Morgunblaðið - 24.03.1918, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 24.03.1918, Blaðsíða 1
'Sunnudag 24. ttiarz 1918 H0R6DNBLAÐID ■ « rarimgr 140. tölublaft Ritstjórnarsími nr. 500 Ritstjón: V'ilhj tlmur Fmsen ísafoMarprentsmiðja Afgreiðsiusimi nr. BIO Reykjavíkur |Din Biograph-Theater IÖIU Draumur Ghaplins Ódæma skemtilegur gamanl. í 2 þáttum. Sterkar taugar Afarspennandi leynilögreglu- mynd. 1 verksmiðju Eyv. Arnasonar Laufasvegi 2 iást mjög vandaðar L í k k i s t u r og. alt sem greftrun tilheyrir. Verzl. Goöaíoss -'Simi 436. Laugavegi 5 N ý k o m i ð mikið drvalaf myndarömmum, dömu töskum, peningabuddum, speglum, fata- og naglaburstum. Einnig hár- netum, sápum, rakhnífum, rakvélum og blöðum i þær, »krullu«-járnum, tannpasta, Brilliantine (hærumeðul), -hármeðulum, slipólum, skeggburst- um, skeggsápum, ilmvötnum, Creme, andlitspúður o. fl. Tekið á móti pöntunum á hári. Kristn Meínholt Erl. simfregnir. frá fréttaritara Margunbl.). Kaupmannahöfn, 22. marz. Þjóðverjar hafa hafið stórfelda sókn hjá Scarpe, St. Quentin Rheims, ■Champagne, Verdun og í Lothringen, og gera áhlaup á stöðvar Breta milli óambrai og La Fere. Berlinarbúar eru fullir eftirvænt- ingar og þykjast þess fullvissir, að nú verði látið til skarar skríða og 'ivinirnir algerlega brotnir á bak aftur. Ansturrikismenn heyja grimmar stórskotaliðsorustur i Venezia. Þjóðverjar hafa gert flotaárás á öunkerque. Þýzku tundurspillunum Var sökt. Hollendingar eru æfir yfir skipa- ^kunni i Ameríku, en Bandaríkja- stlórn ætlar að greiða eigendum skipanna skaðabætur, vegna þess að hefir ekkert svar fengið frá Nýar vörur svo sem: Mynda- og kortarammar ai!ar stærðir. Spil, Spilapeningar, Pennar, Pennasköft, Pappír, Umslög, aliar stærðir, Blek, Skrifbækur, Vasabækur. Bókv Fr. Hafbergs Hafnarfirði. Hollandi. Bretar fara að dæmi Bandatíkjamanna í þessum málum. Her finsku stjórnarinnar er enn sigursæll i viðureigninni við upp- reistarmenn. Hermálaráðherra- og yfithershöfð- ingjaskifti hafa orðið í ítaliu. Reuters fréttastofa flytur þær fregn- ir, að Joffe, sem var einn fulltrúa Maximalista á friðarfundinum í Brest-Litovsk, sé orðinn utanríkis- ráðherra í Rússlandi í stað Trotzkys og að róttækir jafnaðarmenn i Rúss- landi lýsi því yfir, að friðarsamn- ingar Rússa og Miðveldanna séu úr gildi feldir. Til. Viðskiftafélagsins barst eftir- farandi skeyti i fyrradag frá Central News í London. London, 22. marz. Opinberlega er tilkynt að orusta hafi geisað i gær á allri brezku her- linunni langt fram á kvöld. Vér (Bretar) héldum alls staðar velli, en fótgöngulið óvinauna beið ógurlegt manntjón. Engin veruleg áhlaup hafa verið gerð i morgun, eu búist er við þeim. Khöfn 22. msrz Frá London er simað, að þjóð- verjar hafi gert áhlaup á 50 mílna svæði, frá Lafere til Croiselles. Þjóð- verjar hafa sótt fram og tekið fram- varðastöðvar Breta og nokkrar aðrar stöðvar á viglinunni. Frá Berlin er simað, að orustan á vesturvigstöðvunum haldi áfrara með góðum árangri fyrir Þjóðverja. riýja Bíð <■ P r o t e a. Stórfenglegur sjónleikur um afrek hins fræga og ötula kven-leynilögregluþjóns. 3 slðustu þættirnir sýndlr 1 kvöld. Fjórar sýnins;ar. Tölusett sæti. Leikféíag Reijhjavíkur. Frænka Charley’s verður leikiu sunnudaginn 22. marz kl. 8 síðdegis. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó i dag frá kl. 10—12 og 2—8 með venjulegu verði. Alþýðnfræðsla féla^sins Merkúr. Hr. Bjarni Jónsson frá Vogi: Verzlun vor á þessum stríðstímum og1 eftir stríöið i Iðnaðarmannahúsinu sunnudagiun 24. marz kl. 5 síðdegis. Inngangur 20 aurar. Váfryggið eigur tjðar. Tfje Britisf) Dominions General Insurance Company, LdL, tekur sérstakiega að sér vátrygging á innbuum, vörum og öðru lausafé. — lögjöld hvergl lægrl. Sími 681. Aðalumboðsmaður Garðar Gíslason. PRJÓNAGARN 10 litir k e m ur m e ð s s. ,B o r g‘. Vissara að koma sem fyrst, þótt töluverðar birgðir hafi komið. Asg. 6. Gunnlaugsson & Co. Ansturstræti 1. Smurningsolia: Cylinder- & Lager- og 0xuifeiti eru áreiðanlega ódýrastar og beztar hjá S 1 g)u r jjó n 1 ^bpirðu góðan hlut * *hundu hvar þu fekst hann. Hafnarstræti 18 Sími 137.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.