Morgunblaðið - 12.04.1918, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 12.04.1918, Blaðsíða 1
Föstudag n nrsrangr 12, apríl 1918 ■0R6UNBLAÐ1Ð 156. tölublaö ísafoldarprentsmiðia Afstreiðsiusími nr. 500 Nýja Bín 1 PAX ÆTERNA EÐ A FRIÐUR Á JÖRÐU. Stórfenglegur sjónieikur i j þáttum eftir Ole Olsen. Aðalhlutverkin leika: Carlo Wieth, Zanny Petersen, Fred. Jacobaen, Carl Lauritzen, Anton de Verdier, Philip Bech. HljómEeikar undir stjórn hr. Theodórs Arnasonar eru viðhafðir undir sýn- ingunum. Eingöngu spiluð þar til valin úrvalslög. Aðgöngum. má panta i síma 107 og kosta fyrstu sæti 2.00, önnur sæti i.jo, þriðju sæti 1.30. NB. Allar pantanir verða afhentar í Nýja B í ó frá kl. 7—8 daglega Franka Charley’s verður leikin sunnudaginn 14. apríl kl. 8 síðdegis í síðasta sinn, Aðgöngumiðar seldir í Iðnó á laugardag frá kl. 4—8 siðd. með hækkuuð verði, á sunnudag fri k!. 10—12 og 2—8 með venjul. verði. Ritstjórnarsimi nr. joo I. 0. 0. F. 987789 - 0. Bions^r |BI0 GæfunáSin (BilApacherne) Sjónleikur i 3 þáttum tekinn af Svenska Bigrafteatern leikinn af okkar góðkunnu sænsku leikurum Rich. Lund, John Eckmann Frk. Almioth og Frk. Lange Mynd þessi er falleg, efnisrík og afarspennandi og mun án efa falla fólki vel i geð, þareð mynd- ir frá þessu félagi altaf hafa skarað fram úr öðrum norður- landamyndum. L. F. K R. Fundur föstudag !2. apríl kl. 8'/2 á lesstofunni. Stjornin. Reyktóbak Og Cigarettur margar tegundir fást ná í Tóbakshúsinu Erl. simfregnir. frá fréttaritara Morgunbl.). Khöfn, 10. apríl. Frá París er simað að Karl Aust- urríkiskeisari hafi viðurkent kröfu Trakka til Elsass og Lothringen. L'oyd George hefir haldið stór- • fenglega rxðu um hernaðinn. »Rauða« stjórnin í Finnlandi hefir flutt sig frá Helsingfois til Wiborg. Þjóðverjar eru komnir að Oise— Aisne-skurðinum norðan við La Bassee og hafa handtekið þar 6000 menn. Norðmennn hafa hafið flugpóst- ferðir með 30 ftugvélum. • Ritstjón: Vilhjálmur Fmsen Gyldendahl hefir gefið út nýtt smásögusafn eftir Gunnar Gunnars- son. Símfregnin Akureyri i gær. Mannslát. í gærdag andaðist hér í bænum Friðbjörn Steinsson, fyrrum bóksali. Var hanu 80 ára að aldri — varð átttæður tveim dögum fyrir andiátið. Merkur maður og dugandi. Sýsiufundur stendur hér yfir. Einhvern næitu daga verður Siglufjarðarmálið tekið fyrir, en það mun vera merkilegasta mál þessa sýslufundar. Er búist við því að sýslufundur muui ’ vera því meðmæltur að Siglufjörður verði gerður að sérstöku lögsagnarumdæmi með bæjarfógeta. Is. Fregnir hafa borist hingað alívíða að af Norðurlandi um að hafís hafi sézt skamt undan landi. En fremur eru fregnir þær óábyggilegar, enda ber þeim ekki saman. Radium-sjóðurinn. Heyrst hefir í bænutn, að siðan að Oddfélagar tóku að sér umsjá með fjársöfnun til Radium-lækninga- stofu hér i bænum, hafi komið lof- orð um svo mikið fé, að það sé nú áreiðanlegt, að lækningastofan kom- ist á. Félagsskapur Oddfellow-regl- unnar er öflugur mjög, líklega öfl- ugasti félagsskapurinn á þessu landi, og mikill hluti upphæðarinnar hefir safnast innan félagsins. Út á landi hafa og góðir menn gengist fyrir fjársöfnun í þessu augnamiði. Blaðið ísiendingur á Akureyri getur þess 27. marz, að nokkrir borgarar nyrðra hafi gefið álitlegar upphæðir i sjóðinn. En Oddfellow-deildin á Akureyri hóf samskotin. Bræðurnir Rögnvaldur og Gunnar Snorrasynir kaupmenn gáfu 1000 kr., kaupmennirnir Asg. Pétursson, Sig. Bjarnason og Sig- valdi Þorsteinsson joo kr. hver, Steingr. Jóhannesson joo kr. og nokkrir aðrir 100 kr. Radium ætti að vera komið hingað í haust, ef alt geugur að vonum. Leikfélag Reykjavíkur. Nýr húBsjúkdómur. I vetur hafa verið allmikil brögð að nýjum húðsjúkdómi í Kaupmanna- höfn og vissu læknarnir lengi eigi hvernig á honum mundi standa. Sjúkdómurinn ásótti aðallega karl- menn, og voru útbrotin venjulega á öðru lærinu og stundum einnig á biðum höndum og augnalokin bólgin. Að' lokum komust þó læknarnir fyr- ir orsök sjúkdómsins. Var það brennisteinseitrun og stafaði frá sænsk- um eldspýtum. Við rannsókn kom það í ljós, að eldspýtuverksmiðjan hafði notað gulan brennistein á hliðar stokkanna, en hann er eitraður og leysist upp við líkamshita. En karl- menn bera oft eld-pýtnr í buxna- vösum sínum og þess vegna sýktust svo margir á lærunum. Er full ástæða til þess að vara meun við þessum kvilla, ef slíkar eldspýtur skyldu hafa fluzt hingað. Nýlega hefir holleuzka þingið sam- þykt 240 miljón gyllina fjárveitingu á árinu 1918 til þess( að kaupa fyrir lifsnauðsynjar, sem svo á að úthluta til allra bæði rikra og fátækra. Hefir stjórnin í Hollandi verið mjög óspör á fé til þess að létta undir með ein- staklinenum og sjá um að hínn fengi ódýrar lífsnauðsynjar, en þessi fjárveiting er þó stærst. Sá heitir Posthuma, sem ráðið hef- ir því, að þessi stefna hefir verið tekin. Einn af andstæðingum hans er sjálfur fjármálaráðherrann, Treub. Posthuma hefir haldið þvi fram, að fyrst verði að hugsa u.m útflutning- inginn og siðan um lífsbjörgina í landinu sjálfu. Treub vill fara öfugt að og hugsa fyrst um að koma ár sinni vel fýrir borð innan lands. Posthuma vill að framlög rikis og sveitar komi öllum að jöfnum not- um, hvort sem þeir eru ríkir eða fátækir. Treub heldur binufram, að KaupirÖu góðan hlut fcá mundu hvar þu fekst hann. Smurningsolia: Cylínder- & Lager- og 0xulfeiti eru áreiðanlega ódýrastar og beztar hjá" Sigur j Ónl Hafnarstræti 18. Sími 137.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.