Morgunblaðið - 10.04.1918, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 10.04.1918, Blaðsíða 1
Miðv.dag 10. apríl 1913 I0R6DNBLABIB ~ srgangr 154. tðlublað Kitstjórnarsími nr. 500 Ritstjón: Vilhjálmnr Finsen íss/oldarprentsmiðja Afgreiðslnsimi nr. 500 BIO| Cg. |BIO Gæfunálin (Bil Apacherne) Sjónleikur í 3 þáttum tekinn af Svenska Bigrafteatern leikinn af okkar góðkunnu sænsku leikurum Rich. Lund, fohn Eckmann Frk. Almioth og Frk. Lange Mynd þessi er falleg, efnisrík og afarspennandi og mun án efa falla fólki vel i geð, þareð mynd- ir frá þessu félagi altaf hafa skarað fram úr öðrum rorður- ^landamyndum. Jarðarför Guðjóns Björnssonar trésmiðs, fer fram fimtndaginn 11. þ. m. og hefst með hús- kveðju kl. 11V2 að heimili hins látna. Mýrargötu 1. Arndís Jósepsdóttir. Erl. simfregnir. frí frittaritara Mergunbl.). Khöfn, 8. apríl. Þjóðverjar hafa gert áhlaup fyrir sunnan Oise og handtekið þar 1400 manns. Barist er nú einkum á línunni ’Biehoncourt—Autreville. Frá París er . símað, að almenn- ingsálitið sé að verða andvígara sam- komulagsfriði en áður. Japanskur og brezkur her er kom- inn til Vladivostok. Rússar hafa mótmælt þeirri landgöngu. Siberia <er lýst í hernaðarástandi. Khöfn, 8. apríl. Frakkar halda undan af ásettu -ráði á svæðinu Obbecourt—Coucy. Khöfn, 9. apríl. é Sóknarsvæði Þjóðverja hefir lengst norður á við að Arras og Armen- tier. Finsku hersveitirnar hafa hand- tekið 8000 menn í Tammarfors. Poincaré Frakkaforseti hefir neit- að að náða Bolo Pascha. Nýja Bíó PAX ÆTERNA EÐ A FRIÐUR A JfiRRU Stórfenglegur sjónleikur i 5 þáttum, leikinn af Nordisk Films Co. Eftir Ole Olsen. Aðalhlutverkin leika: Carlo Wiefh, Zanny Petersen, Fred. Jacobsen, Carl Lanritzen, Anton de Yerdier, Philip Bech, Vðnduð, hraust og barngóð stúíka óskast nú þegar fram til síid- arvieða. Hátt kaup. A. v. á. Dómsmálafréttir. Yfirdómur 8. apríl. Málið: Borgarstjóri Reykja- víkur f.h.bæjarsjóðs gegn Þórði Sveinssyni f.h. geðveikrahælisins á Kleppi. Málið var höfðð aút af meðlagi með sjúklingi á geðveikrahælinu. Hafði hann áður verið á sjúkrahúsi og ver- ið kostaður af venslamönnum, eu síðar urðu þeir að tilkynna hlutað- eigendum, að hið opinbera yrði að sjá honum farborða. Reykjavíkur- bær var dvalarsveitin, en vildi þó koma sér hjá því að greiða alt það, er krafið var af geðveikrahælinu, og er það hátt á þriðja hnndrað króna, sem deilt er um i málinu, er Þórð- ur læknir varð aÖ höfða gegn bæn- um. Dómur bæjarþings féll á þá leið, að bæjarsj. skyldi greiða pað, er krafist var. Borgarstjóri áfrýjaði, en yfir- dómur komst að þeirri niðurstöðu, að Reykjavíkurbær væri skyldur, sem dvalarsveit sjúklingsins (samkv. 63. gr. fátækralaganna), að annastkostn- aðinn, gegn endurgjaldi af fram færslusveitinni. Var því bæjarþings- dómurinn staðfestur, og greiði áfrýj- apdi málsvarnarlaun skipaðs mál- flutningsmanns geðveikrahælisins (er hafði gjafsókn) með 23 kr.; að öðru leyti féll málskostnaður niður.J Efni myndarinnarinnat er að sýna hfaar miklu hörmung- ar og böl, sem styrjaldirnar leiða yfir heiminn, og eins hvernig hin mikla alheims- friðarþrá nær að lokum yfir- höndinni og þjóðirnar rétta hver annari bróðurhönd. — Hljómleikar. í enga danska kvikmynd er jafnmikið borið sem í þessa. Hefir skáldið SOPHUS MICHAELIS orkt fyrir leiknum »prolog« í ljóðum, entónskáldin hafafeltvið hana sérstök lög, sem leikin eru undir sýningu. Hafa þeir Theodór Árnason, Reynir Gíslason og Torfi Sigmundsson tekið að sér að sjá um hljóm- leikana í Nýja Bíó meðan myndin er sýnd þar.----- ,Pax æterna' hefir verið sýnd allra mj-nda lengst í Khöfn, eða samfleytt í heilan vetur, þar af í þrjá mánuði samfleytt í Palads- leikhúsinu. Voru öll dönsku blöðin sammála um það, að önnur eins kvikmynd hefði aldrei sézt þar, og þaðan af síður betri. Og alsstaðar þar sern myndin hefir verið sýnd hafabJöðin tekið í sama streng enda er myndin meistaraverk. 0 Sýning stendur yfir fullar 2 klukkustundir. Tölusett sæti má panta í sima 107 allan daginn. Beztn sæti kosta 2 kr., önnur sæti kr. 1,50, þriðju sæti kr. 1,30. — Barnasæti 50 aura. — © NB. Pantanir yerða af- hentar I NJja Bió á milli kl. 7-8 alla dagana. Tveir bátar farast. 5 menn drukna í ofsaveðrinu á sunnudaginn fór- ust tveir róðrarbitar frá Akranesi. Þeir höfðu róið ásamt öðrum bát- um af Skaganum, en náðu ekki landi þegar verðið skall á. Á öðrum bátnum voru 3 menn, en á hinum voru tveir. Mennirnir sem fórust voru: Valde- mar Björnsson frá Innstavogi, Guð- jón Magnússon frá Miðvogi, Oddur Guðmundsson frá Presthúsum, Hann- es sonur hans og Gnðm. Lýðsson frá Kalmansvik. Björn faðir Valde- mars og Oddur Guðmundsson höfðu hvor um sig mist 3 syni í sjóinn áður. Ýmislegt úr bátunum hefir rekið á Álftanesi á Mýrum, en ekkert lík hefir enn fundist. Yfirlit um alþingiskostnað. Út er komin sérprentun úr Al- þingistíðindunum um þingkostnað á árinn 1917. AIIs hefir kostnaður- inn numið kr. 171733.43, þar af er þingfararkaup kr. 57235.80 og laun starfsmanna kr. 22954.50. Þing- fararkostnaður nemur kr. 4334.00. Er þar Karl Einarsson hæstur með 308.00. Dýrtiðaruppbót var þing- mönnum greidd, 3o°/0 af þingkaupi, og tóku allir við nema Pétur Otte- sen. Þá var og greiddur úr lands- sjóði allur simakostDaður þingmanna í þágu þingsins, og er þar hæstur Kaupirðu góðan hlut l>á mundu hvar þCi fekst hann. Smurningsolía: Cylínder- & Lager- og 0xulfeit| era'áreiðanlega ódýrastar og beztar hjá^Sigurjón^l Hafnarstræti 18. ^Sími 137.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.