þjöðvetjar hafr geit loftáráúr á borgir á austurströnd Bietlands. Trá t>jóðverjum, Khöfn 14. rr.arz Ymsir menn úr flokki »national- liberala* hafa sagt skilið við Pan- Þjóðvetja vegna sundurþykkju í icn- anríkismáium. Stjórnleysi í höfninni. RáDlag bæjarstjórnarinnar. Rétt fyrir tíðastliðin jól augiýsti bæjarstjórn Rey.kjavikur hafnarstjóra- stöðuna við Reykjavíkurhöfn lausa, með ákveðnum Uunum, eins og menn mun rekp mínni til, og skyldi staða þesti að sjálfsögðu veitt ein hvetjum umsækjanda frá 1. febr. þ. á., en umsóknarfresturinn var til 10. jsn. Um st ðuna sóttu svo, fyrir ákveðinn dag, þiír valinkunnir skip- stjórnr hér út bænum, alt ágætis- menn að allta dómi; og auk þess sóttu tveir aðrir menn, verkfræðing- ur bæjarins og islenzkur maður í Danmörku, lítið þektur hér. En er að því kom a.ð veita skyldi starfann, sem vitanlega var skyldngt að gera eftir auglýsingu borgarstjór- ans fyrir höod bæjarstjórnarinnar, að veita einhverjum umsækjanda starfann frá 1. febr. eftir tillögn hafnarnefndar, — þá svikur bæjar- stjórnin alt saman og brýtur þar með 3. gr. hafnarreglugerðarinnar, þar sem stendur berum orðum að bæjarstjórnin s k u 1 i skipa hafnar- stjóra eftir tillögu hafnarnefndar. En það þótt bæjarstjórninni yrði það á að brjóta hafnarreglugerðina > Thjja Bíó. <i 1 Upp á líf og daulla. Vegna óvenju mikiílar aðsóknar verður mijndin stjnd í kvöíd, en t síöasfa sinn. Leikféfag Hetjkjavikur. Frænka Charley’s vefður leikiu í kvöld (16. marz) kl. 8 síðdegis í Iðnó. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó / i d a g frá ki. 4—8 síðdegis með hækkuðn verði, á morgun frá kl. 10 árdegis með venjulegu verði. Verkmannafólagið Dagsbrún heldur fund i kvöld í Goodtemplarahúsinu kl. 7^/3 síðd. Hr. caud. theol. Asgeir Asgeirsson flytur fyrirlestur. Félagsmenn fjölmenni. Stjórnin. Hringurinn \ volósRcmtun ♦ ' v sunnuéaijinn 1%. þ. m. Rl. 9 í cRcirunni. Aðgöngumiðar seldir i Bókverzlun ísa- 'foldar í dag, og á morgun i Bárunni. Nánar á gðtu-auglýsingum. fárra daga gamla, þótti þó sizt mikl- um undrum sæta, eftir því sem á undan var gengið, þar sem flestar lögskýringar bæjarstjóruarionar nú upp á síðkastið hafa reynst hrein- asta fjarstæða. Má þar benda á, meðal annars, hlutkestið milli Ben. Sveinssonar og Jóns Magnússonar, sem farinn var úr bæjarstjórninni. Þá nýmælið, sem átti að taka upp, að leyfa engum kosningarétt er skuldaði bænum aukaútsvar. 1 báð- um þessum tilfellum neyddist stjótn- arráðið til að taka fram fyrit hend- ur bæjarstjórnarinnar. Það þriðja er að aukakjörskráin lá nokkuð stutt frammi, svoleiðis að hefði annarhvor keppinautanna í kosning- unum séft sér hag í að látakjósa upp aftur, þá hefði kosningin verið gerð ó- gild af þeim ástæðum. En bæjar- stjórúin hefir sinn lögfræðing. Af þessum, og fleiri líkum ástæð- um, eru menn ekki svo mjög hissa á. því þótt bæjarstjórnin breyti reglu- gerðitmi á þriðja degi. En á hinu eru allir hissa, að forkólfar bæjar- stjórnarinnar skyidu á fundi voga ^uplrfu góðan hlut mundu hvar þu fekst hann. 4- Smurningsolía: Cylinder- & Lager- og 0xuifeiti eru áreiðanlega ódýrastar og beztar hjá 8igu?jóni Hafnarstræti 18 Sími 137.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.