Morgunblaðið - 13.04.1918, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 13.04.1918, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ Pró f í Verzlunarakólanum er uca það leyfci að byrja. Verður þeim skóla elifcíð i lok þeeaa mánaðar. Hljómleika heldur P. O. Bernburg með flokk sinn (7 manna orkester) í Gamla Bio sunnudag 14. apríl kl. 4 e. h. Fallegar landlagsmyndirog ný Chaplinsmynd verða sýndar í hléunum. Aðgöngum. kosta tölusettir 1.25 og 1 kr., barnasæti 0.25 og má panta þá í síma 475 til kl. 12 á sunnudag. Bílætasalan i Garnla Bio verður opin frá kl. 2 á sunnudag. H.f. Surtur. Hlutafé það, 35 þús. kr., sem boð- ið var út til stofnunar félags til surtarbrandsvinslu i Dufansdal, er nú fengið og er þvi ákveðið að fé- lagið taki til starfa í sumar. Bráð- lega munu nokkrir menn héðan fara vestur til þess að undirbúa námugröftinn, en flestir verkamanna verða af Vesturlandi. Alls býst fé- lagsstjórnin við að veita 20 manns atvinnu. Siglufjörður sérstakt lögsagnarumdæmi. A sýslufundinum, sem háður er á Akureyri, var það samþykt með öllum greiddum atkvæðum, i fyrra- kvöld að Siglufjörður ætti að vera sérstakt lögsagnarumdæmi. Fjárskaði. Borðeyri í gær. Síðastliðinn mánudag gerði skyndi- lega afskapaveður og blindhrið hér nyrðra. Að Klömbrum i Húnavatns- sýslu var þá nýbúið að láta i2ofjár út á beit, en svo brátt skall hríðin á, að það voru engin tiltök að ná fénu í hús. Lá það því úti um nóttina, en um morgunin þegar menn fóru að leita þess, fundust 40—50 kindur helfrosnar. Fimm vantaði alveg, en nokkrar fundust að eins með lífsmarki. Voðaleg tíð hér um alt Norður- land. Stórhríð í gær og í morgun og jarðlaust alstaðar hér um sveitir. Sjálfstjórn. Félagsfundur verður haldinn i kvöld kl. 9 í Goodtemplarahúsinu. Fundarefni: Herra Georg Olafsson heldur fyrirlestur. S T J Ó R NIN. Dansleik heldur Nýi dansskólinn fyrir nemer.dur sina i kvöld kl. 9 i Bárubúð. Orkesíer. Aðgöngumiða má vitja i Litlu búðina. Síðasti dansleikur skólans á árinu. Innilegt hjartans þakklæti færum við öllum þeim er sýnt hafa okkur hluttekningu og samúð við fráfall og jarðarför okkar elsk- aða eiginmanns og föður, Guðjóns sál. Björnssonar trésmiðs. Reykjavík 12. april 1918. Arndís Jóseísdóttir. Magdalena Guðjónsdóttir. Kristin Guðjónsd. KYöldskemtun i cJðnó i fivöló fií áífa og fiájff • til ágoóa fyrir fáfœfia v&ifia fionu. Skemtiskrá: Danssýning: draumur prinzins Einar Ti. Jivaran: llpplesfur Leikið: Vaíeur & Co. Einar Oiðar: Einsöngur Dansstjning: Sumardís og bíóm. Aðgöngumiðar seldir i Iðnó kl. 10—7. ÐAGBOK Gangverð erlendrar myntar. Bankar Fósthús Doll.U.S.A.&Canada 3,40 3,60 Franki franskur 60,00 62,00 Sænsk króna ... 111,00 110,00 Norsk króna „. 104,00 105,00 Sterllngspund ... 15,60 16,00 Mark ... _ ... 65 00 68,00 Holl. Florin ... 1,55 1,56 Aegeir Pétursson kaupm. á Akureyri er kominn til bæjarins. Lagarfoss fór héðan í gær- kveldi áleiðis til Noregs með 7000 tunnur af kjöti. Með skipinu fóru frú Klingenbetg og Emil Nielsen framkv.Btjóri snöggva ferð til Dan- merkur. Bisp. Samkv. BÍmskeyti er Jaeob Havstein stórkaupm. hefir fengið frá Bretlandi, mun Bisp hafa farið þaðan síðastl. þriðjudag. Lokun sölubúða. Reglugerð sú sem bæjarstjórnin samþykti á síðasta fundi um lokun sölubúða og send var Stjórnarráðinu til samþykt- ar, mun ekki verða Btaðfest af stjórn- inni að svo stöddu. Astæðan er sú að það vantar í lögin frá síðasta þingi ákvæði um sektarheimild fyrir brot á slfkum reglugerðum. En sá viðbætir verður væntanlega samþykt- ur á þessu þingi og mun þá búðar- lokunarmálið verða tekið upp að nýju í Stjórnarráðinu, þingmean halda nú fiokks- fundi á hverjum degi og eru að búa alt undir annirnar, sem hljóta að verða. Loftskeytastöðin á Melun- unum gerði tjlraun til þess að ná sambandi við »GulIfoss« í fyrrakvöld. En það mun ekki hafa tekist, enda er skipið langt undan landi enn. V í ð i r kom inn til Hafnarfjarðar með ágætan afia, 70 lifraföt að sögn. Kjöbenhavn, danska gufu- skipið, sgm strandaði hjá Gróttu, er nú farið að ferma aftur. »Geir« hef- ir gert við skipið til bráðabirgða inni í Viðey og er viðgerðinni lokið fyrir nokkrum dögum. Eigi er þó víst hvenær skipið kemst héðan. £>að er kolalaust, eða kolalítið, en það mun reynast erfitt að fá kol hér til fararinnar til Bret- lands. Reynt hefir verið að fá da- lítið af kolabirgðum þeim, sem í Við- ey eru og ætlaðar eru Islands Falk, en danska stjórnin hefir ekki séð sér fært að miðla neinu af þeim. Grimdargaddur var um alt Iand í gær. Er í meira lagi um- hleypingasamt, rigning og hlýja ann- an daginn en frost hinn. f>ingið. Framhaldi þingsetning- arfundarins hefir enn verið frestað til mánudags kl. 1 síðd. Ú I f u r kom hingað í gær. Með honum komu þingmennirnir að vest- an allir nema Halldór Steinsson. Vegna brims gat Ulfur ekki komið við á Olafsvík. Eigi er ósennilegt að Halldór Iæknir geti komist hing- að með »Geir« sem nú er á Grundar- firði við björgun á Breiðafjarðar- bátnum »Svanur«. Matthías Olafsson, eini þingmaður- inn sem þá er ókominn, mun vænt- anlegur hingað í byrjun vikunnar næstu með »Gullfossi« frá New York. M e s s a ð á morgun í þjóðkirkj- unni í Hafnarfirði kl. 5 sfðd. 70 ára afmæli á f>órunn Jónsdóttir frá Skipholti á morgun. M e s s a ð á morgun í fríkirkjunni í Reykjavík kl. 2 síðd. sr. OI. Ol., og í fríkirkjunni i Hafnarfirði kl. 6 BÍðd. sr. 01. 01. Síðustu símfregnir. Khöfn, 12. apríl. Frá Berlin er tilkynt að Þjóð- verjar hafi tekið Hollebeke og séo komnir til útjaðra Armentieres. £>eir hafa og farið yfir Lawe. Hjí Estaires hafa þeir handtekið rúmlega 10.000 manna. Haig hershöfðingi ti'íkynnir Bretar hafi yfirgefið Armentieres.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.